Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 47 Samþykktir landsráð- stefnu Samtaka her- stöðvaandstæðinga LANDSRÁÐSTEFNA Samtaka herstöðvaandstæðinga 1997 var haldin laugardaginn 25. október. í ályktunum sem samþykktar voru þar segir m.a.: „í aldarfjórðung hefur legið fyrir vitneskja um ógæti- lega meðferð eiturefna hjá Banda- ríkjaher víða um land. Viðbrögð ís- lenskra stjómvalda hafa ekki verið í neinu samræmi við alvöru málsins. Bandarísk umhverfis- og heil- brigðisyfírvöld létu gera víðtækar rannsóknir á gæðum drykkjarvatns í herstöðvum sínum innan lands sem utan á ámnum 1980-’85. Niður- stöður mælingar í Keflavík og Njarðvík 1985 leiddu til lokunar tveggja vatnsbóla þar að kröfu bandarískra yfirvalda og í kjölfarið var samið um fjármögnun nýrrar vatnsveitu á svseðinu... Samtök herstöðvaandstæðinga krefjast þess að þegar í stað verði gerðar kröfur til íslenskra og banda- rískra stjómvalda að gengið verði frá eiturhaugum heims samkvæmt ýtrustu alþjóðakröfum og aðgerðin verði hluti _af stefnu ríkisstjómar- innar um ísland hreinasta land í heimi árið 2000.“ „Umsvif banda- ríska setuliðsins á íslandi fara minnkandi ár frá ári og sú stund hlýtur að nálgast að þau hverfí með öllu... Samtök herstöðvaandstæðinga kreflast þess að íslensk stjómvöld taki upp nýja stefnu í friðar- og afvopnunarmálum. Á alþjóðlegum vettvangi eiga íslendingar að beij- ast fyrir útrýmingu allra kjama- vopna og taka undir sérhveija við- leitni til að þrengja að athafnafrelsi hemaðarafla. Með nýrri stefnu verður einnig að taka algerlega fyr- ir það að land sé lánað undir heræf- ingar og að erlendir hermenn séu þjálfaðir í manndrápum í skjóli ís- lenskra fjalla." LSE-félagið opnar heimasíðu LSE-FÉLAGIÐ á íslandi, sem er hollvinafélag London School of Ec- onomics and Political Science, hefur sett á laggirnar heimasíðu á verald- arvefnum. í fréttatilkynningu segir að þetta sé gert með það að mark- miði að greiða fyrir miðlun upplýs- inga innan félagsins og þétta raðir félagsmanna. Á síðunni er að fínna upplýsingar um félagið, störf þess og stjórn, og ýmsar tengingar, m.a. við London School of Economics og aðra háskóla. Slóð vefsíðunnar er http://www.centrum.is/LSE. Nýja_ stjórn félagsins skipa þau Ólafur ísleifsson, formaður, Ánnadís G. Rúdólfsdóttir og Ragnar Garðars- son. Meðal verkefna á dagskrá nýrr- ar stjórnar er undirbúningur 15 ára afmælishátíðar félagsins á næsta ári. LSE-félagið á íslandi var stofnað árið 1983. Hlutverk félagsins er að efla tengsl milli fólks, sem stundað hefur nám við London School of Economics, og að halda tengslum við skólann. A liðnum árum hafa ýmsir virtir fræðimenn úr skólanum komið til landsins á vegum félagsins og flutt hér erindi. Til sölu Glæsilegt skrifstofuhúsnæði í Kringlunni 4-6 135 fm2 5 skrifstofur. Upplýsingar í síma 544 5060 FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf % OPIÐ HUS Hrísmóar 6, Gbæ Góð 100 fm íb. á 2. hæð til vinstri í fallegu fjölbýli. Bílskúr. Flísalagt baðherb. Parket. Þvottaherb. í íb. Verð 9,5 millj. Áhv. byggsj. 1.670 þús. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Gjörið svo vel að líta inn! j Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, lögg. fasteignasali. ....