Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 35
I
)
>
)
)
K
>
>
»
i
i
>
*
i
i
THOMAS Möller, markaðsstjóri OIís, afhenti hjónunum Halldóri
Sigdórssyni og Mörtu Katrínu Sigurðardóttur bílinn.
Aðalvinningurinn í happ-
drætti Olís til Keflavíkur
Okeypis
kynning-
arnámskeið
í hugleiðslu
HUGLEIÐSLUDAGAR hefjast
mánudaginn 3. nóvember en þetta
er röð kynningarnámskeiða í hug-
leiðslu á vegum Sri Chinmoy mið-
stöðvarinnar sem hafa verið haldin
undanfarin ár. Á námskeiðunum
eru undirstöðuatriði einbeitingar og
hugleiðslu útskýrð og lýst hver áhrif
hugleiðslunnar eru.
I framhaldi af hugleiðsluviku er
boðið upp á fjögurra vikna ókeypis
framhaldsnámskeið þar sem farið
verður ýtarlegar í grunnatriði hug-
leiðslunnar, yoga-heimspeki, hlut-
verk andlegra meistara svo fátt eitt
sé nefnt.
Námskeiðin fara fram í Sri
Chinmoy miðstöðinni, Skúlagötu
61, Reykjavík, Menningarmiðstöð-
inni Gerðubergi og Tónabæ. Þau
eru haldin á eftirmiðdögum frá
15.00 - 17.00 frá mánudegi til
sunnudags, á kvöldin frá 19.30 -
21.30 öll kvöld nema miðvikudags-
og sunnudagskvöld, og á morgn-
anna frá 10.00 - 12.00 á laugardag
og sunnudag.
í ALLT sumar og haust hefur
staðið yfir afmælisleikur hjá Olís
í tilefni af 70 ára afmæli félags-
ins. Leikurinn hefur m.a. falist í
því að viðskiptavinir hafa fyllt
út vinningsseðil sem hefur farið
í pott.
Á nýliðnum afmælisdegi Olís
var síðan dregið úr öllum happ-
drættismiðum sem viðskiptavinir
félagsins hafa sent inn síðast-
liðna mánuði. Afmælisleikurinn
hét „Veisluhöld og vinningar" og
unnu 350 íslendingar utanlands-
ferðir til Evrópu en auk þess var
dreginn út aðalvinningurinn,
Toyota Carina skutbíll, og fengu
hann hjónin Halldór Sigdórsson
og Marta Katrín Sigurðardóttir
frá Keflavík.
Hjólabrennsla er fyrir alla.
Tilvalin fyrir hjón eða pör.
Hjólabrennslunámskeið
fyrír konur og karía
Komdu þérígot
r f°rt,
YTT
5-vikna námskeið
Frjáls mæting í aðra
tíma og tækjasal
Hjólabrennsla 3x í viku
þolþjálfun á hjólum
styrktarþjálfun
aðhald
fræðsla
vigtun
Þetta námskeið
hentar þeim sérlega
vel sem vilja nýta
tímann vel en ná
jafnframt hámarks
árangri.
Frábær þjálfun
án álags.
Mikill sviti og góð þol-
og styrktarþjálfun.
Ótrúlegur árangur!
Láttu skrá þig strax
í síma 533 3355
Hefst 10. nóvember
Skeifunni 7 simi 533 3355
Síðustu sætin
í nóvember
London
2 fyrir 1
10. og 17. nóv.
frá kr. 12.840*
Síðustu sætin
Nú seljum við
síðustu sætin til London í haust og bjóðum nú
nokkur viðbótarsæti á ótrúlegu tilboði í ferðimar
10. og 17. nóvember í samvinnu við Peach Air
flugfélagið sem flýgur fyrir okkur alla fimmtu-
daga og mánudaga í október og nóvember. Þú
bókar tvö flugsæti til London, greiðir aðeins
fyrir eitt og býður þínum uppáhaldsferðafélaga
með. Hjá Heimsferðum getur þú svo valið um
úrval góðra hótela í heimsborginni og nýtur
þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann.
Bókaðu strax — aðeins þessi sæti
Kr.
12.840
Verð d flugsœti m. v. annoð sœtið frítt
meðflugvallarskatti, 3. eða 10. nóv.,
flug út d mdnudegi, heim d fimmtudegi,
3 nœtur.
Kr.
2.900
Gistinótt í London, verð p. mann m. v. 2
í herbergi með morgunmat, Regent
Palace Hotel.
Kr.
3.500
Gistinótt i London, verðp.mann m.v. 2
i herbergi með morgunmat, Croflon
Hotel.
Kr.
4.500
Hvenær er
laust?
3. nóv. — uppselt
6. nóv. — 4 sæti
10. nóv. — laust
13. nóv. —18 sæti
17. nóv. — iaust
20. nóv. — 9 sæti
24. nóv. — laust
27. nóv. — laust
Gistinótt í London, verðp. mann m. v. 2
i herbergi með morgunmat, Senator
Hotel.
* Verð= 1 sæti kr. 19.900/2=9.950 +
2.890 kr. flugvallarsk.= 12.840
M)
HEIMSFERÐJR
1992 CT 1997
Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600