Morgunblaðið - 06.03.1998, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 06.03.1998, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR PÖSTUDAGUR 6. MARZ 1998 51 •i cíhiHÓ oefhomúi! í hádeginu virka daga: Tiiboösréttir: HLAÐBORÐ SÆLKERANS Frjálst val: Súpa, salatbar og heitur matur, margar tegundir. kr.790.- GRISAHDRILDI Duxel, meö Dijon-sósu og gljáðu grænmeti apbnskr.1490,- Grillaður LAMBAVÖÐVI meö bakaðri kartöflu og Bemaisesosu. APBNSMt 1490. PASTA aö hætti kokksins, borið fram meö hvídauksbrauði. AÐQHSKR. 1.280- . Marineruð KJUKUNGABRINGA meö rjómalagaöri paprikusósu. AÐHHSKR.1.490,- Ristaðar GELLUR meö Julian-grænmeti og hvítlauksrióma aðbnskpl 1490. Grillaðar Laxakótilettur í Basilsósu. AÐOHSKR. 1.490.- Fyrirlestur um hjörtu og vistfræði fiska DR. HELGI Thorarensen, deildar- stjóri fiskrannsókna að Hólum, heldur fyrirlestur fóstudaginn 6. mars á vegum Líffræðistofnunar sem nefnist „Hjörtu og vistfræði fiska“. í fréttatilkynningu segir: „Hjörtu í laxfiskum eru mjög breytileg að stærð og er hlutfalls- leg þyngd hjartans miðað við lík- amsþunga háð ytri og innri aðstæð- um fiskanna. Þannig verða árstíða- breytingar á stærð hjartans og eru hjörtu fiska stærri að vetri en að sumri. Einnig er vitað að hjörtu í laxfiskum stækka ef þeir eru mikið á hreyfingu t.d. eru hjörtu í villtum fiskum stærri en í fiskum sem aldir eru í kerum, og komið hefur í ljós að hjörtu laxfiska, eins og hjörtu íþróttamanna, stækka við þjálfun. Hjörtu í kynþroska hængum geta tvöfaldast að stærð yfir hrygning- artímann. í fyrirlestrinum verður fjallað um lífeðlisfræðilegar rann- sóknir höfundar á þessu sviði og þær settar í samhengi við vistfræði fiskanna.“ Fyrirlesturinn er haldin í húsa- kynnum Líffræðistofnunar, Grens- ásvegi 12, stofu G-6 kl. 12:20. Öllum er heimill aðgangur. ---------------- Slökunarnám- skeið Gigtarfé- lagsins GIGTAitFÉLAG íslands heldur slökunarnámskeið sem byrjar mið- vikudagskvöldið 18. mars. Ragn- heiður Ýr Grétarsdóttir sjúkra- þjálfari fjallar um orsakir streitu og hvað sé til ráða. Áhersla verður lögð á að finna muninn á spennu og slökun og fer Ragnheiður í gegnum mismunandi slökunaraðferðir. Námskeiðið verður þrjú miðvikudagskvöld kl. 20-22. Skráning og nánari upplýsingar eru á skrifstofu GÍ, Armúla 5. Tilboð öll kvöld og um helgar. Bamamatseðill fyrir smáfólkið! JÍÍeá ötlum /xuisiimjfóm&œtii- réttum jfylijb' siífiu, ()iHiuát>\(i\ suIuIIhu' 0(j íkIhw. POTTURINN OG c/ \’ih\ f ^ ifiihm' aó aóóu ! Sveitakennar- inn“ í MÍR SIGURLIÐ 12-15 ára í dansi frá síðasta ári. Nemenda- sýning og liðakeppni í dansi NEMENDASÝNING Dansskóla Jóns Péturs og Köru verður haldin á Broadway sunnudaginn 8. mars nk. Þar munu allir nemendur í barna- og unglingahópum skólans ásamt nokkrum fullorðinshópum koma fram með sýninshorn af því sem þeir hafa lært í vetur. Húsið verður opnað kl. 13 og hefst sýn- ingin kl. 14. Strax að lokinni sýningu kl. 15 hefst liðakeppni á milli dansskóla og hefur nokkrum dansskólum verið boðið til leiks. Þar munu flest af sterkustu dauspörum ís- lands, sem mörg hver hafa staðið sig vel á erlendri grundu, eigast við á dansgólfínu, segir í fréttatil- kynningu. Keppt verður í tveimur aldurs- flokkum, 11 ára og yngri og 12-15 ára. Hvert lið samanstendur af fjórum danspörum, tveimur sem dansa suður-ameríska dansa og tveimur sem dansa standard dansa. Pimm dómarar dæma í keppninni. Miðar á sýninguna og keppnina verða seldir á Broadway 8. wmars og hefst miðasala kl. 13. Frítt er fyrir 11 ára og yngri en aðgangs- eyrir fyrir 12 ára og eldri er 500 kr. >KKAR SUR MATUR1 Kvikmynda- sýningar í Norræna húsinu KVIKMYNDASÝNINGAR eru fyrir börn í Norræna húsinu alla sunnudaga