—Óðinsgötu 4. Símar 551-1 540, 5 5 2-1 700 - kjarni málsins! BUSETI Búseturéttur til sölu umsóknarfrestur til 10. nóvember 2ja herb. Berjarimi 5, Reykjavík 65m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.012.829 Búsetugjald kr. 35.807 Frostafold 20, Reykjavík 62m2 íbúðir Félagslegt lán Búseturéttur kr. 849.201 Búsetugjald kr. 31.442 3ja lierb. Miðholt 5, Mosfellsbæ 82m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 905.081 Búsetugjald kr. 34.099 Miðholt 9, Mosfellsbæ 82m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur frá kr. 923.537 Búsetugjald frá kr. 38.202 Miðholt 9, Mosfellsbæ 82m2 íbúð Almennt lán Búseturéttur kr. 923.537 Búsetugjald kr. 43.607 Dvergholt 3, Hafnarfirði 85m2 íbúð Almennt lán Búseturéttur kr. 1.002.243 Búsetugjald kr. 52.709 3ja hérb. Skólatún 6, Bessastaðarhrepp 78m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.239.333 Búsetugjald kr. 32.976 Dvergholt 3, Hafnarflrði 85m2 fbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.002.243 Búsetugjald kr. 34.302 4ra herb. Miðholt 5, Hafnarfírði 102m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.036.921 Búsetugjald kr. 41.670 Suðurhvammur 13, Hafnarfirði 102m2íbúðir Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.644.661 Búsetugjald kr. 45.474 4ra-5 hcrh. Eiðismýri 28, Seltjarnarnes 103m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.732.076 Búsetugjald kr. 49.235 Akranes 4ra herh. Lerkigrund 7, Akranesi 94m2 íbúð Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.088.445 Búsetugjald kr. 38.881 Lerkigrund 7, Akranesi 94m2 íbúð Almennt lán Búseturéttur kr. 1.088.445 Búsetugjald kr. 62.715 Heimasíða http ://w ww.centrum.isAjuseti Félagsmenn athugið: Við auglýsum hér eftir 1. þriðjudag hvers mánaðar. Næsta auglýsing 2. desember. Opið hús að Miðholti 5 í Mosfellsbæ 15. nóvember Umsóknarblöð liggja frammi á skrifstofu Búseta hsf. ásamt teikningum og nánari upplýsingum. Skrifstofan er opin alla virka daga, nema miðvikudaga, frá kl. 9 til 15. íbúðirnar eru til sýnis eftir samkomulagi til 10. nóvember. Með umsóknum þarf að skila skattframtölum síðustu þriggja ára, staðfestum af skattstjóra, ásamt fjölskylduvottorði. Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 12. nóvember kl. 12 að Hávallagötu 24. Búseti hsf., Hávallagötu 24, 101 Reykjavík, sími 552 5788, myndsendir 552 5749 BUSETI HVERALIND 3-7 - KÓP. Opin hús í dag! Sýnum í dag glæsileg raðhús á einni hæð á frábærum stað í efri Lindum. Um er að ræða 118 fm hús ásamt 27 fm bílskúr. 3 rúmgóð svefnherbergi, gott skipulag. Lóð- in í vestur. Húsin eru tilbúin til afhendingar strax, fullbú- in að utan og fokheld að innan. Einnig er hægt að fá þau afhent tilbúin tii innréttinga. Verð 8,4—8,7 millj. fok- held. Verð 10,7—10,9 tilb. til innr. Sölumenn Gimli verða á staðnum í dag kl. 13—15 með teikningar og allar upplýsingar. Fasteignasalan Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. f OPIÐ í DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 12-15. Öreign Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali FOSSVOGUR. Góð 2ja herb. íb. á 1. hasð (jarðhæð) viö Dalaland með sér suðurverönd og garöi. Stærð 51 fm. Ahv. 2,5 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. Laus í jan '98.8872 GNOÐARVOGUR. Snyrtileg 58 fm íb. á efstu hæð f litlu fjölb. Ibúð, hús og sameign í mjög góöu ástandi. Stutt I alla þjónustu. