Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 37 FRAMKVÆMDIR við byggingu sundlaugar á Kristnesi standa nú yfir. 1933 var byrjað á trjárækt á lóð Kristneshælis. 1939 fékk hælið til umráða 27 hektara spildu upp eftir hlíðinni og í hana var plantað trjám á hverju ári fram til 1961 og voru þá komnar um 50 þúsundir plantna af ýmsu tagi, birki, lerki, furu og grenitrjám. Nú hefur þessi skóg- rækt veitt skjól og fegurra um- hverfi. Viðbyggingar Yfirlæknis- og starfsmannabú- staður reis 1931 en tvíbýlishús fyr- ir ráðsmann og aðstoðarlækni ‘36 til ‘38. Síðan var hver starfsmanna- bústaðurinn af öðrum reistur árin 1945, ‘50, ‘57, ‘64, ‘65 og ‘67. 1948 var tekin í notkun viðbygging við hælið sem rúmaði á efri hæðinni dagstofu eða samkomusal ásamt bókasafni og verslun. Þar er nú sjúkraþjálfunaraðstaðan. A neðri hæðinni voru vinnustofur. Hús númer 20, sem upphaflega var kall- að skrifstofuhús og nú hýsir iðju- þjálfunaraðstöðu á efri hæðinni, var byggt upp úr 1970. Árið 1987 | hófust framkvæmdir við lyftu og stigahús til að tengja saman hús nr. 20 og gömlu hælisbygginguna og í framhaldi af því breikkun legu- skálanna þar sem nú eru borðstof- ur og setustofur beggja deilda sem voru formlega teknar í notkun árið 1990. Á jarðhæð þessarar bygging- ar er húsrými fyrir þjálfunarlaug. Endurhæfíng Um leið og heilbrigðisráðherra samþykkti ráðningu nýs yfii-læknis 1976 var ákveðið að Kristneshæli yrði framvegis rekið sem hjúkrun- ar- og endurhæfingarspítali og í kjölfar þess var nafninu breytt í Kristnesspítala. Er gengið var frá ráðningu undirritaðs í yfii’læknis- starf í mars 1985 ályktaði stjómar- nefnd ríkisspítalanna: ,Á neðri hæð verði rekin endurhæfingardeild...“ Árið eftir samþykkti stjómameftid- ; in framkvæmda- og kostnaðaráætl- un um breytingar og viðbyggingar til að skapa endurhæfingaraðstöðu en þessar áætlanir komust ekki nema að hluta til í fi’amkvæmd vegna ónógra fjárveitinga. Árið 1988 var þó komin upp góð vinnuað- staða fyrir tvo sjúkraþjálfara og var sjúkraþjálfari þá ráðinn til starfa. Tveimm- áram síðar kom iðjuþjálfi til starfa þrátt íyrir ófullnægjandi vinnuaðstöðu. Sú vinnuaðstaða hafði hins vegar verið útbúin og formlega tekin í notkun árið 1996. Sérfræðingur í endurhæfingar- lækningum hóf störf fyrsta ágúst 1991 og var hann ráðinn yfirlæknir endurhæfingardeildar. Síðan hefur endurhæfingarþjónusta stöðugt aukist en það var ekki fyrr en á þessu ári að deildin varð að óskiptu nýtt í þágu endurhæfingarsjúk- linga. í upphafi deildarinnar vistuð- ust þar enn nokkrir einstaklingar sem dvalist höfðu langdvölum í Ki-istnesi og við stofnun öldranar- lækningadeildar haustið 1995 fékk hún á leigu fjögur pláss á endur- hæfingardeildinni tU ársloka 1996. Oldrunarlækningar í árslok 1992 þótti blasa við að heilbrigðisþjónustu á Kristnesspít- ala yrði jafnvel hætt en niðurstað- an varð