Morgunblaðið - 02.11.1997, Side 45

Morgunblaðið - 02.11.1997, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR HALLBJORG BJARNADÓTTIR + Hallbjörg Bjarnadóttir fæddist í Hjallabúð í Fróð- árhreppi, Snæfellsnesi, II. apríi 1915. Hún Iést á Landspít- alanum hinn 28. september síð- astliðinn. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Rétt eftir að Hallbjörg flutti heim til íslands sá ég hana og Fischer eiginmann hennar á göngu hér í bænum. Stuttu síðar réð hending því að við kynntumst. Við urðum á skömmum tíma góðar vinkonur og hittumst gjarnan heima hjá henni, fram til þess dags að Hallbjörg kvaddi og fór heim, eins og hún orðaði það sjálf. Eitt helsta aðalsmerki hennar var kímnigáfan sérkennilega, sem litaði allt hennar líf og starf. Þegar við sátum þijú við borðstofuborðið á heimili þeirra hjóna og ræddum málin, komu þau hjónin mér oft til að hlæja og svo voru þau gjöm á að koma hvort öðru til að skella uppúr, þannig að umræðuefnin voru lögð til hliðar um stund og við sát- um bara og hlógum innilega. En hláturinn er ekki mikils virði nema andhverfa hans sýni sig stöku sinnum. Hallbjörg gat líka verið alvarleg og gagnrýnin ef henni lík- aði ekki framkoma eða hegðun fólks. Hún var orðin mjög þreytt á allri athyglinni sem hún fékk ef hún sýndi sig á almannafæri og þráði friðsamlegt líf með þeim sem stóðu henni næst. Líf Hallbjargar var um margt óvenjulegt. Hún valdi sér ung að syngja sig í gegnum þetta líf og lagði allt í sölurnar til þess að geta haft sönghæfileika sinn að ævi- starfi, en eins og kunnugt er fékk rödd hennar stimpilinn „rödd aldar- innar“. Hún hafði fleira til brunns að bera en röddina: Leikhæfileikar hennar voru ótvíræðir og svo út- setti hún og samdi tónlist. Öllum þessum hæfíleikum deildi hún með öðrum og var ónísk á að segja sög- ur sem tengdust ævintýralegu lífs- hlaupi. Það er mjög auðvelt að sakna Hallbjargar. Það var alltaf verulega notalegt og uppbyggilegt að hitta hana og þau hjónin, því ekkert sam- band veit ég um sem komst jafn nærri fullkomnun og þeirra. Óend- anleg hlýja og væntumþykja ein- kenndi allt þeirra atlæti. Ég treysti því að heimkoma Hall- bjargar hafi haft í för með sér þá gleðilegu endurfundi, við foreldra, systkini og fósturforeldra, sem hún gerði sér í hugarlund við borðstofu- borðið. Fischer votta ég mína dýpstu samúð. Hallbjörgu, minni kæru vinkonu, þakka ég allar sam- verustundirnar sem verða mér ógleymanlegar um aldur og ævi. Eva María. Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands 2.-8. nóv- ember. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Mánudajgurinn 3. nóvember: Gestur Olafsson kennari við Lou- isiana State University flytur fyrir- lestur í málstofu í stærðfræði í stofu 258 í húsi verkfræði- og raunvísinda- deildar, Hjarðarhaga 2-6 kl. 11:00 og fjallar fyrirlesturinn um „Laplace- ummyndun á samhverfum rúmum". Gunnar Karlsson prófessor flytur erindi í málstofu í sagnfræði kl. 16:15 í stofu 422 í Árnagarði. Erindið nefn- ir Gunnar: „Lesandinn sem viðfangs- efni sagnfræðingsins." Aðalheiður Jóhannsdóttir forstjóri Náttúruvemdar ríkisins flytur erindi í umhverfismálstofu verkfræðideildar kl. 17:00 í stofu 158 í húsi verkfræði- deildar á Hjarðarhaga 2-6 og nefnir hún erindi sitt: „Náttúruvemd í fram- kvæmd.