Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 55 yiNNLENT Ókeypis kynningarnám- skeið í hugleiðslu RÖÐ kynningarnámskeiða í hug- leiðslu á vegum Sri Chinmoy miðstöðvarinnar hefst í dag, fimmtudag. A námskeiðunum eru undirstöðuatriði einbeitingar og hugleiðslu útskýrð og lýst hver áhrif hugleiðslunnar eru. í framhaldi af kynningamám- skeiðunum er boðið upp á fjögurra vikna ókeypis framhaldsnámskeið þar sem farið verður ítarlegar í grunnatriði hugleiðslunnar, jóga- heimspeki, hlutverk andlegra meistara svo fátt eitt sé nefnt. Á námskeiðunum verða til sölu bæk- ur tengdar efni námskeiðanna og tónlist til hugleiðsluiðkunar á spól- um og diskum. Námskeiðin fara fram í Sri Chinmoy miðstöðinni, Skúlagötu 61b, 105 Reykjavík. Nemendur Sri Chinmoy eni leiðbeinendur á nám- skeiðunum. Þau eru haldin fimmtudags- og föstudagskvöld kl. 19.30-21.30, og laugardags-, sunnudags og mánudagseftir- miðdag kl. 14.00-16.00. Nóg er að koma á eitt af þessum fjórum nám- skeiðum. Frekari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Sri Chinmoy miðstöðinni. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Kl. 14-16 opið hús í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, fyrir alla aldursflokka. Kl. 17.15 samverustund fyrir börn 9-10 ára. Hallgrimskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgeltónlist. Léttur hádegis- verður á eftir. Háteigskirkja. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Digraneskirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Bænaefni má setja í bænakassa í anddyri kirkjunnar eða hafa samband við sóknarprest. Kl. 20.30 kirkjufélagafundur. Grafarvogskirkja. Mömmumorg- unn kl. 10-12. Létt spjall. Kaffiveit- ingar og djús og brauð fyrir börnin. Kópavogskirkja. Starf eldri borg- ara kl. 14-16 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund í KIRKJUSTARF dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús íyrir 11-12 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu. Æskulýðsfundur kl. 20-22. Hafnaríjarðarkirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í Vonar- höfn, Strandbergi. Opið hús í Von- arhöfn, Strandbergi fyrir 8-9 ára böm kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Biblíulestur kl. 21. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15-18.30. Akraneskirkja. Fyrirbænag- uðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 kyrrðarstund á dvalarheimilinu að Hraunbúðum.Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 lofgjörðarsamkoma. Majórarnir Marjorie og Allan Wiltshire frá Bandaríkjunum tala. Allir hjartanlega velkomnir. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit V® - .mbl.is/fasteignir RAQAUGLÝSINGAR ÝMISLEGT Happdrætti Flugbjörgun- arsveitarinnar í Reykjavík Útdráttur 5. maí 1998: Ferð m/Úrval/Útsýn kr. 100.000 6721 10682 30558 32849 41578 7673 22059 30777 34754 42667 7859 26540 32320 36775 46331 8797 28539 32490 41241 49410 Machintosh tölva frá Apple umboðinu kr. 150.000 1218 3275 11065 20687 35062 3239 8332 15710 30587 43087 Thomson sjónvarpstæki frá Radíóbúðinni kr. 100.000 5592 11569 29233 35234 44401 7882 12752 33135 37900 45324 8951 22493 35217 42082 47649 Akai hljómflutningstæki frá Radíóbúðinni kr. 50.000 275 11151 26204 37417 40518 3375 15366 28284 38663 43707 3457 19793 29376 39118 44457 6698 20515 30104 40125 48592 Thomson myndbandstæki frá Radíóbúðinni kr. 40.000 2275 17937 22572 30352 47095 8745 18346 26999 32969 48036 9635 20688 28965 42399 48061 14273 21800 29192 46654 48111 TILBOQ/ ÚTBOO Útboð Seljahverfi — Breiðbandsvæðing Landssími íslands hf. óskar eftirtilboðum í lagningu breiðbands í Seljahverfi í Reykjavík og skal verkinu að fullu lokið fyrir 15. október 1998. Helstu magntölur eru: KENNSLA Skólaslit Afhending prófskírteina og skólaslit Stýri- mannaskólans verða í hátíðarsal Sjómanna- skólans föstudaginn 29. maí kl. 14.00. Afmælisárgangar og velunnarar skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir. Innritun nýnema ertil 10. júní nk. Skólameistari. nýitónlistarsldinn Grafinn skurður 6150 m Uppsetning á skápum 13 stk. Lagning plaströra 8160 m Lagning strengja 26000 m Niðursetning á brunnum 16 stk. Frágangur yfirborðs 2000 m2 Sögun á steypu og malbiki 3450 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjarskipta- nets Landssímans, Landssímahúsinu