Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 63
VEÐUR
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag: Allhvass austan og suðaustan átt,
rigning víða um land en slydda við
norðurströndina. Á þriðjudag: Norðan kaldi eða
stinningskaldi. Slydduél við norðurströndina en
annars víðast þurrt. Á miðvikudag: Hæg
breytilega eða suðlæg átt. Súld við
suðurströndina en annars þurrt. Á fimmtudag
og föstudag: Norðaustan stinningskaldi eða
allhvasst. Él eða slydduéi um norðanvert landið
en þurrt að mestu syðra.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Yfir íslandi er minnkandi lægðardrag en 1030
millibara hæð er yfir Norður Grænlandi
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 6 rigning og súld Amsterdam 2 þoka
Bolungarvík 3 alskýjað Lúxemborg 0 heiðskírt
Akureyri 3 súld Hamborg 3 þokumóða
Egilsstaðir 3 alskýjað Frankfurt 0 þokumóða
Kirkjubæjarkl. vantar Vín 2 skýjað
Jan Mayen -7 snjóél á sið.klst. Algarve 17 hálfskýjað
Nuuk 0 slydda á síð.klst. Malaga 14 léttskýjað
Narssarssuaq -1 þoka I grennd Las Palmas
Pórshöfn 9 súld Barcelona 10 hálfskýjað
Bergen 10 rigning og súld Mallorca 8 hálfskýjað
Ósló 1 skýjað Róm 13 alskýjað
Kaupmannahöfn 4 þokumóða Feneyjar 3 heiðskirt
Stokkhólmur 9 skýjað Winnipeg 1 vantar
Helsinki 7 alskvlað Montreal 11 heiðskírt
Dublin 7 þoka Halifax 5 skýjað
Glasgow 11 alskýjað New York 17 þokumóða
London 0 mistur Chicago 14 alskýjað
Paris -1 heiðskírt Oriando 22 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni.
2. NÓVEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl i suori
REYKJAVÍK 1.08 0,3 7.16 4,0 13.32 0,4 19.30 3,8 9.09 13.07 17.04 14.54
ISAFJÖRÐUR 3.06 0,3 9.09 2,2 15.36 0,3 21.17 2,0 9.30 13.15 16.59 15.02
SIGLUFJÖRÐUR 5.28 0,3 11.42 1,3 17.48 0,2 9.10 12.55 16.39 14.41
DJÚPIVOGUR 4.30 2,3 10.46 0,5 16.41 2,1 22.46 0,5 8.41 12.39 16.36 14.25
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morounblaðið/Siómælinaar Islands
y-K. a \ \ Rigning 7*7 Skúrir 4 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
\C \ t 4 é * Slydda 6 Slydduél steáTSglððrir' — Þoka
* * * * Snjókoma Él SV Súld
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Aiskýjað
# ❖ sjs
aj:
VEÐURHORFURf DAG
Spá: Austan og suðaustan gola eða kaldi, en
stinningskaldi við suðurströndina. Rigning um
sunnan- og austanvert landið en annars víðast
þurrt.
Spá kl. 12.00 í dag:
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 iryög veikur, 8 með-
vindur, 9 hörkufrosts,
10 aðgæti, 11 munnbiti,
13 rás, 15 nagdýrs, 18
vinningur, 21 tryllt, 22
sori, 23 æviskeiðið, 24
blys.
LÓÐRÉTT:
2 viðdvöl, 3 þolna, 4
votir, 5 snúin, 6 Ijómi,
7 duft, 12 mánuður, 14
vafi, 15 stæk, 16 syllu,
17 stillt, 18 hvell, 19
borguðu, 20 streymdi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 fölur, 4 skörp, 7 ræfil, 8 aular, 9 arð, 1]
aurs, 13 egna, 14 ótukt, 15 hnýt, 17 alda, 20 ata
22 afinn, 23 rúmar, 24 nagga, 25 auður.
Lóðrétt: 1 förla, 2 lofar, 3 rola, 4 spað, 5 öflug, i
púrra, 10 raust, 12 sót, 13 eta, 15 hjam, 16 ýring
18 lamað, 19 akrar, 20 ansa, 21 arða.
I dag er sunnudagur 2. nóvem-
ber, 306. dagur ársins 1997,
allra sálna messa. Orð dagsins;
Ritað er: „Verið heilagir, því ég
er heilagur.“
(I.Pétursbréf 1,13.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Ya-
hata Maru 88 og Be-
skytteren komu í gær.
Ottó N. Þorláksson og
Bjarni Sæmundsson
fóru í gær. írafoss fer I
dag. Jón Baldvinsson
fer til Chile.
Hafnarfjarðarhöfn:
Okhotino fer í dag.
Dorado kemur af veið-
um í dag. Lagarfoss
kemur til Straumsvíkur
á morgun.
Mannamót
Féi. eldri borgara í Rvk
og nágr. Félagsvist í Ris-
inu kl. 14 og dansað í
Goðheimum kl. 20. Brids
á morgun kl. 13, lýkur
þá minningarmóti um
Jón Hermannsson.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 10.15 leikfimi, kl. 11
boccia, kl. 13 handavinna
og smíðar. Félagsvist kl.
13.30.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 alm. handav., bók-
band og böðun. Kl. 12
matur. Kl. 13 létt leik-
fimi. Kl. 15 kaffi.
Gerðuberg, félags-
starf. Á morgun kl.
10.30 „Við saman t
kirkjunni" í Fella- og
Hólakirkju. Umfjöllun-
arefni sálmurinn
„Bjargið alda borgin
mín“. Umsjón Valgerður
Gísladóttir og Guðlaug
Ragnarsdóttir. Kaffi-
veitingar. Lagt af stað
frá Gerðubergi kl. 10.