kl. 14. Sunnudaginn 8. mars verður sýnd kvikmyndin Nils Holgersson og ferðir hans. Strákpjakkurinn Nilli Holm- gersson er bóndasonur sem leikur sér að því að hrekkja dýrin á bæn- um. Hann reynir að hindra aligæs- ina Márten í að slást í för með villi- gæsum sem eiga leið hjá. Við það minnkar Nils og lendir á baki Már- tens og slæst í för með gæsunum á flugi þeirra um Svíþjóð þvert og endilangt. Sígild sænsk kvikmynd frá árinu 1962, gerð eftir sögu Selmu La- gerlöf. Sænskt tal, 90 mín. GÖMUL rússnesk kvikmynd, Sveitakennarinn (Sélskaja út- sítelnitsa), verður sýnd í bíósal MIR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 8. mars kl. 15. I myndinni segir frá kennslu- konu einni sem ræðst að loknu kenn- aranámi í Sankti Pétursborg á keis- aratímanum til stai-fa í afskekktu þorpi í Síberíu og vinnur þar fram yfir síðari heimsstyrjöldina. Sænskur fyrir- lesari um með- ferð ungra vímuefnaneyt- enda HINGAÐ til lands er væntanlegur Svíinn Torgny Peterson, fram- kvæmdastjóri ECAD (European Cities Against Drugs), og jafnframt framkvæmdastjóri Hassela Nordic Network. í sameiningu munu ísland án eit- urlyfja 2002 og Barnavemdarstofa standa fyrir málstofu með Torgny Peterson hinn 6. mars 1998 á Hótel Sögu í Ársal. Málstofan er opin öll- um þeim sem áhuga hafa á málinu. Þar mun Torgny kynna Hassela hugmyndafræðina og ræða almennt um vímuefnameðferð fyrir ungt fólk í Svíþjóð. Tekið skal fram að hánn hefur nokkrum sinnum áður komið til Islands og þekkir því nokkuð vel ástandið hér á landi og hefur m.a. heimsótt SAÁ og Tinda hér á árum áður. Málstofan verður á Hótel Sögu í Arsal í dag, fóstudaginn 6. mars, kl. 14-16. Hassela hreyfingin á upptök sín í Svíþjóð árið 1969 og er helsti frum- kvöðull hennar K.A. Westerberg. Upphaflega fólst starfsemi Hassela fyrst og fremst í uppeldis- og með- ferðarstarfi fyrir unga fíkniefnaneyt- endur en hefur síðan þróast í víð- tækt forvarnastarf og baráttu gegn eiturlyfjum. Litskyggnur frá Kína UNNUR Guðjónsdóttfr sýnir lit- skyggnur að Reykjahlíð 12 úr fyrri ferðum Kínaklúbbs Unnar laugar- daginn 7. mars kl. 15. Jafnframt kynnir Unnur næstu ferð klúbbsins þangað en hún verður farin í maí nk. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. LEIÐRÉTT Nýlistasafnið í MYNDLISTARGAGNRÝNI, und- ir yfirskriftinni Efnið talar, sem birt- ist miðvikudaginn 4. mars, er safnið sagt vera opið alla daga frá kl. 14-18. Rétt er að safnið er opið alla daga nema mánudaga. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Ekki formaður hverfafélags sjálfstæðismanna í MORGUNBLAÐINU í gær er birt bréf til blaðsins eftir Unnar Har- aldsson. Þar segir Unnar að Friðrik Hansen Guðmundsson formaður íbúasamtaka Grafarvogs sé formaður hverfafélags sjálfstæðismanna í Grafarvogi. Þetta er rangt. Formað- ur þess félags er Anna S. Gunnars- dóttir og hefur hún verið formaður undanfarin 2 ár. Að hennar sögn er Friðrik Hansen Guðmundsson ekki einu sinni í stjóm sjálfstæðisfélags- ins, hvað þá formaður. Kanebo GULLIN GEISLADÝRÐ Uöl'.l zur GULLNIR KANEBO DAGAR í snyrtivörudeild Hagkaups Kringlunni föstudag og laugardag kl. 12—18. Frú Kiuchi kemur fró Japan til að kynna hina nýju förðunarlínu sem ber í sér geisladýrð sólarinnar. Sölustaðir: Snyrtivörudeild Hagkoups, Kringlunni • Evita Kringlunni • Snyrtistofnn Paradis, Rvík. Snyrtivöruverslun Laugnrvegsapóteks Snyrlivörudeild Verslunarinnar 17, Laugavegi • Snyrti- og nuddstofan Skólavörðustíg • Snyrtistofan Jóna, Kópavogi • Andorra, Hafnarfirói Gallerý Förðun, Keflavik • Snyrlislofa Ólafar, Selfossi • Apótek Veslmannaeyja • Snyrtivöruverslunin Tara, Akureyri • Húsavikurapótek e 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.