við Aust- urvöll og skal skila tilboðum á sama stað fyrir kl. 11.00 föstudaginn 19. júní 1998. Landssími íslands hf. LANDS SÍMINN NAUOUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Áshamar28, þingl. eig. Guðlaugur K. Kristófersson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins miðvikudaginn 3. júní 1998 kl. 15.30. Ashamar 36, þingl. eig. Bjbrn Geir Jóhannsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Rvíkur og nágr. og sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum miðvikudaginn 3. júní 1998 kl. 14.00. Ashamar 75,1. hæð E, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 3. júní 1998 kl. 15.00. Sólhlíð 3, efri hæð, 2 geymslur í kjallara, þingl. eig. Hannes Guðlaugs- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 3. júní 1998 kl. 16.00. Vestmannabraut 52, austurendi (50%) þingl. eig. Kristján Guðmunds- son og Kristín G. Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkisins miðvikudaginn 3. júní 1998 kl. 14.30. Sýslumadurinn í Vestmannaeyjum, 27. maí 1998. Helgi Bragason, ftr. Frá Nýja Tónlistarskólanun Skólaslit verða á morgun, föstudaginn 29. maí, á sal skólans kl. 18.00. Skólastjóri. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur S.Í.B.S. deildarinnar á Vífilsstöðum verður haldinn í kvöld kl. 20.30. Fundarstaður Vífilsstaðaspítali, dagstofa. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Lungnadeild Vífilsstaðaspítala afhent heima- mælingartæki til svefnrannsókna og mun Þórarinn Gíslason sérfræðingur skýra frá notkun tækisins. 3. Samleikur á flautu og píanó, nemendur úr tónlistarskóla Hafnarfjarðar flytja. 4. Kaffiveitingar. Stjórnin. Ársfundur Lífeyrissjóðsins Lífiðnar verður haldinn í Skála á Hótel Sögu fimmtu- daginn 28. maí nk. kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg ársfundarstörf skv. samþykktum sjóðsins. Allir sjóðsfélagar velkomnir. Stjórn Lífeyrissjóðsins Lífiðnar. Aðalfundur Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahúsum verður haldinn í Ingólfsbæ, Ingólfsstræti 5, í dag, fimmtudaginn 28. maí, kl. 15.00. Aðalfundarstörf samkvæmt dagskrá í lögum. Tillaga um að sameina og stofna nýtt stéttar- félag með Dagsbrún-Framsókn og Sókn. Lagabreytingar vegna stofnunar nýs stéttar- félags. Breytingar á reglugerðum. Fundarstjóri verður Atli Gíslason, hæstaréttarlögmaður. Stjórn F.S.V. BREIÐ ABLIK—aðalfundur Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn í Smáranum í dag 28. maí 1998 kl. 18.30 Dagskrá: 1. Kosning starfsmanna fundarins 2. Skýrsla formanns 3. Skýrsla gjaldkera 4. Skýrsla formanns rekstrarnefndar 5. Umrœður og afgreiðsla d skýrslum og reikningum 6. Umraður um málefni félagsins 7. Lagabreytingar 8. Kosningar: a) formaður, b) varaformaður, c) gjaldkeri, d) ritari, e) þrír meðstjórnendur, f) tveir endurskoðéndur 9. Önnur mál Stj omin SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Komum og lofum Guð ... félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Kristniboðssamtökin Þreskir. ssafe Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Lofgjöröarsamkoma. Majórarnir Marjorie og Allan Wiltshire frá Bandaríkjunum tala. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Fimmtudagur 28. maí kl. 20.00 Skógarganga að Hvaleyrar- vatni. Farið með Skógræktarfé- laginu í reit Hákons Bjarnasonar. Verð 500 kr., fritt f. börn m. full- orðnum. Borttför frá Mörkinni 6 eða mæting við vatnið kl. 20.30. Notið hvitasunnuna til Ferða- félagsferða: Hvítasunnudagur 31. maí kl. 10.30. Geitafell — Selvogsheiði. Gönguferð Annar í hvítasunnu 1. júní kl. 10.30. Húshólmi — Krísuvíkurberg. Gönguferð. Lengri ferðir: 1. 29.5-1.6 kl. 20.30 Öræfa- jökull - Skaftafell. Gist á Hofi. 2. 30.5-1.6 kl. 8.00 Snæ- fellsnes - Snæfellsjökull. Gist að Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur. Spenn- andi göngu- og skoðunarferðir m.a. á Jökulinn. 3. 30.5-1.6 kl. 8.00 Þórs- mörk, fjölskylduferð. Gist í Skagfjörðsskála. 4. 30.5-1.6 kl. 8.00 Á ferða slóðum Konrads Maurers á Vesturlandi. M.a. siglt frá Skarðsstöð út í Flat- ey. Fararstj. dr. Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur. Uppl. og miðar á skrifst. í Mörkinni 6, sími 568 2533, tölvupóstur: fi fi.ís Margar góðar sumarleyfis- ferðir t.d. Vestfjarðastiklur 4.-8. júlí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.