“ Miðvikudagurinn 5. nóvember: Guðrún Birgisdóttir, flauta, og Peter Máté, píanó, halda háskólatón- leika í Norræna húsinu kl. 12:30. Verkið sem flutt verður nefnist: „Inn- gangur og tilbrigði op. 160“ eftir Franz Schubert. Aðgangur 400 kr. Ókeypis fyrir handhafa stúdentaskír- teinis. Fimmtudagurinn 6. nóvember: Jónína Þuríður Jóhannsdóttir meinatæknir og MS nemi flytur fýrir- lestur í málum: stofu læknadeildar í sal Krabbameinsfélags íslands í Skógarhlíð 8 kl. 16:00. Fyrirlestur sinn nefnir hún: „Genabreytingar í ristilkrabbameinum.“ ísak Hauksson sérfræðingur á eðl- isfræðistofu Raunvísindastofnununar flytur fýrirlestur kl. 16:15 í stofu 101 í Lögbergi á vegum Eðlisfræðifélags- ins og nefnist hann: „Blágeislandi leysitvistar úr II-VI hálfleiðurum?“ Annadís Gréta Rúdólfsdóttir fé- lagssálfræðingur flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- fræðum kl. 17:15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn er um doktorsritgerð þar sem skoðaðar vom minningar- greinar í íslenskum blöðum á árunum 1922-1992 og nefnist hann: „Þróun hins íslenska kvenleika." Föstudagurinn 7. nóvember: Karl Grönvold flytur fyrirlestur í málstofu efnafræðiskorar kl. 12:20 í stofu 158 í húsi VR-II við Hjarðar- haga. Fyrirlesturinn nefnist: „Grein- ing frumefna á míkrónskala með ör- greini." Karl Skímisson dýrafræðingur á Keldum flytur fyrirlestur í málstofu líffræðistofnunar kl. 12:20 í stofu G-6 á Grensásvegi 12 „Um smitleiðir svarta dauða á Islandi". Líiugardagurinn 8. nóvember: Árni Bjömsson fyrrverandi yfir- læknir ræðir um skottulækningar kl. 14:00 í Háskólabíói á vegum Holl- vinasamtaka Háskóla íslands og nefnist erindið: „Skal at maðr rúnir rista nema ráða vel kunni.“ Sýningar: Stofnun Áma Magnússonar í Ár- nagarði. Handritasýning opin al- menningi í Ámagarði þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-16. Tekið verður á móti hópum á öðmm tímum sömu daga, ef pant- að er með dags fyrirvara. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HÍ vikuna 3.-8. nóvember: 3. og 4. nóv. kl. 9-17. AutoCAD- framhaldsnámskeið. Kennari: Magn- ús Þór Jónsson prófessor HÍ. 3. nóv. kl. 9-12 og 4. nóv. kl. 13-16. Þýðing upprunareglna í al- þjóðlegum viðskiptum. Kennarar: Bjöm Friðfinnsson ráðuneytisstjóri og Guðrún Ásta Sigurðardóttir deild- arstjóri ríkistollstjóra. Mán. 3. nóv.-8. des. kl. 20:15- 22:00 (6x). Ritlist. Kennari: Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur, bók- menntafræðingur og stundakennari. HÍ. 3. nóv. kl. 13-18 og 4. nóv. kl. 8:30-13:30. Innri gæðaúttektir fyrir stofnanir/fyrirtæki. Kennarar: Kjart- an J. Kárason framkvæmdastj. hjá Vottun hf. og Einar Ragnar Sigurðs- son rekstrarráðgjafi hjá Ráðgarði hf. 3. nóv. kl. 13-17. Yfirlitsnám- skeið um ákvæði stjómsýslulaga. Kennari: Páll Hreinsson aðstoð- armaður umboðsmanns Alþingis. 