Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞEKKT leikhúsfólk í Keflavík við opn- unarhátíðina. Frá vinstir til hægri eru: Hjördís Ámadóttir félagsmálafulltrúi Reykjanesbæjar, Hulda Ólafsdóttir leikhúsfræðingur og leikstjóri og Guðný Kristjánsdóttir for- maður Leikfélags Keflavíkur. Morgunblaðið/Björn Blöndal SAMtH FORSÝND I KVÖLD KRlNGLUifi It er grun bmlegt... Menning- in í Reykja- nesbæ ►MENNINGARLÍFIÐ i Reykja- nesbæ stendur með miklum blóma þessa dagana. Tónlistarskólinn átti nýlega 40 ára afmæli og var haldið upp á það með ýmsum upp- ákomum. Leikfélag Keflavíkur á líka af- mæli og er 30 ára um þessar mundir. Nýlega opnaði félagið eigið húsnæði á Vesturbraut 17 í Keflavik við hátíðlega athöfn. Fé- lagið fékk húsnæðið hjá bænum til afnota um síðustu áramót og hafa félagsmenn unnið að breyt- ingum í sjálfboðavinnu síðan. Hreyfanlegt pallakerfi er í áhorf- endasalnum sem tekur um 130 manns í sæti sem gefur möguleika á að nota húsnæðið við ýmsar uppákomur. JÓNÍNA Sanders forseti bæjar- stjórnar ræðir málin við Rúnar Júlí- usson, annan frá vinstri og Jón Pál Eyjólfsson. IEILSUBÆLÐ, SUÐURLANDSBRAUT B, SÍMI 588 B383 Fríir prufutímar í spinning” og eróbikk til og með 5. nóvember. Árskort á frábæru tilboði, eða aðeins kr.17.900. ERLENDAR Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður fjallar um „SpiceWorld" með Spice Girls sem kemur út á morgun. ★★★ Eg elska ykkur samt Vél samin, flutt og heppnuð popptónlist er besta tónlist í heimi (hugsið um Abba). Við verðum líka að vera tilbúin til að fyrirgefa popptónlistinni þegar hún heppnast illa (hugsið um Strax). Það er því eins gott fyrir okkur að viðurkenna það strax: Spice Girls er nú þegar orðin ein merkasta stúlknahljómsveit poppsögunnar! Píumar eru búnar að standa sig svo vel á vinsældalistum hverskon- ar, og á soddan mettíma, að Elvis Presley og Bítlamir geta farið að pakka saman og restin af bransan- um skelfur eins og hrísla. Öll þessi læti í kringum þær eiga sér virki- lega eðlilegar ástæður. Hver fær ekki kikk útúr því að upplifa 5 reglulega flottar og sætar stelpur í einni og sömu poppklessunni? Útlitslega séð er grúppan alveg himnesk upplifun („algjört drauma- djobb fyrir dragdrottningar!" hugs- aði ég þegar ég sá „Wannabe“ víd- eóið í íýrsta sinn á MTV úti í Eyjum 3. ágúst 1996) og markaðssetningin á þeim eralgjör snilld. Einn góðan veðurdag tek ég í spaðann á þessum Simon Fuller Management Ltd., sem eitt sinn höndlaði Annie Lennox og Eurythmics. Ekki messa við hann! MEL B. dillar sér við tónlistina sem er með fjörugra móti. ... eitthvað. T.d. þær geta ekki sungið á tónleikum, Geri er of feit, þær em strengjabrúður einhverra feitra karla með vindla, þær klæða sig eins og hórur (er-þetta-nú-góð- fyrirmynd-fyrir- bömin-ha?). Þess vegna ætla ég EKKI að negla þær núna fyrir nýjustu plöt- una þeirra sem þær vora rétt í þessu að klára og er að mjakast í plötubúðimar næstu daga: „SpiceWorld". Þessi plata er auð- heyrt unnin á miklum handahlaup- um og heljarstökkum a la Melanie C, í kapphlaupi við tímann, fyrstu tónleikaferðina og eigin velgengni. Þegar maður hlustar á sjálfstæð framhöld annarra platna sem selj- ast í grillljóna upplagi, þá hættir manni til að fara að leita að „stað- genglum" laganna sem hittu í mark. Ég get sagt ykkur núna strax að það er ekkert „Wannabe" á þessari Sýnd kl. 3 Sýnd kl. 3 m. ísl.tali Sýnd kl. 3 og 5 m. ísl.tali Sýnd k!. 3 m. ísl.tali :11 m111 ii i iin1111 ii 1111 i nniiiiinmmiiiiiin <iiiiiiirimiTniiiiiiriiiminnnrTTTrÝ Sýnd kl. 3 OG 5 Sýnd kl.2.45 Og þrátt fyrir hjálp hr. Fullers, þá hef ég fengið það á hreint að Spice Girls stelpumar em að vinna alla þessa vinnu algerlega á eigin forsendum. „Við viljum verða eins og húsgagn inni á hverju heimili, og Spice Girls nafnið á að vera jafn sjálfsagt þar eins og Ajax og Cheer- ios“ (Victoria). „Við viljum sjá hvursu langt við getum gengið, hver em hin raunvemlegu takmörk í markaðssetningu samtímans!" (Melanie C). Ókei, flottar fyndnar og sætar stelpur, svona „attitúd", atorka og gjörsamlega steinlegnir poppsmell- ir eins og „Say You’ll Be There“, „Who Do You Think You Are“ (besta diskólag tíunda áratugarins) og „2 become 1“: Af hverju haldiði að ég elski þær? Jæja, þegar þú ert orðin(n) súperstjama eins og ein af Krydd- unum, (no. Krydduraar), þá fylgja því fleiri lestir en kostir. Fyrir utan geðveikt vinnuálag sem tryggir hverjum sem er aðgöngumiða á Heilsuhælið í Hveragerði, þá er hitt verra: Allir reyna að negla þig fyrir nýju plötu. Reyndar var fyrri plat- an, „Spice“, til helminga snilld og hinn helmingurinn soldið púkó. „Spiceworld" er 40% snilid, og rest- in er auðheyrt afgangslög af „Spice“. Ég fékk reyndar vægt hjartaáfall þegar ég heyrði fyrstu smáskífuna af þessari nýju plötu, „Spice Up Your Life“. Hvert var þetta lag að fara? Það var svo mikið að gerast í því í einu að ég hefði keyrt niður a.m.k. tíu sleða á 48 rása mixerborði til að heyra blessað lagið. Útsetningin á því er algjört latín salsa spaghetti, sem gæti þó hitt í mark hjá oívirk- um bömum. Núna fyrst, eftir ca. 20 hlustanir, er ég farinn að fíla þetta lag. Greindarvísitala mín leyfir ekki annað. Meistaraverk „SpiceWorld" er diskólagið „Never Give Up On The Good Times“. Ekkert ósvipað og i „Who Do You Think You Are“ (upp- áhaldslagið mitt með þeim), stela þær öllum litlu diskófrösunum og gítarlikkunum sem manni þykir svo vænt um, og sýna það og sanna að ef þær fengju meiri tíma, gætu þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.