Morgunblaðið - 28.05.1998, Page 53

Morgunblaðið - 28.05.1998, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ MINNiNGAR FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 53* OLAFUR GUÐFINNSSON júlí gili, Magnús Zoph- anías, f. 1898, d. 1920, drukknaði frá Staðarfelli á Fells- strönd, búfræðingur, Hólmfríður, f. 1902, d. 1936, Björn, f. 1905, d. 1950, pró- fessor, f.k. Halldóra Andrésdóttir, f. 1909, d. 1993, s.k. Sigríður Pétursdótt- ir, f. 1918, d. 1968, barnsmóðir Ragn- heiður Guðmunds- dóttir, f. 1913, d. + Ólafur Guð- fínnsson fæddist í Litla-Galtardal á Fellsströnd 28. maí 1908. Hann lést í Reykjavík 15. 1997. Foreldrar hans voru Guðfinn- ur Jón Björnsson, f. 1870, d. 1942, bóndi og búfræðingur í Litla-Galtardal, og kona hans Sigur- björg Guðbrands- dóttir, f. 1875, d. 1958. Foreldrar Guðfinns voru Björn Ólafsson, bóndi á Ytra-Felli á Fellsströnd Björnssonar bónda og hagyrðings frá Tannstöðum og kona hans Agnes Guðfinns- dóttir ljósmóðir. Foreldrar Sig- urbjargar voru Guðbrandur Einarsson, bóndi í Vogi á Fells- strönd, og Vigdís Vigfúsdóttir Ormssonar Sigurðssonar frá Fremri-Langey (Ormsætt). Systkin Ólafs eru Ósk, f. 1896, d. 1991, verkakona í Reykjavík, Agnes, f. 1897, d. 1987, hús- freyja á Skörðugili í Skagafirði, gift Jóni Jóhannessyni, f. 1893, d. 1957, bónda á Ytra-Skörðu- 1973, Gestur, f. 1910, d. 1984, blaðamaður, rithöfundur og skáld, Björg Þuríður, f. 1912, húsmóðir í Reykjavík, gift Ragn- ari Jónssyni, f. 1912, d. 1991, baðverði í Austurbæjarskólan- um, Matthías Hildigeir, f. 1914, d. 1984, starfsmaður við Ölgerð Egils Skallagrímssonar, og Pálína, f. 1917, verkakona í Reykjavík. Eiginkona Ólafs er Laufey Jónsdóttir, f. 1916, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Laufeyjar voru Jón Jónsson, bóndi á Melum í Kjalarneshreppi og síðar Hnausi í Villingaholtshreppi, og kona hans Sigríður Andersdótt- ir. Börn Ólafs og Laufeyjar eru: 1) Sólrún, f. 1942, húsfreyja í Reykjavík, maki Þórhallur Bjarnason, rennismiður. Dætur þeirra eru Ester Laufey, BA í ensku, og Jóhanna, bankamað- ur í Reykjavík. 2) Örn, f. 1945, í Reykjavík. 3) Sigurbjörg, f. 1947, kaupmaður, búsett í Kópavogi, maki Finnur Ellerts- son iðnverkamaður frá Meðal- felli í Kjós. Þeirra börn eru Sigurbjörg Dögg, reikiheilari í Kópavogi, Tinna, í mann- fræðinámi við HÍ, og Páll Orri, nemi í vélvirkjun. 4) Gústaf Ad- olf, f. 1949, bifvélavirki í Reykjavík, maki (skilin) Ingi- björg Indriðadóttir, bankamað- ur. Þeirra börn eru Selma, háskólanemi og húsmóðir í Þýskalandi, og Brynjar, nemi í Reykjavík. 5) Sigríður Jóna, f. 1951, kaupmaður, búsett á Álftanesi, maki Þorbjörn Gunnarsson, matsveinn. Þeirra synir eru Friðrik og Gunnar. Sonur Sigríðar Jónu með Sig- urði Þorvarðarsyni er Ólafur, pípulagningamaður. 