Morgunblaðið - 02.11.1997, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997
55
FRETTIR
ÁSTA Hrafnhildur Garðarsdóttir.
ur mig að því að gera eitthvað sem
ég hef bannað honum.“
Áfram með smjörið: Ásta átti
Garðar, var heimavinnandi en fór
svo í Kennaraháskólann og er núna
á þriðja og síðasta ári og sljórnar
Stundinni - dagskrárstefna hennar
er „fræðsla í skemmtilegum bún-
ingi,“ segir hún.
„Hvaða sjónvarpsreynslu hefur
þú?“ spyr ég.
„Enga, en mér finnst bara frá-
bært að vera fyrir framan vélarnar,
Ásta og Keli í barna-
tímanum Stundinni
okkar láta skynsem-
ina ráða í vinskap
sínum. Gunnar Her-
sveinn hitti þau í
vinnunni í Sjónvarp-
inu og spurði:
„Hver eruð þið og
hvaðan?“
starfsfólkið tók líka sérlega vel á
móti mér, tækniliðið og förðunar-
fólkið fær 10 í einkunn hjá mér,“
segir kennaraneminn og hrósar svo
Aðalheiði skriftu og Kristínu Ernu
dagskrárgerðarmanni Stundarinn-
ar. Loks lofar Keii köttur henni
ekki að ljúka lofsorði á fleiri.
„Ásta hrósar mér ekki svona,“
kvartar hann.
„En við erum háð hvort öðru,“
segir Ásta, „samband okkar er gott,
þótt það slettist stundum upp á það.
En við látum alltaf skynsemina
ráða!“
„Hvaða leikreynslu hefur þú?“
spyr ég.
„Enga reynslu, hvorki á sviði né
fyrir framan tökuvélarnar," svarar
hún, „það eina er þjálfunin úr Morf-
is ræðukeppninni, ég var fram-
kvæmdastjóri Morfis árið 1988.“
Keli stunginn með sprautu
Keli segist hafa fengið frábærar
viðtökur hjá krökkum vegna Stund-
arinnar. „Þau þekkja mig, hvar og
hvenær sem er,“ segir hann og
Ásta bætir við að sennilega sé betra
að vera frægur meðal barna en full-
orðinna.
„Keli,“ segi ég, „ég var beðinn
um að spyrja þig að dálitlu, þegar
þú fórst til dýralæknisins, fórstu í
alvöru- eða platbólusetningu?“
„Alvöru, það var nál á sprautunni
og allt og ég var meira að segja
stunginn nokkrum sinnum eða al-
veg þangað til kvikmyndatökumað-
urinn var orðinn ánægður."
„En hann var mjög fljótur að
jafna sig,“ segir Ásta Hrafnhildur.
Skilaboð berast úr kjallara Sjón-
varpsins um að Ásta verði að koma
strax í upptöku. Allir eru tilbúnir í
töku og klukkan tifar. Garðar á að
lesa upp en Keli köttur setur upp
hattimi, dregur hann niður fyrir
augu og leggst fram á borðið. Hann
lúrir og á auðsjáanlega ekki að
vera í þessu atriði.
Við Keli ljósmyndari hvíslum
kveðjur.
ÞÚ GERIR ÞAÐ SJÁLFUR.,,
HÁRLITUNARSJAMPÓ
fyrir karlmenn sem litar grá
hár og gefur eðlilegan lit á
aðeins 5 mínútum.
Hver litun endist í allt að
6 vikur.
SKEGGLITUNARGEL
sem þú burstar í skeggið
og gráu hárin fá eðlilegan
lit á 5 mínútum...
Haraldur li?urð«on ehf.
HEILDVERSLUN
Sími 854 0952
Fax 567 9130
E-mail: landbrot@isholf.is
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Verslanir Hagkaups
Apotek og hársnyrtistofur
SUNNUDRGAR
í Kringlunni
OPIÐ.
1 “5
Velkomin í Kringluno í dag!
Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag
fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5.
flndlitsmalun og margt fleira.
Ö ÍQ ■
Okeypis í Kringlu
Fyrstu 200 fá ókeypis
á myndina Rokna
Tuli kl. 12:45 ísal 2.
Disney myndin
HefSarfruin og
umrenningurinn,
sýnd kl. 1 í sal 1.
Eefðarfmin o§
'UMIÍEI Ti J3TT G'UEJLLM
Forsala á riýja Spíce Girls diskinum í Skífijnni.
Spice Gírls dansar.
Áslaug Furða kemur rneð barriíð í versluriarleíðangur.
Opið f Suðurhúsi:
1
Demantahúsið
Deres
Eymundsson
Gallerí Fold
Götugrillið
Habitat
ísbarinn við Kringlubíó
Kringlubíó
Nýja Kökuhúsið
Oasis
Sega leiktækjasalur
Musik Mekka
Whittard
Opið f Norðurhúsi:
■ v;
■
W'ML
Jgp
AHA
Body Shop
Borð fyrir tvo
Bossanova
Búsáhöld og gjafavörur
Cha Cha
Clara
Dýrðlingarnir
Galaxy / Háspenna
Hagkaup
matvöruverslun
Hagkaup sérvöruverslun
Hans Petersen
Ingólfsapótek
Islandia
Jack & Jones
Kaffihúsið
Kaffitár
Kiss
Konfektbúðin
Kókó
Lapagayo
Penninn
Sautján
Bor<S fyrír 2
Norðurhúsi
Ný Stilidiftg* tiírikár 6ti og
Ífmir1yr;irrifjiiur '* >U%
í rlag f júlrJi nýrra ffiiJtiSíra
f s b o r í n n
vifl Kiíiigluliiú
fíamjiiifiti viuíajlj, tíiitli kóitur,
Oili ít/ilfur, iíhó lítfi ug
íirriaftiíiiun, Aðtririí kr6t»ur,
fyrir fullúröria, fitusíi.íuöur
jogíirí ii rn*?ö ávö/turn,
Aöur JíiO Ug tiu li’/O kióiUii
Skífan
Smash
Sólblóm
Stefanel
Vedes leikföng
Vero Moda
Njóttu dagsíns
og komdu
í Kringluno í dogl
KRINGWN
i § á
fí F M m t J