Morgunblaðið - 13.01.1998, Síða 17

Morgunblaðið - 13.01.1998, Síða 17
AUK/SÍAk931-3 MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1998 17 f Sjk'A. ; » kunna flestum betur að hantéra þorramatinn! Um 35 ára skeið hafa matreiðslumeistarar Múlakaffis lagt sérstakan metnað í meðhöndlun og framreiðslu á þorramat með þeim árangri að hann hefur fýrir löngu unnið sér fastan sess í hugum landsmanna. Þá er veisluþjónustan ekki síður rómuð, en starfsfólk Múlakaffis tekur að sér að útvega 20-200 manna veislusali fyrir hin ýmsu tilefni. Heims- og landsbyggðarþjónusta Auk þess að senda þorraveislur um land allt sendum við þorraveislur til íslendingafélaga út um allan heim. Þorrahlaðborð í Múlakaffi Helgarnar 2311-2511, 3011-112 og 612-812 verður boðið uþp á óvenju glæsilegt þorrahlaðborð með sþennandi nýjungum sem beðið hefur verið eftir. Sjón er sögu ríkari. Vinsælu þorratrogin Hjónabakkarnir vinsælu og þorratrogin, fýrir 5 manns eða fleiri: á heimilið, vinnustaðinn, í sumarbústaðinn og jafnvel í hesthúsið. Úrval af þorramat að eigin vali. Sendum heim. Við veitum nánari upplýsingar og ráðgjöf og tökum við pöntunum í síma 553 7737 eða 553 6737, fax 553 7702.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.