6) Guð- finnur, f. 1954, pípulagninga- meistari, búsettur í Noregi. Hans kona er Jóhanna Einars- dóttir, þjónn. Þeirra börn eru Ólafur, Inga Helma og Laufey, öll búsett í Noregi. Útför Ólafs fór fram frá Fossvogskirkju 24. júlí 1997. Það eru mikil forréttindi að fá að alast upp í stórri fjölskyldu umluk- inn ættmennum, öldnum sem ung- um, og finna þann sterka streng sem tengir fólk saman þótt öldurnar beri það síðar vítt og breitt um lífs- ins óigusjó. Þannig leið æska mín í traustu fangi einstaks frændgarðs þar sem saman tvinnuðust um- hyggja og áhugi, gáfur og gjörvu- leiki, samviskusemi og seigla, hrein- skilni og heiðarleiki, glettni og gam- an. Einn þeirra sem vörðuðu þannig veginn í æsku minni var móður- bróðir minn Ólafur Guðfinnsson húsgagnasmíðameistari. Ólafur hefði orðið 90 ára í dag, 28. maí, en hann lést 15. júlí sl. Hljóðlega yfirgaf hann þennan heim saddur lífdaga, sáttur við allt og alla. Og hljóðlega lifði hann sínu langa lífi. Samviskusemi, vand- virkni, iðni og elja voru hans aðals- merki. Þess bera handarverkin hans glöggt vitni. I þeim sést líka listfengi hans og næmt auga fyrir fegurð og formi, því Ólafur var listamaður af guðs náð eins og margir í hans ætt. Um hann hefði mátt segja eins og um Orm forföður hans Sigurðsson frá Fremri-Lang- ey, að hann var hagur á jám og tré og þjónaði og saumaði sem kven- maður. Allt frá bernsku til elliára skar Ólafur út, teiknaði og skreytti, og þegar sokkarnir voru prjónaðir í Dalnum forðum lét hann ekki sitt eftir liggja frekar en bræður hans. Hann lét sig reyndar ekki muna um að prjóna heilu rúmteppin. Það er notaleg tilfinning að fara höndum um mjúku, útskornu lömb- in í refskákinni sem þau systkinin í Litla-Galtardal léku sér með fyrir margt löngu og voru handarverk Óla, eða þá litla kistilinn með höfða- letrinu og krækta lokinu sem hann smíðaði og gaf litlu systur, Björgu móður minni. En ólíkt flestu öðru veraldlegu sem var af skomum skammti hjá stóra barnahópnum í Litla-Galtardal var nóg af lurkum til útskurðar. Valgeir, bróðir afa, bjó á Ytra-Felli og þar fékk afi að taka hrís til eldiviðar. Það má því segja að í Ytra-Fells-skóginum hafi hann frændi minn fengið útrás fyrir listsköpun sína. Og í Ytra-Fells- lurkana skar hann drauma sína og vonir líkt og skáldið forðum. Utskurður og smíðar urðu einnig hans ævistarf. í húsgagnasmíðinni nutu sín vel hæfileikar hans, vand- virkni og listfengi. Það sannreyndu þeir fjölmörgu sem skiptu við Hús- gagnavinnustofuna Nýmörk sem þeir félagamir Ólafur, Magnús og Valdimar áttu og ráku áratugum saman. Þær era ófáar hirslumar sem við ættingjamir eigum eftir Óla, en auk allra fallegu hlutanna sem hann smíðaði era okkur ekki síður dýrmætar teikningamar sem hann gerði af Galtardalsbænum, sögusviði allra minninga þessara mörgu og fjölgáfuðu systkina sem við næsta kynslóð lifðum og hrærðumst í. Því margt var sér til gamans gert í Galtardalnum forðum eins og þegar þeir Guðfinnur afi og bræðurnir leystu stærðfræðiþraut- + Ríkarður Sum- arliðason fædd- ist í Garði á Suður- nesjum 28. júní 1916. Hann lést á Landakotsspítala 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sumarliði Eiríksson útvegsbóndi á Meiðastöðum