Morgunblaðið - 28.05.1998, Side 54

Morgunblaðið - 28.05.1998, Side 54
54 FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSINGA Biskup Islands auglýsir eftirfarandi afleysingastöður lausar til umsóknar Embætti sóknarprests í Seyðisf jarðar- prestakalli er laust frá 1. ágúst 1998—1. ágúst 1999. Embætti sóknarprests í Seltjarnamess- prestakalli er laust frá 1. október 1998—30. júní 1999. Embætti héraðsprests í Reykjavíkur- prófastsdæmi vestra frá 1. október 1998—30. júní 1999. • Kirkjumálaráðherra setur í embætti sóknar- presta en Biskup íslands í embætti héraðs- prests. • Um launakjörferskv. ákvörðun kjaranefnd- ar, en að öðru leyti gilda lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. • Óskað er eftir því að umsækjendur geri í um- sókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska að taka fram. • Allar nánari upplýsingar um embættið, starfskjör, erindisbréf, helstu lög og reglur sem um starfið gilda, svo og prestssetur, eru veittar á Biskupsstofu, s. 535 1500 (grænt nr. 800 6550), fax 551 3284. • Umsóknarfrestur rennur út 26. júní 1998. • Umsóknir sendist Biskupi íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31,150 Reykjavík. Umsóknir þar sem óskað er nafnleyndar verða ekki teknar gildar. Með vísan til 5. gr. laga um jafna stöðu og jafn- an rétt kvenna og karla nr. 28/1991 eru konur sérstaklega hvattartil að sækja um ofangreind embætti. KENNARAHÁSKÓLI ÍSLANDS Laust starf Laust ertil umsóknar hálft starf verkefnisstjóra hjá Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands. Starfiðfelst aðallega í skipulagningu, fram- kvæmd og úrvinnslu á mati á skólaþróunarverk- efni. Starfsmaðurinn þarf að hafa kennaramenntun og viðbótarmenntun í uppeldis- og menntunar- fræðum. Hann þarf ennfremur að hafa þjálfun í gagnavinnslu og gott vald á rituðu máli. Reynsla af kennslu og skólastarfi er nauðsynleg. Umsókn skal fylgja greinargerð um menntun og fyrri störf. Umsóknarfresturertil 12. júní nk. og verður ráðið í starfið semfyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Kennarafé- lags íslands. .Ekki er um að ræða sérstök umsóknareyðublöð en umsóknum skal skila á skrifstofu Kennara- háskóla íslands, Stakkahlíð, 105 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Loftur Guttormsson formaður stjórnar Rannsóknarstofnunar í síma 563 3823. Sýslumannsembættið í Hafnarfirði óskar að ráða ritara Um er að ræða fullt starf. Góð ritvinnslukunn- átta er nauðsynleg. Laun skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og SFR. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu sýslu- manns að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, 2. hæð. Umsóknarfrestur er til 3. júní nk. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði FISKVINNSLUSKÓLINN HAFNARFIRÐI Lausar kennarastöður Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður: Staða kennara í fiskvinnslufræðum Um er að ræða fullt starf. Starfið felst bæði í verklegri og bóklegri kennslu. Krafist er veru- legrar reynslu úrfiskiðnaði. Menntunarkröfur eru háskólapróf í sjávarútvegsgreinum eða hliðstæð menntun. Staða kennara í matvælafræði Um er að ræða 50% starf. Krafist er háskóla- menntunar í matvælafræði eða hliðstæðrar menntunar. Staða kennara í rekstrarhagfræði Um hlutastarf er að ræða. Krafist er háskóla- menntunar í rekstrarfræðum, og/eða verulegr- ar reynslu í rekstrarbókhaldi fiskvinnslufyrir- tækja. Ráðning í störfin er frá 1. ágúst nk. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður skól- ans í síma 565 2099. Umsóknarfrestur um störfin eru til 5. júní. Grunnskólakennarar — sérkennarar — þroskaþjálfar Kennara vantar að Borgarhólsskóla, Húsavík, næsta skólaár. M.a. vantar bekkjarkennara á yngsta stigi og miðstigi. Sérkennara vantar í fullt starf. Enskukennara vantar í fullt starf í unglingadeildum skólans. Þroskaþjálfa vantar í fullt starf til að annast þroskaheftan nemanda. Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði, flutn- ingsstyrkur er greiddur. Borgarhólsskóli er einsetinn, heildstæður grunnskóli. Vel er að skólanum búið í nýju húsnæði. Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974, og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660, hs. 4641631. Umsóknarfrestur er til 8. júní. Sjúkrahúsið á Akranesi Yfirlæknir Staða yfirlæknis á lyflækningadeild er laus til umsóknar. Stöðunni tengjast klinisk störf og stjórnun á lyflækninga- og öldrunardeild, svo og kennsla aðstoðarlækna. Staðan veitist frá 1. sept. 1998. Sérfræðingur Staða sérfræðings á lyflækningadeild er laus til umsóknar. Á lyflækningadeild er mjög fjöl- breytt starfsemi. Góð vinnuaðstaða og starfs- kjöreru í boði. Nánari upplýsingar veitir Ari Jóhannesson, yfirlæknir, s. 432 2311. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra fyrir 15. júlí nk. Meinatæknar Staða meinatæknis er laus til umsóknar. Stað- an veitist frá 1. sept. nk. eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar um stöðuna veitiryfir- meinatæknir í síma 431 2311. Sjúkrahús Akraness. Starfskraft vantar í fataverslun. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar í síma 554 4433 frá kl. 10.00— 14.00. CJaldorfskólínn i LÆfCWRBOTNUM ersjálfstæðurskóli í nánum tengslum við óspillta íslenska náttúru. Hann hefur sérstöðu í íslensku skólaflórunni vegna ytri aðstæðna og þeirra leiða sem farnar eru í innra starfi. Uppeldisfræði Rúdólfs Steiners er grundvöllur skólastarfsins, þarsem hugsun, tilfinningar og vilji barnsins eru lögð að jöfnu. Við óskum eftir kennurum, dugmiklu jákvæðu og skapandi fólki, sem hefur áhuga á að taka þátt í uppbyggingu skólans. Okkurvantar bekkjarkennara og fagkennara. Upplýsingar símum 587 4499. Skrifstofa/ gagnaskráning Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Starfið felst einkum í tölu- skráningu, flokkun og öflun gagna, símavörslu og ýmis önnurtilfallandi skrifstofustörf. Krafist er mjög góðrar kunnáttu í Word og Excel, leikni í notkuntölva, námkvæmni í vinnubrögðum, greiðvikni og miklum afköstum. Verkefni eru áhugaverð en krefjandi. Reyklaus vinnustaður og góð starfsaðstaða miðsvæðis í Reykjavík. ítarlegar starfsumsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. í síðasta lagi 4. júní nk., merktar: „Afköst - 4816" Löglærður fulltrúi Starf löglærðsfulltrúa við sýslumannsem- bættið á Húsavík er laust til umsóknar. Um- sóknarfresturertil 10. júní 1998. Upphaf starfs- tíma miðast við 1. júlí nk. Umsóknir skulu vera skriflegar og berast undir- rituðum ásamt gögnum um menntun og fyrri störf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjár- málaráðherra og Stéttarfélags lögfræðinga. Upplýsingar um starfið veita undirritaður og löglærðir fulltrúar embættisins. Húsavík, 27. maí 1997. Sýslumaðurinn á Húsavík, Halldór Kristinsson. Sölufulltrúar óskast Óskum eftir að ráða sölufulltrúa í símasölu- deild til kynningar á bókaklúbbum Máls og menningar. Ekki yngri en 20 ára. Vinnutími frá kl. 17—22. Góð vinnuaðstaða í öflugri sölu- deild. Góð laun. Nánari upplýsingar í síma 510 2522 í dag og föstudag kl. 9—12. MállUlogmenrjng „Au pair" — Noregi Norska fjölskyldu, sem býr um 20 km vestur af Ósló, vantar „au pair", 20 ára eða eldri, til að gæta tveggja barna, 9 mán. og 7 ára (í skóla). Þarf að byrja í lok ágúst. Góð skilyrði í boði. Vinsamlegast sendið uppl. á ensku um fyrri störf, meðmæli og mynd til: Gro Lagesen, Hildertunet 26, 1312 Slependen, Noregi. Atvinna í boði Vegna mikillar vinnu framundan vantar starfs- krafta með meiraprófsréttindi sem geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar eru gefnar á Melabraut 13—15, Hafnarfirði, milli kl. 9.00 og 16.00 virka daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.