Morgunblaðið - 02.11.1997, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 51
IDAG
Arnað heilla
O rvÁRA afmæli. í dag,
O Vf sunnudaginn 2. nóv-
ember, er áttræð Aðal-
heiður Þorsteinsdóttir,
Sléttuvegi 11, Reykjavík.
Hún tekur á móti vinum og
vandamönnum á afmælis-
daginn í Grand hóteli frá
kl. 16-18.
n fT ÁRA afmæli. Sjötíu
• Oog fimm ára er í dag,
sunnudaginn 2. nóvember,
Ólöf P. Jóhannsdóttir,
Gautlandi 19, Reykjavík.
Hún er að heiman.
f7í\ÁRA afmæli. í dag,
I v/sunnudaginn 2. nóv-
ember, er sjötugur Sigurð-
ur S. Waage, eigandi
verslunarinnar Silkiblóm
og fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri Sanitas hf.,
Laugarásvegi 28, Reykja-
vík. Eiginkona hans er
Guðrún H. Waage. Þau
hjónin eru að heiman í dag.
COSPER
EF þú getur ekki hætt að
borða miUi m&la skaltu
reyna að borða minna
milli þess sem þú borðar
milli mála ...
ÞÚ ættir að láta
yfirsjúkraliðann
sjá um þetta fyrir
þig í framtíðinni.
ÉG er búinn að hita te og baka jólaköku
handa ykkur
HÖGNIHREKKVISI
... aðveiðasérfiskí
soðiö.
TM Refl. U.S. Pat. Off. — al righta reaarved
(c) 1997 Los Angeles Timea Syndicate
WT/cznn, ermjög ~iraféanciilvsemerg/o5& uiiö.v
ORÐABOKIN
Letg - lög
í ÞESSUM pistlum hef-
ur verið minnzt á þá til-
hneigingu í máli okkar
að mynda fleirtölu (ft.)
af orðum, sem upphaf-
lega voru eingöngu í ein-
tölu. Má minna á no.
eins og verð og keppni,
sem í seinni tíð hafa
fengið ft.- myndir. Menn
í viðskiptalífi tala und-
antekningarlítið um
mörg verð og eins verðin
á vörunum í stað þess
að segja margs konar
verð og verðið á vörun-
um. Iþróttamenn tala
svo um keppnir í fleir-
tölu. Nýlega heyrði ég
nýja ft.-mynd, sem ég
hef ekki orðið var við
áður. í Ríkisútvarpinu
var varpað út hluta af
umræðum frá Alþingi
og deilum milli þing-
manna. Þá talaði þing-
maður í ræðu sinni um
samkomulög, sem gerð
hefðu verið um tiltekið
mál. Hér hrökk ég við.
Ekki var um misheyrn
að ræða, því að þessi
þingmaður endurtók
þessa ft.-mynd a.m.k.
þrisvar í þeim hluta
ræðu sinnar, sem ég
heyrði. No. samkomulag
hefur fram að þessu
ævinlega verið et.- orð.
Þeir gerðu samkomulag
sín á milli, og hafi það
verið um fleiri atriði,
gerðu þeir tvenns konar
eða þrenns konar sam-
komulag sín á milli, en
alls ekki (tvö eða þrjú)
samkomulög. Vera má,
að þingmaðurinn hafi
haft í huga no. lög, sem
alþingismenn þekkja vel,
en er aðeins til í ft. Til
er vissulega lag - lög um
sönglag. Ég vara samt
við þessari ft.-notkun
orðsins samkomulag,
enda óþörf. -
J.A.J.
STJÖRNUSPA
cftir Frances brakc
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert einfari íeðli þínu,
en hlýr og viðmótsgóður
þegar þú vilt það við hafa.
Hrútur [21. mars - 19. apríl) Varastu að láta sem aldrei komi að skuldadögum krítar- kortanna. Vertu staðfastur í samskiptum við aðra.
Naut (20. april - 20. maí) Einbeittu þér að aðalverk- efnunum og láttu minni hátt- ar hluti ekki vefjast fyrir þér. Sýndu forystuhæfdeika þina.