Bankaþjónusta kl.
13.30-14.30.
Aflagrandi 40. Á morg-
un félagsvist kl. 14.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun fijáls spila-
mennska kl. 13.
Þorrasel, Þorragötu 3.
Á morgun kemur bóka-
bíllinn kl. 13.30 og
gönguhópur leggur af
stað kl. 14.
Vitatorg. Á morgun kl.
9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan,
kl. 9.30 stund með Þór-
dísi, kl. 10 boceia og
bútasaumur, kl. 13 alm.
handmennt, leikfimi og
bridsaðstoð, kl. 13.30
bókband, kaffi kl. 15.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Handa-
vinna og föndur, mánu-
daga, þriðjudaga, mið-
vikudaga og fimmtudaga
kl. 13-17. Enskukennsla
mánudaga og miðviku-
daga kl. 14. Myndlist,
teikning, málun og
myndvefnaður þriðju-
daga kl. 9-13 og föstu-
daga kl. 13-17.
Sléttuvegur 11, félags-
starf aldraðra. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9 perlusaumur og
postulínsmálning, kl. 10
bænastund, kl. 12 matur,
kl. 13 myndlist, kl. 13.30
gönguferð. 8. nóv. verð-
ur basar. Munum þarf
að skila fyrir 7. nóv.
ÍAK, íþróttaf. aldraðra,
Kóp. Púttað með Karli
og Ernst kl. 10-11 á
Rútstúni alla mánudaga
og miðvikudaga.
Góðtemplarastúkurn-
ar í Hafnarfirði. Spila-
kvöld í Gúttó fimmtud.
6. nóv. kl. 20.30.
Bahá’ar, Opið hús í
Álfabakka 12, kl. 20.30.
Kvenfél. Laugarnes-
sóknar. Fundur í safn-
aðarh. á morgun kl. 20.
Kvenfél. Kóp. Vinnu-
kvöld á morgun i Hamra-
borg 10, kl. 20.
Kvenfél. Hallgríms-
kirkju. Fundur í safnað-
arheimilinu fimmtud. 6.
nóv. kl. 20. Gestir: Jó-
hanna Möller söngkona,
konur úr kvenfél. dóm-
kirkjunnar, hatta- og
skartgripasýning frá
versluninni Flex.
Kvenfél. Árbæjar-
kirkju. Fundur á morg-
un kl. 20.30 í safnaðarh.
Gestir: Sólveig Eiriks-
dóttir hjá Grænum kosti
og Elín Elíasd. kennir
línudans.
Kvenfél. Háteigssókn-
ar. Fundur þriðjud. 4.
nóv. kl. 20.30 í safnað-
arh. Gestur: Guðrún
Nylsen íþróttakennari.
Allar konur í sókninni
velkomnar. Kaffi.
Kvenfél. Fríkirkju-
safnaðarins í Hafnarf.
Bingó á þriðjud. ( nýja
safnaðarh., Linnetstíg,
kl. 20.30.
Félag breiðfirskra
kvenna. Fundur á morg-
un kl. 20. Jólaföndur.
Kvenfél. Heimaey.
Fundur í „Skála“ Hótel
Sögu á morgun kl. 20.30.
Gestur: Helgi Seljan.
Kvenfél. Garðabæjar.
Félagsfundur á Garða-
holti á þriðjud. kl. 20.30.
Gestur: Dr. med. Kári
Stefánsson forstöðumað-
ur ísl. erfðagreiningar.
Kvenfél. Fjallkonuraar
heimsækir Fél. framsókn-
arkvenna, Hallveigarstöð-
um, á þriðjud. kl. 20.
Kvennadeild Rauða
kross íslands Reykja-
víkurdeild. Basar kl.
14-17, í húsi Rauða
krossins, Efstaleiti 9.
Breiðfirðingafélagið.
Félagsvist í dag kl. 14 í
Breiðfirðingabúð, Faxa-
feni 14. Kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
Félagsvist ABK. Spilað
verður í Þinghól, Hamra-
borg 11 á morgun kl.
20.30. Allir velkomnir.
Reykjavíkurprófasts-
dæmin. Hádegisverðar-
fundur presta verður í
Bústaðakirkju á morgun
kl. 12.
Kirkjustarf
Dómkirkjan. Kl. 11
bamasamkoma í safnað-
arh., Lækjargötu 14a.
Áskirkja. Æskulýðsfé-
lag mánudagskvöld kl.
20. Fundur safnaðarfé-
lagsins verður í safnað-
arh. þriðjud. 4. nóv. kl.
20.30. Spiluð félagsvist.
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un. Málsverður í gamla
félagsheimilinu á eftir.
Grensáskirkja. Æsku-
lýðsfélagið mánudags-
kvöld kl. 20.
Langholtskirkja. Fund-
ur æskulýðsfélagsins, 15
ára og eldri kl. 20.
Neskirkja. Hjónastarf
Neskirkju kl. 20.30. Sig-
tryggur Jónsson sál-
fræðingur fjallar um
stjúpfjölskylduna. Allir
velkomnir. Starf fyrir
10-12 ára böm mánu-
dag kl. 16. Æskulýðsfé-
lag mánudag kl. 18. For-
eldramorgunn miðvikud.
kl. 10-12. Fræðsla: Her-
dís Storgaard frá Slysa-
vamarfél. íslands.
Óháði söfnuðurinn. Fyr-
irhugaður fyrirlestur sem
vera átti með Hlín Agn-
arsdóttur á morgun frest-
ast til 10. nóv. kl. 20.30.
Framhald á bls. 42
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.