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð 5,6 millj. Ath. skipti á stærri eign mögul. 8743 LYNGMÓAR - GBÆ. - BÍLSK. Góð 60 fm fb. á 3. hæð (efstu) auk bllsk. (b. er mjög snyrtileg með yfirbyggðum svölum. Mikil lofthæð. Parket. Fallegt útsýni. Sameign og hús nýl. standsett. Áhv. 3,7 millj. Verö 6,9 millj. 8781 HRISRIMi. Rúmgóð 89 fm íb. á 1. hæð (jarðhæð) í góðu fjölb. með aðgengi að góðum garði. Fllsal. baðherb. Vandaðar innr. Þvottaherb. í fbúð. Góð staðsetning. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,2 millj. 5054 HÁALEITISBRAUT - LAUS. Góð 3ja herb. endaib í góðu fjölb. (búðin er nýl. standsett, Stærð 72,8 fm. LAUS STRAX. Verð 5,7 millj. 8691 KLAPPARSTÍGUR - BÍLSK. Mjög glæsileg 95 fm (b. á efstu hæðum f lyftuhúsi ásamt stæði f bflsk. Sérsmfðaðar innr. Merbau-parket. Flfsal. baöherb. Suöursv. Útsýni. Hús í góðu ástandi. Áhv. 5,6 millj. húsbréf. Verð 9,7 mlllj. 8856 LAUFENGI - BÍLL. Vönduð 111 fm fb. á 2. hæð með 3 rúmg. svefnherb. Stórt eldh. með þvhús innaf. Sérsm. innréttingar. Gott fyrirkomulag. Hús og sameign fullfrá- gengin. Áhv. 5,9 millj. Verð 8,650 millj. Ath. skipti á bíl mögul. 8811 BLÁSKÓGAR . Glæsileg 284 fm eign ásamt stóru herb. á jarðhæð og 54 fm bllsk. Parket og flísar. Arinn I stofum. Allt sér. Góð eign á frábærum stað. Útsýni. 8893 1 i I ÍJl ;faste IGNAí 5ALA Sfrfl: 533 6050 Þröstur Þórhallson Sðlumaður atvinnuhúsnæðis Atvinnuhúsnædi GISTIHEtMILI með 11 herbergj- um. Stór garður og stór lóð. Verð aöeins 13,5 milljónir áhv. 7,5 millj. Ekki missa af þessu! VEITINGASTAÐUR OG PÖBB til sölu. Miklir möguleikar! Verð aðeins 3,9 milljónir. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI 250 fm miðsvæðis I Reykjavfk. Skrifstofuhúsnæði 350 fm miðsvæðis I Reykjavík Á MÓTI ÞJÓÐLEIK-HÚSINU er 200 fm. verslunarhúsnæði til sölu eða leigu. Hentar undir veitingar. eða versiun. Ekki missa af þessu! FYRIR FJÁRFESTA, húsnæði þar sem eru hagstæöir leigu- samningar til langs tlma. Höfum auk þess á skrá Iðnaðar- húsnæði, Fiskvinnsluhúsnæði, og margt f leira. ÓTRÚLEGT EN SATT! Þegar jólin nálgast erum við komnir meö I sölu myndlistargallerí, gjafavöru- verslun og fatahreinsun. Ekki missa af þessu! milli kl. 14-17 Hrafnhólar 6, íb.5-D 9. Rvk Hér færð þú sérlega aðlaðandi 3ja herb. 70 fm. fb. á 5. hæð I góðu lyftuhúsi.Tengt f. þvottavél á baði, gervihnattamóttakari,- Já og ótakmarkað útsýni yfir borgina okkar. Áhv. lán 2,8 milj. Verð 5,4 millj. - hefurðu séð það betra. María sýnir þér og þínum þessa íbúð í dag milli kl. 14 og 17. Hringið á bjöllu 5-D. Helga og Björn taka vel á móti ykkur. (2039) Fjallalind 60, Kópavogí dag á milli kl.14 og 17 býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þetta glæsilega fullbúna 173 fm. raðhús sem er á tveimur hæðum og með innbyggðum bdskúr. Glæsilegar innréttingar úr kirsuberjaviöi prýða eignina. Ekki spilla svalirnar fyrir þær eru 33 fm. Fjögur rúmgóð svefnher- bergi. Þetta er eign sem þú verður að skoða. Ásmundur sölumaður á Höfða tekur vel á móti ykkur. Áhv. 9,8 millj. Verð 14,6 millj. (6021) H Siiðurlíimlsbrnut 20/2 Htcð ■ Fax: 533 6055 ■ www.liolili.is ^ Opið 1(1.9:00-18:00 virka daga og tiiu lielgar 13-15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.