4. nóv. kl. 12:30-16:00 og 5. nóv. kl. 8:30-12:45. Sérfræðiþjón- usta. Stefnumótun, stjómun og markaðssetning. Kennari: Þórður Sverrisson rekstrarhagfræðingur, ráðgjafi hjá Forskoti ehf. 4. nóv. kl. 15-19. EVA-greining (Economic Value Added) við rekstur fyrirtækja og sem matsaðferð á virði hlutabréfa á markaði. Kennari: Magnús Guðmundsson og Bjami Ármannsson, báðir forstöðum. hjá Kaupþingi hf. 5. nóv. kl. 15-19. Námskeið um upplýsingalög - ætlað lögmönnum en opið öðram. Kennarar: Páll Hreinsson lögfræðingur, aðstoðar- maður umboðsmanns Alþingis, og Kristján Andri Stefánsson lögfræð- ingur, deildarstjóri í forsætisráðu- neyti. 4. nóv. kl. 9-16 og 5. nóv. kl. 9-13. Umhverfisstjómunarkerfi - ISO 14001. Kennari: Guðjón Jónsson, efnaverkfræðingur, ráðgjafi hjá VSÓ ráðgjöf. 4., 11., 18. og 25. nóv. kl. 20:30 - 21:30 (4x). Leit og svör. Um trúar- líf í sögu og samtíð. Kennari: Dr. theol. Sigurbjörn Einarsson, fyrrver- andi biskup Islands. 4. og 5. nóv. kl. 16-20. Samning lagafrumvarpa og reglugerða. Kenn- arar: Helgi Bemódusson aðst.skrif- stofustjóri Alþingis, Þórður Bogason forstöðumaður nefndasviðs Alþingis og Þorsteinn A. Jónsson forstjóri Fangelsismálastofnunar. 4. nóv. kl. 8:30-12:30. Timbur- virki. Kennari: Bjöm Marteinsson arkitekt og verkfræðingur hjá Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins. 5. og 7. nóv. kl. 8:30-12:00. Notendaviðmót - Hönnun og mat. Kennari: Marta Kristín Lárasdóttir, M.Sc. tölvunarfræðingur, Einar J. Skúlason hf. 5. nóv. kl. 13-16, 6. nóv. kl. 13-17, 10. nóv. kl. 13-16 og 11. nóv. Ú. 13-17. Tölfræðileg gæða- stjómun - stýririt og sýnatökur. Kennari: Guðmundur R. Jónsson pró- fessor í véla- og iðnaðarverkfræði- skor. 5. og 7. nóv. kl. 16-19. Að skrifa góða grein - Námskeið í ritun greina í blöð og tímarit. Kennarar: Guðlaug Guðmundsdóttir íslenskukennari í MH og Baldur Sigurðsson lektor við KHÍ. 5. og 6. nóv. kl. 8:30-12:30. Unix 2. Kennari: Helgi Þorbergsson, Ph.D., tölvunarfræðingur hjá Þróun ehf. 6. nóv. kl. 16:15-19:00. Rekstr- arbókhald og verkgrandaður kostn- aðarreikningur - kynning. (Activity- based Costing). Kennari: Stefán Svavarsson löggjltur endurskoðandi og dósent við HÍ. 6. og 7. nóv. kl. 8:30-12:30. Böm og áföll. Grannnámskeið. Kenn- ari: Lárus H. Blöndal sálfræðingur. 6., 13. og 20. nóv. kl. 17:00-19: 30. Að skrifa vandaða íslensku. Kennari: Bjami Ólafsson, íslensku- fræðingur og menntaskólakennari. Sæbólsbraut 45 — Kópavogi Glæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum alls 209 fm neðst I húsagötu á rólegum stað. Á efri haeð eru 4 svefnherb., sjónvarpshol og baöherb. Tvennar svalir. Á neðri hæð er eldhús með sérsmíðaðri innréttingu, stofa, arinn, forstofuherb., gestasnyrting, þvottahús og geymsla. Suðurgarður með nýlegum sólpalli og heitum potti. Oplð hús f dag frá kl. 14 til 16. Quðrún og Eyjólfur sýna. Elgnaborg, fasteignasala, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500. Fax 554 2030. SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 45 , FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf % Laugavegur. 