Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ iVIEíMSNPAHÁTI^ \í 3 Dagskrá Kvikmyndahátíðar í Reykjavík Sunnudagurinn 2. nóvember Laugarásbíó Kl. 3. En avoir (ou pas) (Að hafa (eða ekki)). Leikstj. Laetitia Masson Kl. 3. En été a la Goulette (Sumarið í Gouletta). Leikstj. Férid Bougnédir Kl. 7 og 9. End of Violence (Endalok ofbeldis). Leikstj. Win Wenders Kl. 5 og 11. The Truce (Sáttmálinn). Leikstj. Francesco Rosi Kl. 9. The Winner (Sigurvegarinn). Leikstj. Aiex cox. KM1. Drunks (Byttur). Leikstj. Peter Cohn. Regnboginn Kl. 3 og 9. Hamlet. Leikstj. Kenneth Branagh Kl. 3. Swingers (Djammið). Leikstj. Doug Liman Kl. 3 og 11. Substance of Fire (Fjölskylda á krossgötum). Leikstj. Daniel Sullivan Kl. 3. Transformer (Umskipti). Heimildamynd um Lars VonTrier Kl. 5. Subllrbia (Úthverfi). Leikstj. Richard Linklater Kl. 5 og 11. Looking for Richard (Leitin að Ríkharði). Leikstj. Al Pacino Kl. 7. The Brave (Hugrekki). Leikstj. Johnny Depp Kl. 7. Othello (Óþelló). Leikstj. Oliver Parker Háskólabíó Kl. 3 og 5.15. Carla's Song (Söngur Körlu). Leikstj. Ken Loach Kl. 9 og 11. Gridlock'd (Á snúrunni). Leikstj. Vondie Curtis Hall Kl. 9 og 11. Georgia, Leikstj. Ulu Grosbard Mánudagur 3. nóvember Laugarásbíó Kl. 5. Drunks (Byttur). Leikstj. Peter Cohn jG. 7. The Winner (Sigurvegarinn). Leikstj. Aiex cox Kl. 9 og 11. End of Violence (Endalok ofbeldis). Leikstj. Win Wenders Kl. 9 og 11. The Truce (Sáttmálinn). Leikstj. Francesco Rosi. Regnboginn Kl. 5 og 9. The Brave (Hugrekki). Leikstj. Johnny Depp. Kl^5 og 9. Paradise Road (Paradísarvegurinn). Leikstj. Bruce Beresford Kl. 7 og 11. Cosi. Leikstj. Mark Joffe Kl. 7 og 11. Intimate relations (Náin kynni). Leikstj. Philip Goodhew Háskólabíó Kl. 5.15. Carla's Song (Söngur Körlu). Leikstj. Ken Loach JG. 9 og 11. Gridlock'd (Á snúrunni). Leikstj. vondie Curtis Haii Kl. 9 og 11. Georgia. Leikstj. Ulu Grosbard. FÓLK í FRÉTTUM SUNNUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Sunnudagur Sjónvarpið ► 22.00 ítalska bíó- myndin Landamærin (La frontiera, 1995) og allir aðstandendur hennar eru mér ókunn en hún segir frá kynn- um tveggja Itala í hressingardvöl á eyju undan strönd Dalmatíu í heims- styrjöldinni síðari. Leikstjóri Franco Giraldi. Stöð 2 ► 21.05 Velmegandi frönsk hjón standa frammi fyrir dramatísku hengiflugi þegar eiginkonan tilkynnir að hún sé ástfangin af öðrum manni. Þetta er algengt viðfangsefni en fáum betur fallið til endurnýjunar og endur- sköpunar en franska leikstjóranum Christian Vincent í kvikmyndinni Upplausn (La Seperation, 1994). Hún er áhrifamikil lýsing á tilfinningalegri togstreitu milli og innan einstakhnga sem elskuðust, ákaflega vel túlkuð af Isabelle Huppert og Daniel Auteuil. -k-k-k Stöð 2 ► 23.30 Þriðja myndin um lögguskelminn Axel Foley, Löggan i Beveriy Hills 3 (Beverly Hiiis Cop 3, 1994) sýnir töluverð þreytumerki en Eddie Murphy á þónokkur góð augna- blik. John Landis leikstjóra tekst ívið betur upp en Tony Scott í mynd núm- er 2 og puntar eins og stundum áður upp á leikhópinn með starfsbræðrum sínum, t.d. George Lucas, Joe Dante, Ray Harryhausen o.m.fl. ★★ Sýn ► 23.30 Fyrir strákana (For The Boys, 1991) er heldur reikul lýs- ing á sambandi söngkonu og grínista sem skemmt hafa bandarískum her- mönnum gegnum tíðina. Bette Midler og James Caan eru drjúg í aðalhlut- verkunum en mynd Marks Rydell leikstjóra ætlar sér of mikið í einu og tekst því færra. ★★ Arni Þórarinsson KRISTINN Jónsson afhendir Ragnari Hrafni Svanbergssyni verð- launabikar. Hátíð Ólafs Pá í Búðardal ELDGLEYPIRINN Kiddi. Morgunblaðið/Guðrún Vala RAGNAR Hrafn Svanbergsson gæðir sér á hamborgara. iM.jgr 9B m. m. aj jnflr C B ■ Wm 1 iirur Öflugt forvarnarstarf alla öldina! Fjölbreytt æskulýðsstarf byggt á traustum grunni kristinnar trúar www.kirkjan.is/KFUM mfm Upplýslngar eru góðhislega veiltar I $ima 588 8899 ^Hcrrakvötd VaLs^ Jöstu d'agin n 7. nóvember ki. ZC að Hliðarenda. UNGMENNAFÉLAGIÐ Ólafur Pá hélt „uppskeruhátíð“ nýlega. Tæplega fimmtíu börn og ung- lingar komu saman í Félags- heimilinu Dalabúð og þáðu ham- borgara, franskar og gos í boði ungmennafélagsins. Kristinn Jónsson formaður hélt tölu og tilkynnti að sveitar- stjórn Dalabyggðar myndi næst- komandi sumar leggja fjármagn í uppbyggingu íþróttavallar í Búðardal, en aðstaða til íþrótta- iðkunar hefur verið heldur bág- borin. Kristinn hvatti félaga til að taka þátt í að þökuleggja völlinn næsta sumar í sjálfboða- vinnu. Markmiðið er að aðstaðan í Búðardal verði sú besta í Dala- sýslu. Tilkynnt var um val á íþrótta- manni ársins 1997 hjá Óla Pá og er það öðru sinni Ragnar Hrafn Svanbergsson, 15 ára. Ragnar sýndi góðan árangur í spjótkasti á íþróttamótum í sumar og kastaði lengst 51,5 m sem er ekki langt frá íslandsmetinu. Ragnar, sem æfir handbolta með Fjölni í Grafarvogi og er í Sydneyhópnum FRÍ 2000, var ánægður með titilinn og sagðist helst njóta þess að slappa af og sofa á milli þess sem hann æfir. Eftir verðlaunaafhendinguna sýndi eldgleypirinn Kiddi listir sínar og að endingu var börnun- um boðið ókeypis í bíó í Dala- búð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.