Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 57 FRÉTTIR búið til jafn-klassískar diskóplötur og Sister Sledge, Spice Girls átt- unda áratugarins. Steinleginn hitt- ari! Svo er yndisleg spænskættuð ballaða þarna á svæðinu, svilkona lagsins „2 become 1“, og heitir hún „Viva Forever". Algjört útvarp. Ró- legt og rómantískt. En ég verð þó að skamma Spice Girls fyrir lokalag plötunnar, „The Lady Is A Vamp“. Þær dirfast að stela engu öðru en „It’s Oh So Quiet“ hennar Bjerk. Þetta er svona big-band-brass- ragtime lag, sem er meira að segja eins í uppbyggingu, rólegt-læti-ró- legt-læti. Textinn er upptalning á frægu glamor liði sem endar nátt- úrulega á þeim sjálfum, hugmynd sem Madonna afgreiddi fyrir fullt og allt í þjóðsöng samkynhneigðra diskódrottninga um víða veröld, „VOGUE“. Skamm, stelpur! En svo fattaði ég af hverju þær gera þetta: Það er án efa ógeðslega skemmtilegt að gera gott sjóv úr þessu lagi á tónleikum. Þess vegna ætla ég bara að láta þær komast upp með þetta. Sem sagt, platan býður uppá þessar fjórar smáskífur, og svo bara hraðspólar maður yfír restina. „Pop will eat it self ‘ eins og einhver sagði, og maður bara verð- ur að hafa húmor fyrir því. Elsku Spice Girls, gangi ykkur vel í tónleikaferðinni löngu og ströngu, og þegar hún er búin, slappiði þá af og gefið ykkur góðan tíma til að vinna að næstu plötu, sem verður áreiðanlega algjört meistaraverk. Og það er alveg sama hvað ég er að jarma hérna á Islandi um þessa nýju plötu. „SpiceWorld" hefur alla nauðsynlega burði til að Ella hvað? © Rás 1, sunnudag, kl. 17.00 seljast jafn vel og „Spice“, og mér þykir það ólíklegt að hún verði eins og einhver líkkistunagli í glæsilegan feril ykkar. Ég elska ykkur samt... og Melanie C mest af öllum. Ást, Páll Óskar. BRESKA sveitin Spice Girls er nú á tónleikaferð til að kynna nýju plötuna. Titanium 2,7 grömm . aöeins hjá okkur AIR-RIM AIR TITANIUM - LÉTTASTA UMGJÖRÐ í HEIMI AIR-RIM léttustu barnaumgjarðir í heimi fást aðeins hjá okkur. GREIÐSLUR Gl€RfiUGNflV€RSLUNIN í MJÓDD GL€RfiUGNfiV€RSLUN H€FLflVÍKUR - Á morgun mun „Anna og útilitið"veita ráðgjöf við val á umgjörðum í verslun okkar íMjódd frá kl. 12:00-16:00. 5 vikna aóhald og hörku brennsla 3 sinnum í viku Fjölbreytt dagskrá: Pallar TH Vaxtarmótun 20/20/20 A Stöðvaþjálfun fj Pallahringir * Teygjur \ Fræðsla 4 Fitumæling Markmióssetning ' Útitímar - Frjálst i aðra tíma' Kennari: Guórún Kaldal íþróttakennari Hreyfing og hollusta í fyrirrúmi Takmarkaóur fjöldi Skráning í sima: Aukakílóin fjúka af í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.