210 fm góð verslunarhæð ásamt 107 fm íbúð á 2. hæð. Verð 37 millj. Laugavegur. Heil húseign sem skiptist í tvö verslunarpláss og þrjár (búðir. Góðir möguleikar á viðbyggingarrétti. Kringlan. 106 fm gott verslunarpláss til afhendingar strax. Mjög hagstæðir greiðsluskilmáiar. Grensásvegur. 650 fm gott atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Á jarðhæð er kjötvinnsla og á efri hæð eru góðar skrifstofur. Verð 28 millj. Góðir greiðsluskilmálar. Reykjavíkurvegur Hf. 520 fm heil húseign sem skiptist ibúðar- og verslunarrými. Verð 27 millj. Laugavegur. Tvær skrifstofuhæðir sem eru samt. 690 fm. Næg bilastæði fylgja húsinu. Mjög góð greiðslukjör. Fiskislóð. 240 fm atvinnuhúsnæöi á tveimur hæðum. Á neðri hæð er einn salur með góðri innkeyrslu. Á efri hæð eru skrifstofur. Lágmúli. 390 fm skrifstofuhúsnæði á 6. hæð i góðu lyftuhúsi. Góð bilastæði. Laust strax. Dalshraun Hf. 1900 fm heil húseign, sem skiptist í margar einingar. Eignin er öll i útleigu, en getur losnað fljótlega. Húsið er vel staðsett við ein fjölfömustu gatnamót á Stór- Reykjavikursvæðinu. Getur selst i hlutum. Faxafen. Um 1500 fm gott verslunarhúsnæði. Getur losnaö fljótlega. Lágmúli. 390 fm skrifstofuhúsnæði á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Góð bilastæði. Laust strax. Garðaflöt. Um 800 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð. Góð aökoma. Næg bilastæði. Getur selst f tvennu lagi. Alfaskeið Hf. 405 fm húsnæði sem hægt er að nýta á marga vegu, t.d. verslun, iðnað eða lager. Húsinu fylgir byggingaréttur. Eignin er til afh. strax. Eignaskipti möguleg. Hverfisgata. Bjart 200 fm húsnæði á tveimur pöllum sem gæti hentað fyrir verslun, veitingarekstur eða þjónustu. Þverholt Mos. Mjög gott 295 fm verslunarhúsnæði sem möguleiki væri að skipta niður i tvær einingar. Bankastræti/Laugavegur. Glæsileg heil húseign um 515 fm sem skiptist i verslunar- og skrifstofuhúsnaaði einnig 83 fm lagerhúsnæði á baklóð með góðri aðkomu. Ýmsir nýtingarmöguleikar f. veitingarekstur o.fl. % isgj Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, lögg. fasteignasali. Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700; |E|EIGNAMIÐIU _________________________ Starlsmenn: Sverrir Knstinsson lögg. t Þorieifur St.Guðmundsson.B.Sc.. söhjm., Guömundur S—11--------- Stefán Hrafn Stelánsson lögtr., sðlum.. Magnea S. Sver Stefán Áml Auðótfsson. sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir. auj slmavarsla og ritart, Oföf Steinarsdóttlr, ðflun skjala og gagna, F Sími .vJÍJt 9(190 • l'a\ r»!tJÍ 909.) • SíDumiila '2 Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is EINBYLI Vesturbrún - eign í sérflokki. Sérlega glæsilegt 275 fm einb. á þessum eftirsótta stað í Laugarásnum. Húsinu fylgir 28 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær góðar