Morgunblaðið - 02.11.1997, Page 58

Morgunblaðið - 02.11.1997, Page 58
58 SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ iVIEíMSNPAHÁTI^ \í 3 Dagskrá Kvikmyndahátíðar í Reykjavík Sunnudagurinn 2. nóvember Laugarásbíó Kl. 3. En avoir (ou pas) (Að hafa (eða ekki)). Leikstj. Laetitia Masson Kl. 3. En été a la Goulette (Sumarið í Gouletta). Leikstj. Férid Bougnédir Kl. 7 og 9. End of Violence (Endalok ofbeldis). Leikstj. Win Wenders Kl. 5 og 11. The Truce (Sáttmálinn). Leikstj. Francesco Rosi Kl. 9. The Winner (Sigurvegarinn). Leikstj. Aiex cox. KM1. Drunks (Byttur). Leikstj. Peter Cohn. Regnboginn Kl. 3 og 9. Hamlet. Leikstj. Kenneth Branagh Kl. 3. Swingers (Djammið). Leikstj. Doug Liman Kl. 3 og 11. Substance of Fire (Fjölskylda á krossgötum). Leikstj. Daniel Sullivan Kl. 3. Transformer (Umskipti). Heimildamynd um Lars VonTrier Kl. 5. Subllrbia (Úthverfi). Leikstj. Richard Linklater Kl. 5 og 11. Looking for Richard (Leitin að Ríkharði). Leikstj. Al Pacino Kl. 7. The Brave (Hugrekki). Leikstj. Johnny Depp Kl. 7. Othello (Óþelló). Leikstj. Oliver Parker Háskólabíó Kl. 3 og 5.15. Carla's Song (Söngur Körlu). Leikstj. Ken Loach Kl. 9 og 11. Gridlock'd (Á snúrunni). Leikstj. Vondie Curtis Hall Kl. 9 og 11. Georgia, Leikstj. Ulu Grosbard Mánudagur 3. nóvember Laugarásbíó Kl. 5. Drunks (Byttur). Leikstj. Peter Cohn jG. 7. The Winner (Sigurvegarinn). Leikstj. Aiex cox Kl. 9 og 11. End of Violence (Endalok ofbeldis). Leikstj. Win Wenders Kl. 9 og 11. The Truce (Sáttmálinn). Leikstj. Francesco Rosi. Regnboginn Kl. 5 og 9. The Brave (Hugrekki). Leikstj. Johnny Depp. Kl^5 og 9. Paradise Road (Paradísarvegurinn). Leikstj. Bruce Beresford Kl. 7 og 11. Cosi. Leikstj. Mark Joffe Kl. 7 og 11. Intimate relations (Náin kynni). Leikstj. Philip Goodhew Háskólabíó Kl. 5.15. Carla's Song (Söngur Körlu). Leikstj. Ken Loach JG. 9 og 11. Gridlock'd (Á snúrunni). Leikstj. vondie Curtis Haii Kl. 9 og 11. Georgia. Leikstj. Ulu Grosbard. FÓLK í FRÉTTUM SUNNUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Sunnudagur Sjónvarpið ► 22.00 ítalska bíó- myndin Landamærin (La frontiera, 1995) og allir aðstandendur hennar eru mér ókunn en hún segir frá kynn- um tveggja Itala í hressingardvöl á eyju undan strönd Dalmatíu í heims- styrjöldinni síðari. Leikstjóri Franco Giraldi. Stöð 2 ► 21.05 Velmegandi frönsk hjón standa frammi fyrir dramatísku hengiflugi þegar eiginkonan tilkynnir að hún sé ástfangin af öðrum manni. Þetta er algengt viðfangsefni en fáum betur fallið til endurnýjunar og endur- sköpunar en franska leikstjóranum Christian Vincent í kvikmyndinni Upplausn (La Seperation, 1994). Hún er áhrifamikil lýsing á tilfinningalegri togstreitu milli og innan einstakhnga sem elskuðust, ákaflega vel túlkuð af Isabelle Huppert og Daniel Auteuil. -k-k-k Stöð 2 ► 23.30 Þriðja myndin um lögguskelminn Axel Foley, Löggan i Beveriy Hills 3 (Beverly Hiiis Cop 3, 1994) sýnir töluverð þreytumerki en Eddie Murphy á þónokkur góð augna- blik. John Landis leikstjóra tekst ívið betur upp en Tony Scott í mynd núm- er 2 og puntar eins og stundum áður upp á leikhópinn með starfsbræðrum sínum, t.d. George Lucas, Joe Dante, Ray Harryhausen o.m.fl. ★★ Sýn ► 23.30 Fyrir strákana (For The Boys, 1991) er heldur reikul lýs- ing á sambandi söngkonu og grínista sem skemmt hafa bandarískum her- mönnum gegnum tíðina. Bette Midler og James Caan eru drjúg í aðalhlut- verkunum en mynd Marks Rydell leikstjóra ætlar sér of mikið í einu og tekst því færra. ★★ Arni Þórarinsson KRISTINN Jónsson afhendir Ragnari Hrafni Svanbergssyni verð- launabikar. Hátíð Ólafs Pá í Búðardal ELDGLEYPIRINN Kiddi. Morgunblaðið/Guðrún Vala RAGNAR Hrafn Svanbergsson gæðir sér á hamborgara. iM.jgr 9B m. m. aj jnflr C B ■ Wm 1 iirur Öflugt forvarnarstarf alla öldina! Fjölbreytt æskulýðsstarf byggt á traustum grunni kristinnar trúar www.kirkjan.is/KFUM mfm Upplýslngar eru góðhislega veiltar I $ima 588 8899 ^Hcrrakvötd VaLs^ Jöstu d'agin n 7. nóvember ki. ZC að Hliðarenda. UNGMENNAFÉLAGIÐ Ólafur Pá hélt „uppskeruhátíð“ nýlega. Tæplega fimmtíu börn og ung- lingar komu saman í Félags- heimilinu Dalabúð og þáðu ham- borgara, franskar og gos í boði ungmennafélagsins. Kristinn Jónsson formaður hélt tölu og tilkynnti að sveitar- stjórn Dalabyggðar myndi næst- komandi sumar leggja fjármagn í uppbyggingu íþróttavallar í Búðardal, en aðstaða til íþrótta- iðkunar hefur verið heldur bág- borin. Kristinn hvatti félaga til að taka þátt í að þökuleggja völlinn næsta sumar í sjálfboða- vinnu. Markmiðið er að aðstaðan í Búðardal verði sú besta í Dala- sýslu. Tilkynnt var um val á íþrótta- manni ársins 1997 hjá Óla Pá og er það öðru sinni Ragnar Hrafn Svanbergsson, 15 ára. Ragnar sýndi góðan árangur í spjótkasti á íþróttamótum í sumar og kastaði lengst 51,5 m sem er ekki langt frá íslandsmetinu. Ragnar, sem æfir handbolta með Fjölni í Grafarvogi og er í Sydneyhópnum FRÍ 2000, var ánægður með titilinn og sagðist helst njóta þess að slappa af og sofa á milli þess sem hann æfir. Eftir verðlaunaafhendinguna sýndi eldgleypirinn Kiddi listir sínar og að endingu var börnun- um boðið ókeypis í bíó í Dala- búð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.