Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ klÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra suiðið kt. 20.00: GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir 3. sýn. í kvöld2/11 örfá sæti laus — 4. sýn. fös. 7/11 örfásæti laus — 5. sýn. fim. 13/11 uppselt — 6. sýn. lau. 15/11 nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 23/11 uppselt FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Lau. 8/11 nokkursæti laus —fös. 14/11 — lau. 22/11. ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof Sun. 9/11 — sun. 16/11. Sýningum fer fækkandi. SmiðaUerkstœðið kl. 20.30: KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman í kvöld 2/11 örfá sæti laus — fim. 6/11 nokkur sæti laus — fös. 7/11 — fös. 14/11 — lau. 15/11. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama. Sýnt i Loftkastatanum kt. 20.00: LISTAVERKIÐ eftir Yasmina Reza I kvöld 2/11 - fim. 6/11 - lau. 8/11 - fim. 13/11 - lau. 15/11. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 3/11 kl. 20.30: „Himneskir tónar“. Sophie Marie Schonnjans og Marion Herrera spila á tvær hötpur verk eftir ýmiss tónskáld. Kynnin Anna Magnúsdóttir, tónlistarfræðingur. Miðasala við inngang. Miðasalan eropin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Símapantanir frá ki. 10 virka daga. BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 [ dag 2/11, uppselt lau. 8/11, uppselt sun. 9/11, uppselt lau. 15/11, uppselt sun. 16/11, uppselt lau. 22/11, uppselt sun. 23/11, uppselt lau. 29/11, laus sæti sun. 30/11, uppselt sun. 6/12, uppselt ATh. Það er Hfandi hundur i sýningunni. Stóra svið kl. 20:00: toijúfaiíF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. lau. 8/11, lau. 15/11, fös. 21/11. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Ómarsdóttur fös. 7/11, fáein sæti laus, lau 8/11, lau. 15/11. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: fWfeHíTTi Fös. 7/11, kl. 23.15, uppselt, lau. 8/11, kl. 23.15, örfá sæti laus, fim. 13/11, kl. 20.00, uppselt, lau. 15/11, kl. 23.15, laus sæti. íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.30: TRÚLOFUN í ST. DÓMÍNGÓ eftir Jochen Ulrich 1. frumsýning fös. 7/11 2. frumsýning sun. 9/11 Nótt 8t Dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: ÍNffÁLA eftir Hlín Agnarsdóttur Leikendur: Stefán Sturla Sigurjónsson og Sigrún Gylfadóttir. Tónlist: Guðni Franzson Söngur: Sigrún Hjámtýsdóttir Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason Brellur: Björn Helgason Búningar: Áslaug Leifsdóttir Myndverk: Gabríela Friðriksdóttir Leikmynd: Vignir Jóhannsson Framkvæmdastjóri Sigurður Kaiser Leikstjórn: Hlín Agnarsdóttir Frumsýning fim. 6/11, uppselt, 2. sýn. sun. 9/11,3. sýn. fim. 13/11. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sínii 568 8000 fax 568 0383 LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins ( kvöld sun. 2. nóv. kl. 20 fim. 6. nóv. kl. 20 lau. 8. nóv. kl. 20 BEIN ÚTSENDING fös. 7. nóv. kl. 20 Sfðustu sýningar VEÐMÁLIÐ sun. 9. nóv kl. 20 örfá sæti laus ÁFRAM LATIBÆR í dag sun. 2. nóv. kl. 14 uppselt sun. 23. nóv. kl. 14 aukasýning Ath. lokasýningar ÁSAMA TÍMAAÐÁRI lau. 8. nóv. kl. 15.30 mið. 12. nóv. kl. 20 Ath. aðeins örfáar sýningar. LOFTKASTALINN, SEUAVEGI 2. Miðasaia s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin frá 10—18, lau. 13—18 THiii ISI I NSKA OPIilt.W ____iiin eeeee sími 551 1475 COSl FAN TUTTE ,,Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart 9. sýn. lau. 8. nóv. 10. sýn. fös. 14. nóv. 11, sýn. lau. 15. nóv. Sýning hefst kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfsími 552 7384. Takmarkaður sýningafjöldi. Nýjung: Hóptilbod islensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal. KOennafundur d Hótel Borg um hlut kvenna í stjórnmálum morgundagsins. n/Sðvikudagskvöld Id. 20.30. Leikfélag Kópavogs sýrtir 3 einþáttunga e. Anton Tsjekhov Með kveUuíra Yalta 6. sýn. sun. 2. „Þrælgóð Sýnt I Hjáleigi Miðasa is. 7. nóv. kl. 20 íslas. Mbl. Fannborg 2 iringinn) httpA' FRÉTTIR GARÐAR sonur Ástu og Keli köttur skiptust á höfuðfati. Ofælni kennaraneminn Leihfélag Akureyrar HARTí BAK á RENNIVERKSTÆÐINU ★ * ★ Lau. 1/11 kl. 16 og 20.30 uppselt Fös. 7/11 uppselt Lau. 8/11 kl. 16 uppselt Lau. 8/11 kl. 20.30 uppselt Sun. 9/11 kl. 16.00 laus sæti Fös. 14/11 örfá sæti laus Lau. 15/11 uppselt Munið Leikhúsgjuggið Flugfélag Islands, sími 570 3600 Miðasölusími 462 1400 MÖGULEIKHÚSIÐ BARNALEIKRÍTIÐ SNILLINGAR í SNOTRASKÓGI Sun. 2. nóv kl. 15:00 sun. 9. nóv kl. 15:00 örfá sæti laus AÐEIN8 ÞESSAR TVÆR SÝNINGARi Blað allra landsmanna! PtorgsuíííWjiiSí -kjarni málsins! Á SKRIFSTOFU Stundarinnar okk- ar í Sjónvarpinu liggur Keli sofandi fram á borðið og hrýtur. Ég klappa honum og hann stynur því upp úr sér að Ásta Hrafnhildur Garðars- dóttir sé í mat. Eftir drykklanga stund birtist umsjónarmaður Stundarinnar með ungan dreng sér við hlið sem segist heita Garðar Sigurjónsson og vera sonur Ástu. „Ég heiti Keli, segir Þorkell ljósmyndari Morgunblaðs- ins. „Ert þú kannski köttur?“ spyr drengurinn. Kötturinn Keli ólst upp í Noregi og heitir reyndar Askel Jörvedalo en honum leiddist þar og fluttist til Ástu Hrafnhildar sem á hinn bóg- inn er alin upp í Garðabænum, sótti ísaksskóla í Reykjavík og varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlið árið 1990. Hún er núna 26 ára gamall Kópavogsbúi. Tökuvélarnar trufla ekki „Keli kelar við mýsnar,“ segir fimm ára sonur hennar, „það verð- ur að hugsa vel um hann.“ Ásta rifjar upp ævina á meðan Keli köttur og Garðar arka fram á gang með Kela ljósmyndara. „Ég var í þýskunámi í Þýskalandi, kom heim og var með í fyrirsætukeppni, fór svo i Háskóla íslands í lögfræði og stjórnmálafræði . . Af svip hennar að dæma virðist hún hafa gert eitthvað fleira í Há- skólanum. „Já?“ segi ég. „Ég var aðallega í félagsmálun- um,“ segir hún svo, „ég var í stjórn Vöku.“ Kötturinn Keli mjakar sér á eftir Garðari aftur inn á skrifstofuna, gluggar í handrit og hringir eitt- hvert. Niðursokkinn köttur. „Við Keli erum vinir,“ segir Garðar, „hann eltir mig alltaf út og inn. Hann er skemmtilegur." „Ég sá þig einu sinni fara í fýlu í Stundinni," segi ég, „hvernig stend- ur á því Keli?“ spyr ég. „Ég vil gera það sem ég vil, þeg- ar ég vil, en Ásta vill ekki leyfa mér það,“ svarar hann, „svo er ég eini karlinn í Stundinni okkar.“ „Ég þarf að ala hann upp,“ segir Ásta afsakandi, „og það gengur ágætlega, nema þegar hann stend- Draumsolir vekja mig Leiksýning eftir Þórarinn Eyfjörð g unnin upp úr verkum Gyrðis Elíassonar . sýn. sun. 2. nóv. kl. 20.00 laus sæti 9. sýn. fös. 7. nóv. kl. 20.00 laus sæti Ath. næstsíðasta sýningarhelgi Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu Vesturgötu n, Hafnarfirði Fjölbreyttur matseðill og úrvals veitingar fyrir og eftir sýningu Strandgötu 30 • 565 5614 Miðápantamr í síma 555 0553
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.