sto- fur, sólstofu, fjölskylduherb., fjögur herb. og tvö baöherb. Arinn er í stofu. Vandaðar sérsmíöaöar innr. Parket. Stórar svalir. Verönd með heitum potti. V. 22,0 m. 7414 Nýbýlavegur - nýl. hús. tii söiu vönduð 140 fm íb. á jarðhæð sem skiptist m.a. í 3 stór svefnh., snyrtingu, stóra stofu og eld- hús, baöh., þvottah., sjónvarpshol o.fl. Möguleiki er á að leigja hluta íb. Áhv. 6.0 m. V. 9,5 m. 7509 Austurberg - m. bílsk. vommað fá í sölu 82 fm fallega og mikiö endurnýjaða 4ra herb. íbúð á 4. hæð ( fjölbýli. Bílskúr fylgir íbúðinni. Suðursvalir. Áhv. 4,6 millj. V. 7,5 m. 7584 Rekagrandi - laus strax. Vorum að fá í sölu 82 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. (búðinni fylgir merkt stæði í bílag. V. 7,4 m. 7586 Funafold - glæsilegt. vomm að fá I einkasöiu einlyft 127 fm glaasilegt steinhús ésamt 451m tvöf. bilsk. 3 svefnh. Góöar stofur. Vandaðar innr. Parket. Fallegur garöur m.a. upphitaö stórt plan. Ákv. sala. 7510 Kleppsvegur 134 - gott verð. Falleg 4ra herb. íbúð á 7. hæö í lyftuhúsi. Glæsllegt útsýnl. Stórar svallr. Ibúöin er laus strax. Blokkin hefur vorið standsett. V. 5,9 m. 7312 þrjá íb. Vomm Hátún - tvær íbúðir. Vorum að fá í sölu 145 fm hús á tveimur hasðum. Húsiö skiptist m.a. í tvær stofur og tvö herb. Auk þess er 2ja herb. íbúð með sérinng. í kj. 20 fm bílskúr fylgir húsinu. Falleg gróin lóð. V. 11,5 m. 7246 PARHÚS Sporðagrunn að fá í sölu 221,8 fm parhús á þremur hæöum á eftirsóttum stað í Laugarásnum. Auk þess fylgir 36 fm bílskúr. Möguleiki er að hafa þrjár (búðir í húsinu. Húsið hefur nýlega verið standsett. V. 15,5 m. 7587 HÆÐIFt Hófgerði - bflsk. Kóp. vomm aö fá (einkasölu 4ra herb. rishæð m. fallegu útsýni og 37 fm bílsk. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. byggsj.3,6 m. Laus strax. V. 8,9 m. 7342 Glæsieign við Lækjarberg Hf. Til sölu glæsilega innréttuö efri haeð I tvíbýlishúsi. Hæðin er um 122 fm en henni fylgir 25 fm íbúöarrými á jarðh. auk 49 fm tvöf. bfl- skúrs. Einstakl. vandaöar innr. Fallegt útsýni. Áhv. 11,7 m. Laus strax. V. 13,8 m. 7508 3JA HERB. . Fiyðrugrandi. Vorum að fá I sölu góöa 68 fm 3ja herb. Ibúö á 2. hæð I litlu eftirsóttu fjölbýlishúsi. Góöar svalir til vesturs. Mikil sameign. Húsiö hefur nýlega verið standsett. V. 6,5 m. 7566 Laugamesvegur - endatx Vorum að fá I einkasölu mjög fallega ibúð á 4. hæð (efstu) m. giæsllegu útsýni. Parket. Áhv. 3,2 m. Ákv. sala. V. aðelns 5,9 m. 7573 Alfheimar. 3ja herb. björt ib. á jarðhæð I nýstandsettri blokk. Stórt eldhús m. góöri innr. Skipti á stærri eign koma til greina. Áhv. 3,5 m. Ákv. sala. V. 5,9 m. 7287 Öldugata - laus strax. vorum aó fá f sölu 39,5 fm (búö á 1. hæð i fallegu 5 (búöa húsi á eftirsóttum stað í vesturbænum. Húsiö hefur nýl. verið standsett. Áhv. ca 1,6 m. hús- bréf. V. 3,7 m. 7585 Mánagata - laus strax. vorum að fá í sölu 37 fm stúdíóíbúð í kjallara á eftirsóttum stað. (búöin hefur töluvert veriö standsett. Áhv. 1,8 m. húsbréf. V. 3,2 m. 7588

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.