Tvíburar (21. maí- 20.júni) jfö Reynztu vinum þínum vel en mundu að það þýðir ekki að þú eigir að hætta að vera þú sjálfur. Farðu gætilega í fjármálum.
Krabbi (21. júní— 22.júlí) HlíB Eitt og annað er að gerast í kring um þig, sem kemur sér vel, þegar frá líður. Vertu því óhræddur og haitu þínu striki.
Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu ekki hagstæð tækifæri ganga þér úr greipum, þótt rétt sé að vera gætinn. Það þarf ekki að kosta svo mikið að lyfta sér aðeins upp.
Meyja (23. ágúst - 22. september) <S$ Þú stendur frammi fyrir óvæntu boði, en mundu að æ sér gjöf til gjalda. Ljúktu þeim verkefnum, sem fyrir liggja.
Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt von á skemmtilegum félagsskap í frítímanum. En í vinnunni þarftu að varast að skjóta málum á frest.
Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Gefðu þér tíma til að sinna þeim fjölskyldumálum, sem þarf að leysa. Gættu þess að láta ekki óþolinmæði ná yfírhöndinni.
Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Hugkvæmni þín er mikil, en mundu að það þarf meira til. En ef þú vinnur þína vinnu, þá ætti árangurinn ekki að láta á sér standa.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þess að fara ekki út fyrir fjárhagsrammann, þótt fallegir hlutir freisti. Hugur- inn skiptir meiru en verðið, þegar gefið er.
Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Nú er rétti tíminn til þess að finna sér tómstundastarf fyrir veturinn. Það má ýmis- legt gera án mikils kostn- aðar.
Fiskar (19.febrúar-20. mars) Sigrastu á þeirri tilhneigingu þinni að skjóta málum á frest. Þótt verkin séu mörg má vel njóta líðandi stundar
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
TkxHladelgsnámskeið
Úrval hugmynda, veggmyndir og frístandandi
styttur. Nokkur pláss laus fram að jólum.
Upplýsingar hjá Aldísi í síma 565 0829
lnnilegt þakklœti til allrn þeirrn sem fœrðu
mér gjafir, skeyti og blóm í tilefiii sextugs-
afmœlis míns þann 23. október.
Vinátta ykkar og hlýhugur gerðu mér daginn
ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Marta Sigurðardóttir,
Skipholti 53.
]ýtt í Mjódd 20^
H Dömufatnaður Kynningarafsláttur 1 í nnupmhpr
Kripalujóga — byrjendanámskeið
Námskeiðið hefst 10. nóv. og stendurtil 26. nóv.,
mánudags- og miðvikudagskvöld kl. 20—22.
Leiðb. Guðrún Hvönn Sveinsdóttir.
Á
Námskeiðið hefst 18. nóv. og stendur til 4. des.,
þriðjudags- og fimmtudagskvöid kl. 20—22.
Leiðb. Guðfinna S. Svavarsdóttir.
T
A namskeiðunum verður kennd hugleiðsla, £
jógastöður, öndun og slökun. * JÓCAstöd.n
Jógastöðin Hcimsljós, Ármúla 15, s. 588 4200. HEIMSLJÓS
_______________________________________________________I
^ÓGA 4
Rýmum fyrir jólavörunum!
JJahmarbáð macpn liauiL
luoru a
30% AFSLÆTTI
ScLzfráLL 13 til 17
z
3
*
MGXX 3SPRTT
Ferðir með
skemmtiferðaskipiim
Frá Flórída höfum við verið að selja íslendingum
siglingar í Karabískahafinu fyrir mjög hagstætt verð.
Ef þið hafíð áhuga vinsamlega hafið samband
við Suzanne í síma 001 941 639 4181,
fax 001 941 639 6296
eða á internetinu: strang@sunline.net
Nýjar
vörur
i dag
Kápur-stuttar-síðar
heilsársúlpur, ullarjakkar.
Hattar, alpahúfur (tvær stærðir)
Opið laugardaga kl. 10-16
\<#HÚ5IÐ
Mörkinni 6, sími 588 5518