sú að rekstur Kristnesspít- ala var færður af höndum stjórnar- nefndar ríkisspítalanna og á hend- ur stjórnar FSA. Það hefur orðið starfsemi á Kristnesspítala mikii lyftistöng og þjónusta beggja deildanna farið stöðugt vaxandi. I samningi um rekstur Kristnesspít- ala lýstu FSA og heUbrigðisráðu- neytið sig sammála um að hefja rekstur öldranarlækningadeildar árið 1994 sem dróst þó til fyrsta október 1995. Með alhliða mati á heilsufari og félagslegum aðstæðum, meðferð og endurhæfingu er markmið öldrun- arlækninga að hjálpa gömlu fólki að búa sem lengst á heimilum sín- um. Slík þjónusta dregur úr þörí fyrir varanlega vist á stofnun. Nú njóta 18 tU 20 sjúklingar þjón- ustu á endurhæfingardeUd hverju sinni og tíu einstaklingar öldranar- lækningaþjónustu á öldrunarlækn- ingadeildinni en þar eru auk þess tólf hjúkranarsjúklingar í varanlegri vist en smám saman verður öldrun- arlækningaplássum fjölgað á kostn- að hjúkrunarplássa. Lokaorð 70 ára heilbrigðisþjónusta í Kristnesi hefur verið heilladrjúg. Kristneshæli gegndi ómetanlegu hlutverki í baráttunni við berklana. Nú era endurhæfingardeild og öldranariækningadeild FSA Krist- nesi einu deildirnar sinnar tegund- ar utan Reykjavíkursvæðisins og veita mörgum mikilsverða hjálp til sjálfshjálpar. Höfundur er yfírlæknir öldrunar- lækningadeildar FSA Kristnesi. Námskeið um guðrækni og bænalíf Á VEGUM Leikmannaskóla kirkj- unnar verður haldið námskeið um guðrækni og bænalíf dagana 5. og 8. nóvember, tvo tíma í hvort skipti. Kennsla fer fram í stofu 5 í aðal- byggingu Háskóla íslands. Séra Guðrún Edda Gunnarsdóttir, sóknarprestur á Þingeyri mun fræða um aðferðir til uppbyggingar og íhugunar á grundvelli kristinnar trú- ar. Nútímafólk tengir slíkar aðferðir gjarnar austrænum trúarbrögðum og því kemur það mörgum á óvart að innan kristinnar hefðar sé að finna fornar og þróaðar aðferðir til íhugunar, segir í fréttatilkynningu. Námskeiðið er öllum opið. Innritun stendur yfir á Fræðslu- og þjónustu- deild kirkjunnar. Námskeið um trúarlíf í sögu og samtíð ENDURMENNTUNARSTOFN- UN Háskóla íslands mun í nóvember gangast fyrir kvöldn- ámskeiði um trúarlíf fyrr og nú út frá kristnum heimildum og viðhorfum. Fyrirlesari verður dr. theol. Sigurbjörn Einarsson, fyrrverandi biskup íslands. í kynningu á efni námskeiðs- ins segir: „Trú er gildur og áber- andi þáttur í mannlegu lífi fyrr og síðar. Hvers hafa menn leitað í bæn sinni og trúarathöfnum og hvaða svör hafa menn fundið við þeim spurningum sem lágu þeim á hjarta? Hvað má læra nú á tímum af því sem menn hafa talið sig reyna á þessu sviði?