Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 55 FRETTIR ÁSTA Hrafnhildur Garðarsdóttir. ur mig að því að gera eitthvað sem ég hef bannað honum.“ Áfram með smjörið: Ásta átti Garðar, var heimavinnandi en fór svo í Kennaraháskólann og er núna á þriðja og síðasta ári og sljórnar Stundinni - dagskrárstefna hennar er „fræðsla í skemmtilegum bún- ingi,“ segir hún. „Hvaða sjónvarpsreynslu hefur þú?“ spyr ég. „Enga, en mér finnst bara frá- bært að vera fyrir framan vélarnar, Ásta og Keli í barna- tímanum Stundinni okkar láta skynsem- ina ráða í vinskap sínum. Gunnar Her- sveinn hitti þau í vinnunni í Sjónvarp- inu og spurði: „Hver eruð þið og hvaðan?“ starfsfólkið tók líka sérlega vel á móti mér, tækniliðið og förðunar- fólkið fær 10 í einkunn hjá mér,“ segir kennaraneminn og hrósar svo Aðalheiði skriftu og Kristínu Ernu dagskrárgerðarmanni Stundarinn- ar. Loks lofar Keii köttur henni ekki að ljúka lofsorði á fleiri. „Ásta hrósar mér ekki svona,“ kvartar hann. „En við erum háð hvort öðru,“ segir Ásta, „samband okkar er gott, þótt það slettist stundum upp á það. En við látum alltaf skynsemina ráða!“ „Hvaða leikreynslu hefur þú?“ spyr ég. „Enga reynslu, hvorki á sviði né fyrir framan tökuvélarnar," svarar hún, „það eina er þjálfunin úr Morf- is ræðukeppninni, ég var fram- kvæmdastjóri Morfis árið 1988.“ Keli stunginn með sprautu Keli segist hafa fengið frábærar viðtökur hjá krökkum vegna Stund- arinnar. „Þau þekkja mig, hvar og hvenær sem er,“ segir hann og Ásta bætir við að sennilega sé betra að vera frægur meðal barna en full- orðinna. „Keli,“ segi ég, „ég var beðinn um að spyrja þig að dálitlu, þegar þú fórst til dýralæknisins, fórstu í alvöru- eða platbólusetningu?“ „Alvöru, það var nál á sprautunni og allt og ég var meira að segja stunginn nokkrum sinnum eða al- veg þangað til kvikmyndatökumað- urinn var orðinn ánægður." „En hann var mjög fljótur að jafna sig,“ segir Ásta Hrafnhildur. Skilaboð berast úr kjallara Sjón- varpsins um að Ásta verði að koma strax í upptöku. Allir eru tilbúnir í töku og klukkan tifar. Garðar á að lesa upp en Keli köttur setur upp hattimi, dregur hann niður fyrir augu og leggst fram á borðið. Hann lúrir og á auðsjáanlega ekki að vera í þessu atriði. Við Keli ljósmyndari hvíslum kveðjur. ÞÚ GERIR ÞAÐ SJÁLFUR.,, HÁRLITUNARSJAMPÓ fyrir karlmenn sem litar grá hár og gefur eðlilegan lit á aðeins 5 mínútum. Hver litun endist í allt að 6 vikur. SKEGGLITUNARGEL sem þú burstar í skeggið og gráu hárin fá eðlilegan lit á 5 mínútum... Haraldur li?urð«on ehf. HEILDVERSLUN Sími 854 0952 Fax 567 9130 E-mail: landbrot@isholf.is ÚTSÖLUSTAÐIR: Verslanir Hagkaups Apotek og hársnyrtistofur SUNNUDRGAR í Kringlunni OPIÐ. 1 “5 Velkomin í Kringluno í dag! Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5. flndlitsmalun og margt fleira. Ö ÍQ ■ Okeypis í Kringlu Fyrstu 200 fá ókeypis á myndina Rokna Tuli kl. 12:45 ísal 2. Disney myndin HefSarfruin og umrenningurinn, sýnd kl. 1 í sal 1. Eefðarfmin o§ 'UMIÍEI Ti J3TT G'UEJLLM Forsala á riýja Spíce Girls diskinum í Skífijnni. Spice Gírls dansar. Áslaug Furða kemur rneð barriíð í versluriarleíðangur. Opið f Suðurhúsi: 1 Demantahúsið Deres Eymundsson Gallerí Fold Götugrillið Habitat ísbarinn við Kringlubíó Kringlubíó Nýja Kökuhúsið Oasis Sega leiktækjasalur Musik Mekka Whittard Opið f Norðurhúsi: ■ v; ■ W'ML Jgp AHA Body Shop Borð fyrir tvo Bossanova Búsáhöld og gjafavörur Cha Cha Clara Dýrðlingarnir Galaxy / Háspenna Hagkaup matvöruverslun Hagkaup sérvöruverslun Hans Petersen Ingólfsapótek Islandia Jack & Jones Kaffihúsið Kaffitár Kiss Konfektbúðin Kókó Lapagayo Penninn Sautján Bor<S fyrír 2 Norðurhúsi Ný Stilidiftg* tiírikár 6ti og Ífmir1yr;irrifjiiur '* >U% í rlag f júlrJi nýrra ffiiJtiSíra f s b o r í n n vifl Kiíiigluliiú fíamjiiifiti viuíajlj, tíiitli kóitur, Oili ít/ilfur, iíhó lítfi ug íirriaftiíiiun, Aðtririí kr6t»ur, fyrir fullúröria, fitusíi.íuöur jogíirí ii rn*?ö ávö/turn, Aöur JíiO Ug tiu li’/O kióiUii Skífan Smash Sólblóm Stefanel Vedes leikföng Vero Moda Njóttu dagsíns og komdu í Kringluno í dogl KRINGWN i § á fí F M m t J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.