Morgunblaðið - 13.01.1998, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 13.01.1998, Qupperneq 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ -+j FÓLK í FRÉTTUM Úr myndaalbúmi Ijósmyndara • „ÞEGAR ég vann sem flug- freyja hjá Atlanta flaug ég með egypska kennara í leyfi til Kairó í Egyptalandi. Ég notaði tækifærið og tók mynd- ir enda bar margt spennandi fyrir augu - þótt það geti verið hættulegt að vera of áberandi sem ferðamaður.“ Leitar að augna- blikinu sem kem- ur aldrei aftur • „MÉR FINNST þessi mynd sem tekin er í Ha- vana skemmtileg vegna hreyfingarinnar sem er í henni. Það er nefnilega svolítil óreiða á öllu í borg- inni. En jafnframt er stöðugleiki því það breytist ekkert. Borgin hefur litið eins út árum saman.“ Á NÆSTUNNI verða nokkrir ís- lenskir Ijósmyndar- ar kynntir á síðum blaðsins og sýna þeir persónulegar myndir úr safni sínu. Charlotta Mar- ía Hauksdóttir er 25 ára ljósmyndari sem útskrifaðist úr Istituto Europeo di Design á Italíu í fyrrasumar. Hún tekur að sér ýmis ljósmyndaverkefni og einnig hefur hún unnið sem flugfreyja fyrir Atlanta og tek- ið myndir á ferða- lögum sínum. Hún tók vel í það þegar leitað var til hennar og hún beðin að leggja til persónu- legar myndir úr fór- um sínum. Hver eru einkunn- arorð þín sem ljós- myndara? „Veni, vidi, vici,“ segir hún og hlær. Eftir hverju leit- arðu? „Augnablikum sem koma aðeins einu sinni, til dæmis svipbrigðum á fólki eða sérstökum kringumstæðum. Það heillar mig mest að festa fólk á filmu í tíma og rúmi - það kemur varla til með að vera í sama skapi við sömu aðstæður aftur þannig að hver mynd verður einstök." Charlotta María Hauksdóttir Nupo létt Hefur þú prófað Nupo með appelsínu- eða eplabragði? Ef svo er ekki, vertu velkomin í apótekið Suðurströnd, við bjóðum þér að smakka. Ráðgjöf og kynning í dag, þriðjudaginn 13. janúar og á morgun miðvikudaginn 14. janúar kl 14.00-18.00. Kynningarafsláttur Nupo næringarduft með trefjum. Nupo léttir þér lífið. Apótekið Suðurstpönd Suðurströnd 2 • Sími 561 4600 Suðurnesjamenn! Útsalan hefst í dag 20-50% afsláttur K SK0BUÐIN KEFLAVIK Hafnargötu 35 230 Keflavík Kynningarfundur íkvöldkl. 20.30. Alllr velkomnir Langar þig að lyfta þér upp... eitt kvöld í viku eða eitt iaugardagssíðdegi í viku undir skemmtilegustu fyrirletrunum í bænum og fyrir hófleg skólagjöld? Ef svo er þá er ekkert annað en að hringja og fá allar upplýsingar um langskemmtilegasta skólann í bœnum í dag, eða koma á kynningarfund í skólanum í kvöld kl. 20.30 eða annað kvöld (kynningarfundurinn verður endurtekinn á laugardagimt kemur kl. 14.00). Hringdu og fáðu allar upplýsingar sem þig langar að vita um þennan skemmtilega skóla. Við svörum í síma skólans alla daga vikunnar frá kl. 14-19. A Sálarrannsóknarskólinn, — mest spennandi skólinn I bænum — Vegmúla 2, síml 561 9015 og 588 6050.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.