“ Nánari upplýsingar og skrán- ing eru hjá Endurmenntunar- stofnun HI. M%. Tilvalið fyrir einbýlis- Visitcam DP28 dyrasímakerfi Tengist innð ð simtaakin ð heimilinu, Hœgt að svara dyrabjöllunni f þráðlausum sfma eða hvaða simtaaki sem er. Einnig er hœgt að opna útihurö i gegnum simann ef seguh læsing er fyrir hendi. ttacsLU: Kr, zl stgr. c c e e<fr © ft-0 0 © 0 c © c . ^ C’ 0 f & Z O- c, c-cc Þráðiaus sfmi fyrir heimili og fyrirtæki, með innbyggt sfmtæki i móðurstöð og innanhússtal- kerfi mllli alit að þriggja þrðð- lausra sfma og móðurstöðvar. Móðurstoó með etnum þröðlausum sima og öiium fytgWuturn, Þréöleus simi m/hleðslutaski. msLsa Kr. stgr. Pakka htfA Síðumúla 37 - 108 Reykjavík S. 588-2800 - Fax 588-744? iiifíf r ~11 I GoldStar GT-9500 þráðlaus simi og Visitcom dyrasímakerfi saman f pakka é frábaaru verði. 1 IU Y J A BILASALAN ■ Löggilt bílasala Bíldshöfda 8r sími 577 2800 árg. 1993, ek. 63 þús. km. Steingrár. Sjálfsk., ABS hemiar, toppi., þjófavörn, álfelgur. Skipti é ódýrari. Verð kr. 1.220 þús. árg. 1994, ek. 48 þús. km, dökkgrænn, beinsk. 5 gíra. Verð 720 þús. árg. 1992, ek. 89 þús. km. hvítur. ABS hemlar, topplúga, spoiler, 17"BBS álfelgur. Skipti á ódýrari. Verð kr. 2.200 þús. árg. 1994, ek. 37 þús. km, rauður, sjátfsk., leðurákl., álfelgur, ABS hemlar. Skipti möguleg á ódýrari. Verð kr. 3.100 þús. árg. 1993, ek. 28 þús. km., sjálfskiptur, vökvastýri, fjarstýrðar samlæsingar. Verð kr. 780 þús. Ford Escort CtX ST árg.'%, ek. 42 þus. km. 5 d, 5 gira, grænsans. Verð 1090 þús. Ford Escort CLX ST, árg. ‘96, ek. 30 þús km. 5 d., 5 gíra, grænsans Verð 1190 þús. MMC Galant GLSI, árg.'93, ek. 52 þús. km. 5 d„ sjálfsk., dökkblár. Verð 1350 þús. MMC Lancer GLXI, árg. ‘96, ek. 18 þús. km., 4 d., sjálfsk., grásans. Verð 1280 þús. Nissan Almera SLX, árg. '97, ek. 8 þús. km„ 5 d„ sjálfsk., rauður. Verð 1530 þús. Nissan Primera SLX Sedan, árg. '96, ek. 22 þús. km„ 4 d„ sjálfsk, grænsans. Verð 1790 þús. Opel Astra 1.6 ST, arg. '97. ek. 15 þús. km. 4 d„ sjálfsk.. hvitur. Verð 1450 þús. Opel Vectra 2.0 CD. ðrg. '96, ek. 26 þús. km. 4 d„ sjállsk., grásans. Verð 1820 þús Peugeot 406 SL. árg. ‘97, ek. 6 þús. km . 4 d„ 5 glra, grásans Verð 1590 þús. Suzuki Baleno GLX Sedan, árg. '96, ek. 46 þús. km„ 4 d„ sjálfsk., rauður. Verð 1140 þús. Toyota Carina E GLI Catchy, árg. '95, ek. 51 þús. km„ 4 d„ 5 glra., rauður. Verð 1350 þús. VW Golf GL, árg. '95, ek. 47 þús. km. 5 d . 5 gira, steingrár. Verð 990 þús. VW Golf GL ST, árg. '97, ek. 12 þús, km„ 5 d„ sjálfsk., dökkgrænn. Verð 1490 þirs. Nissan Pathfinder 3.0, árg. '95. ek. 34 þús. km. 5 d„ sjálfsk., gullsans. Verð 2.610 þús. Oþel Frontera TDI, arg. '95, ek. 77 þús. km. 5 d„ 5 glra, grænsans. Verð 2.350 þús. SSangyong Musso 602EL Turbo, árg. '97, ek. 11 þús. km. 5 d„ sjálfsk., svartur Verð 3.950 þús. Suzuki Sidekick JLX, árg. '96, ek. 18 þús. km„ 5 d„ sjálfsk., grænsans. Verð 1.950 þús. Sýnishorn úr söluskrá. Helgi Jóhannsson, lögg. bifreiðasali. ♦ Markús Pórhallsson, sölustjéri. ♦ Jósteinn Porgrímsson, sölumaður. ♦ Vantar allar gerdir bíla á skrá og á staðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.