í Garði, f. 19. apríl 1887, d. 22. mars 1970, og Tómasína Oddsdóttir, f. 6. mars 1896, d. 17. júní 1989. Systkini Ríkarðs eru Anna Margrét, f. 25. ágúst 1917, Oddur Guðbjöm, f. 30. mai 1920, d. 13. september 1986, Einarína, f. 13. maí 1922, í dag kveðjum við elskulegan tengdaföður minn, Ríkarð Sumar- liðason. Ekki gat okkur órað fyrir að svo stutt væri í þá stund þegar hann hringdi í okkur að morgni dags seint í febrúar síðastliðnum og kenndi sér þá meins. Eftir það var eins og ekki yrði aftur snúið. Þó tengdapabbi væri rúmlega áttræður að aldri fannst mér hann aldrei gamall maður. Hann var ákaflega nýjungagjarn og tækni- lega sinnaður alla tíð. Hann hélt áfram sinni lífsgöngu, sinnti sínum d. 6. ágúst 1987, Guðrún, f. 29. nóvem- ber 1927, Hörður, f. 4. febrúar 1930, Anton, f. 14. apríl 1931, og Guðlaugur, f. 14. apríl 1931. Árið 1953 kvæntist Ríkarður Sigrúnu Einarsdóttur, f. 6. janúar 1926. Þau slitu samvistum 1985. Böm þeirra eru: 1) Tómas, f. 5. desember 1953, í sambúð með Stein- unni Amórsdóttur, f. 12. október 1958, þau eiga þijú böm. 2) Ágústa, f. 15. febrúar 1959, gift Gunnlaugi Niel- sen, f. 21.9. 1962, þau eiga íjögur böm. 3) Ríkarður Rúnar, f. 27. áhugamálum, ferðaðist, stundaði útivist og sá um öll sín mál alveg fram að þessu. Ríkarður var einn þeirra manna sem dýrmætt var að kynnast. Hann var trúverðugur fulltrúi þeirrar kynslóðar sem breytti í raun öllu. Okkur finnst kannski sjálfsagt að hafa öll þau nútímaþægindi sem við þekkjum, en flestur sá tækjabúnaður sem léttir fólki líf og starf er tiltölulega nýtilkominn. Kynslóð Ríkarðs, sem fæddist upp úr aldamótunum, lifði janúar 1962, kvæntur Frið- björgu Sif Grétarsdóttur, f. 20 september 1966, þau eiga fjögur böm. 4) Einar Már, f. 26. júní 1964, hann á einn son. Ríkarður sótti sjó á sínum yngri árum og var einn að stofn- endum og fyrsti formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Gerðahrepps. Hann lærði út- varpsvirkjun hjá RQdsútvarpinu og var með radíóverkstæði Landssímans frá upphafi. Ríkarður fór til framhaldsnáms til Philips í Hollandi. Hann sá um hönnun og smíði sendi- og viðtækja og um uppsetningar strandstöðva víðsvegar um land- ið. Ríkarður var fmmkvöðull um að selja talstöðvar í báta og skip og í raun fmmkvöðull í radíómálum á Islandi. Hann var yfirdeildasljóri hjá Pósti og síma um árabil. títför Ríkarðs fer fram frá Dómkirkjunni í dag og hefst at- höfnin klukkan 13.30. þessi miklu umskipti. Ríkarður tók beinan þátt í tæknibyltingu okkar íslendinga, mað starfi sínu á sviði radíótækni. Ríkarður var heill og sannur bæði í orði og verki. Hann var hógvær maður og lítillátur, sem ekki kærði sig um að óþarflegt veður væri gert út af hlutunum. Réttlæti og heiðar- leiki gagnvart mönnum og málefnum einkenndu alla hans göngu. Hann var ákaflega bamgóður og hafði mikinn áhuga á bamabörnunum sín- um. Hann sóttist eftir að vera með RÍKARÐUR SUMARLIÐASON ir, kváðust á eða ortu hver til ann- ars kvæði með kynngimögnuðum