Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 39 FRIÐRIK Smárason, 13 ára Akureyringur, með fyrsta fiskinn sinn úr Eyjafjarðará, 6 punda lax, sem jafnframt var Maríu- fiskur piltsins. Laxinn veiddi Friðrik á maðk á 4. svæði og reyndist viðureignin nokkuð strembin. Metveiði í Eyjafjarðará Veiðin í Eyjafjarðará í sumar er sú besta jrá upphafi, að sögn Rósbergs Óttarssonar veiðivarðar. Alls veiddust 3.778 fiskar sem er gríðarleg aukning frá árinu 1996 en þá veiddust 2.254 fiskar. Gamla metið í Eyjafjarðará var sett árið 1994 en þá veiddust 3.489 fiskar og er aukningin um 8,3%. Eyjafjarðará er ein gjöfulasta silungsveiðiá landsins en í sumar veiddust þar 3.625 bleikjur, 138 sjóbirtingar og 15 laxar. Veiði- svæðin í ánni eru fimm og veidd- ist lang mest á 2. svæði, eða 1.140 fiskar. Að sögn Rósbergs var bleikjan væn í sumar og algengt að menn fengju um 4 punda bleikjur en sú stærsta var um 7 pund. Margir vænir sjóbirtingar veiddust í sum- ar, 5, 7 og 8 punda en þeir tveir stærstu voru 10 og 11 pund. Stærsti lax sumarsins var 8 pund en hinir 3-6 pund. Risabirtingxir Klakveiði fór fram í Tunug- fljóti í Skaftártungum fyrir skömmu og eins og menn væntu veiddust nokkrir feiknavænir sjó- birtingar sem verða stroknir og kreistir í eldisstöðinni í Fagradal við Vík á næstunni. Meðal þeirra fiska sem veiddust var sá ægilegi sem sjá má Hafstein Jóhannesson hampa á mynd sem þessum línum fylgir. Með honum á myndinni er Ólafur Júlíusson, árnefndarmaður SVFR fyrir Tungufljót, sem að- stoðaði við klakveiðina. Birtingur- inn var talinn milli 18 og 19 pund og er einn sá stærsti sem komið hefur úr íslenskri á síðustu árin. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson HAFSTEINN Jóhannesson með risabirtinginn úr Tungufljóti. • • RAGNAR BJORNSSON ehf. Dalshrauni 6 ♦ 220 Hafnarfirði Símar 555 0397 og 5651740 ♦ Fax 5651740 Fimmtíio ár í &rarbrodfi! Þekking og reynsla tvinnast saman í gæðaframleiðslu rúma og dýna frá Ragnari Björnssyni. Þér líður vel í rúmi frá Ragnari Björnssyni. Ú Spl'UiyilýJjfj SiEMENS Ja Isnan ISAL m Ræsir hl íslenskir aðalverktakar Oomus Medice Rugmálastjórn Híkisiiívaip-Sjóíivarp Mjölköfsantsalsn bnmsneshreppiií Mapus Kjaran Rafiðparskólinn Sameinaði iífeyrissjóðurinn St. Jásepsspítali Tölvii- og verkfræoiþjónustan Oagvjst liarna Bauðí fctöss (siands... Er nokkur ástæöa til aö sætta sig viö annað en þaö besta? ISDN-símstöðvar frá Siemens. - Það er málið! r.l'i m íi É ^ j m - ... v-jiy i$rj f.fm ■ , vi’-í'í;- ■t#i' l' il ll ‘ .■fitf i r r j . _ IHicom Nýjustu ISDN-símstöövarnar frá Siemens hafa svo sannarlega hitt í mark hérlendis á undanförnum mánuöum. Því bera frábærar viðtökur viðskiptavina okkar órækt vitni. Gula línan valdi Siemens ásamt fjölda annarra fyrirtækja og stofnana. Nú er röðin komin að þér. Fjölbreyttir möguleikar kerfanna, s.s. tölvutengingar, talhólf, sjálfvirk svörun, beint innval, þráölausar lausnir og margt fleira, nýtast breiðum hópi notenda allt frá einstaklingum upp í stærstu fyrirtæki og stofnanir landsins. Slástu í hópinn með Smith & Norland og Siemens og sambandið verður betra en nokkru sinni fyrr. Við bjóðum afbragðsbúnað, fyrsta flokks þjónustu og hagstætt verð. Láttu í þér heyra og fáðu verðtilboð. Það margborgar sig. SIEMENS SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 www.tv.is/sminor Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.