Eddukenningum. Ólafur fór létt með að yrkja og þar naut sín vel kímni hans og góður húmor. Þótt hann flíkaði skáldskapnum lítt á fullorðinsáram lumaði hann á ýmsu glettilega vel gerðu og hafði yfir á góðri stund. Þótt hógværð og hlédrægni ein- kenndu hann frænda minn, var hann maður mikilla skoðana og stefnufastur. Hann var mjög róttækur, Þjóðviljinn var aðalmál- gagnið og alltaf stutt í þjóðfélags- umræðuna og pólitíkina. Ánnað sem einkenndi bæði hann og systkini hans var hinn mikli bók- menntaáhugi. Þessi vel lesni, marg- fróði og sískrifandi systkinahópur gat svo sannarlega tekið undir orð Jóns Helgasonar í kvæðinu I Árna- safni: ... en fýsnin til fróðleiks og skrifta fannst okkur báðum úr dustinu huganum lyfta. Varla kom út sú bók að hún væri ekki lesin og rædd. Þótt íslenskar bókmenntir ættu heiðurssess voru heimsbókmenntirnar ekki langt undan. Tímarit Máls og menningar var lesið spjaldanna á milli og öll menningaramræða var sem hans eigin. Mér er það minnisstætt þegar hann gaf mér, stelpulingnum, bók- ina Mannsævi eftir rússneska höfundinn Konstantín Pástovskí, þá nýþýdda. Svo ræddi hann um hana fram og aftur við mig og gekk eftir því að ég keypti mér framhaldið um leið og það kom út. Og ég hef frá- leitt verið meira en tíu ára þegar hann færði mér seríu listaverka- bóka um kúbisma, impressionisma, expressionisma og guð má vita hvað með ótal málverkum og myndum til skýringa. Þannig lét hann sér ekki nægja að sinna sínum eigin sex börnum heldur lét sér einnig annt um menningarlegt uppeldi systk- inabarna sinna. Ólafur var ekki aðeins góður faðir sem var börnum sínum einstök fyr- irmynd í lífi og starfi, hann var einnig góður bróðir. Þegar Björg móðir mín var vegalaus í Reykjavík 16 ára gömul árið 1929 og vann við fiskþurrkun hjá H.P. Duus í Fischersundi, tók Ólafur, sem þá var í læri, hana upp á arma sína og hjá honum bjó hún um veturinn á Vesturgötu 22. Og aldrei stóð á að lána litlu systur tvær krónur fyrir balli, hann skildi þarfir æskunnar og hafði sjálfur gaman af að fá sér þeim og reyndist þeim bæði góður og skemmtilegur félagi og afi. Nú þegar Ríkarður hefur kvatt okkur í hinsta sinn er mér ofarlega í huga þakklæti fyrir allar þær stundir sem ég og fjölskylda mín áttum með honum. Óll jólin okkar saman, ferðirnar upp í sumar- bústað, ferðin til Englands og annað sem við gerðum saman. Flestar þessar stundir voru festar á filmu, það sá afinn um, hann vissi hversu mikilvægt það væri að eiga minn- ingamar líka á mynd. Allt era þetta dýrmætar perlur á festi minning- anna. Vertu blessaður, Ríkarður minn, og Guð geymi þig. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú raeð Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Friðbjörg Sif Gijetarsdóttir. snúning. Þó var efnahagurinn ekki alltaf beysinn á þessum áram hjá al- múgapilti að vestan og oft lítið annað en rúgbrauð og mysuostur í koffortinu. Á mínum uppvaxtaráram var mikill samgangur milli heimilanna. Sigurbjörg amma, Palla, Gestur og Geiri bjuggu hjá foreldram mínum mín fyrstu ár og seinna fluttu amma og Palla í Mávahlíðina til Óla og Laufeyjar. Sunnudagarnir voru heimsóknadagar að ég nú ekki tali um öll afmælisboð og jólaboð sem voru hápunktar sælunnar. Ég á margar góðar minningar úr litlu íbúðinni í Mávahlíð þar sem borðin svignuðu undan krásunum hennar Laufeyjar, hans duglegu og mynd- arlegu konu. Þar var Sigríður tengdamóðir hans glæsileg í peysu- fötunum með sitt hrafnsvarta hár, bamaskarinn á sprettinum, bók- menntaumræðan á fullu og vísumar fljúgandi, allt á 60 fermetrum. Það var ómetanlegur skóli fyrir okkur ungviðið að hlusta á þá bræðurna Óla, Gest og Geira ræða þjóðmálin eða bókmenntaviðburðina, þar sem saman fléttuðust áhugi, þekking og rökvísi. Eins var það þegar þær systurnar Agga, mamma, Ósk og Palla lögðust í ættfræði eða fóru á flug í sögum að vestan. Þá var oft mikið hlegið og gaman að vera til. Óli hafði ótrúlega smitandi og dill- andi hlátur og var fljótur að sjá það - skoplega í frásögnum og atburðum ekki síður en Gestur bróðir hans. Ólafur var á sínum yngri áram glæsilegur maður, í meðallagi hár með laglegt, svipmikið andlit og svart liðað hár. Yfirbragðið var ein- beitt og virðulegt og festa í svipn- um. Hann skynjaði snemma gildi hollrar hreyfingar ekki síður en þeir bræður hans Gestur og Geiri. Sund- ið var honum sérlega kært og ótelj- andi vora ferðir hans í Sundhöllina með börnum sínum sem auðvitað erfðu áhugann. Það var því engin tilviljun að Guðfinnur sonur hans helgaði Sundsambandinu krafta sína árum saman. Veiðar voru einnig hans líf og yndi og á hverju sumri renndu þeir vinnufélagarnir fyrir silung í Hlíðarvatni eða Kleif- arvatni. Óteljandi vora hans unaðs- stundir á seinni áram í sumarbústað dætra sinna við Meðalfell í Kjós. Hvergi leið honum betur en úti á miðju Meðalfellsvatninu með Rúnu og Halla sér til halds og trausts - og svo var hann með afbrigðum fisk- inn. í bústaðnum beið svo Laufey með heitt kaffi og kleinur. Það vora góðir dagar. Það var heldur kaldara og blautara þegar hann var ungling- ur til sjós á skútum með föður sín- um, eins og Bjöm bróðir hans, enda þá róið á önnur og voldugri mið. Allt fram á síðustu ár mátti sjá Ólafá sinni daglegu göngu um Hlíð- arnar, að lokum meira af vilja en mætti, og stundum með litla vininn sinn, yngsta barnabarnið, Gunnar, sér við hlið. En nú er hann frændi minn genginn á slóð feðranna, genginn á vit æðri mátta og menn- ingarheima. Af heilindum lifði hann sínu langa lífi og sáttur sofnaði hann svefninum langa. Ég kveð Ólaf frænda minn með söknuði, þakka honum gengin spor og góð kynni, þakka honum ótal vörður á vegferð minni. Guðfinna Ragnarsdóttir. * r Blómabwð in (Sva^ðskom t v/ Trossvo0sl<i»*l<jt4gc»t‘3 A V Sími: 554 0500 LEGSTEINAR t Marmari Islensk framleiðsla Granít Vönduð vinna, gott verð Blágrýti Sendum myndalista Gabbró MOSAIK Líparít Hamarshöfði 4, 112 Reykjavík 1 sími 5871960, fax 5871986 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.