Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSINGA Biskup Islands auglýsir eftirfarandi afleysingastöður lausar til umsóknar Embætti sóknarprests í Seyðisf jarðar- prestakalli er laust frá 1. ágúst 1998—1. ágúst 1999. Embætti sóknarprests í Seltjarnamess- prestakalli er laust frá 1. október 1998—30. júní 1999. Embætti héraðsprests í Reykjavíkur- prófastsdæmi vestra frá 1. október 1998—30. júní 1999. • Kirkjumálaráðherra setur í embætti sóknar- presta en Biskup íslands í embætti héraðs- prests. • Um launakjörferskv. ákvörðun kjaranefnd- ar, en að öðru leyti gilda lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. • Óskað er eftir því að umsækjendur geri í um- sókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska að taka fram. • Allar nánari upplýsingar um embættið, starfskjör, erindisbréf, helstu lög og reglur sem um starfið gilda, svo og prestssetur, eru veittar á Biskupsstofu, s. 535 1500 (grænt nr. 800 6550), fax 551 3284. • Umsóknarfrestur rennur út 26. júní 1998. • Umsóknir sendist Biskupi íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31,150 Reykjavík. Umsóknir þar sem óskað er nafnleyndar verða ekki teknar gildar. Með vísan til 5. gr. laga um jafna stöðu og jafn- an rétt kvenna og karla nr. 28/1991 eru konur sérstaklega hvattartil að sækja um ofangreind embætti. KENNARAHÁSKÓLI ÍSLANDS Laust starf Laust ertil umsóknar hálft starf verkefnisstjóra hjá Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands. Starfiðfelst aðallega í skipulagningu, fram- kvæmd og úrvinnslu á mati á skólaþróunarverk- efni. Starfsmaðurinn þarf að hafa kennaramenntun og viðbótarmenntun í uppeldis- og menntunar- fræðum. Hann þarf ennfremur að hafa þjálfun í gagnavinnslu og gott vald á rituðu máli. Reynsla af kennslu og skólastarfi er nauðsynleg. Umsókn skal fylgja greinargerð um menntun og fyrri störf. Umsóknarfresturertil 12. júní nk. og verður ráðið í starfið semfyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Kennarafé- lags íslands. .Ekki er um að ræða sérstök umsóknareyðublöð en umsóknum skal skila á skrifstofu Kennara- háskóla íslands, Stakkahlíð, 105 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Loftur Guttormsson formaður stjórnar Rannsóknarstofnunar í síma 563 3823. Sýslumannsembættið í Hafnarfirði óskar að ráða ritara Um er að ræða fullt starf. Góð ritvinnslukunn- átta er nauðsynleg. Laun skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og SFR. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu sýslu- manns að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, 2. hæð. Umsóknarfrestur er til 3. júní nk. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði FISKVINNSLUSKÓLINN HAFNARFIRÐI Lausar kennarastöður Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður: Staða kennara í fiskvinnslufræðum Um er að ræða fullt starf. Starfið felst bæði í verklegri og bóklegri kennslu. Krafist er veru- legrar reynslu úrfiskiðnaði. Menntunarkröfur eru háskólapróf í sjávarútvegsgreinum eða hliðstæð menntun. Staða kennara í matvælafræði Um er að ræða 50% starf. Krafist er háskóla- menntunar í matvælafræði eða hliðstæðrar menntunar. Staða kennara í rekstrarhagfræði Um hlutastarf er að ræða. Krafist er háskóla- menntunar í rekstrarfræðum, og/eða verulegr- ar reynslu í rekstrarbókhaldi fiskvinnslufyrir- tækja. Ráðning í störfin er frá 1. ágúst nk. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður skól- ans í síma 565 2099. Umsóknarfrestur um störfin eru til 5. júní. Grunnskólakennarar — sérkennarar — þroskaþjálfar Kennara vantar að Borgarhólsskóla, Húsavík, næsta skólaár. M.a. vantar bekkjarkennara á yngsta stigi og miðstigi. Sérkennara vantar í fullt starf. Enskukennara vantar í fullt starf í unglingadeildum skólans. Þroskaþjálfa vantar í fullt starf til að annast þroskaheftan nemanda. Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði, flutn- ingsstyrkur er greiddur. Borgarhólsskóli er einsetinn, heildstæður grunnskóli. Vel er að skólanum búið í nýju húsnæði. Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974, og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660, hs. 4641631. Umsóknarfrestur er til 8. júní. Sjúkrahúsið á Akranesi Yfirlæknir Staða yfirlæknis á lyflækningadeild er laus til umsóknar. Stöðunni tengjast klinisk störf og stjórnun á lyflækninga- og öldrunardeild, svo og kennsla aðstoðarlækna. Staðan veitist frá 1. sept. 1998. Sérfræðingur Staða sérfræðings á lyflækningadeild er laus til umsóknar. Á lyflækningadeild er mjög fjöl- breytt starfsemi. Góð vinnuaðstaða og starfs- kjöreru í boði. Nánari upplýsingar veitir Ari Jóhannesson, yfirlæknir, s. 432 2311. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra fyrir 15. júlí nk. Meinatæknar Staða meinatæknis er laus til umsóknar. Stað- an veitist frá 1. sept. nk. eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar um stöðuna veitiryfir- meinatæknir í síma 431 2311. Sjúkrahús Akraness. Starfskraft vantar í fataverslun. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar í síma 554 4433 frá kl. 10.00— 14.00. CJaldorfskólínn i LÆfCWRBOTNUM ersjálfstæðurskóli í nánum tengslum við óspillta íslenska náttúru. Hann hefur sérstöðu í íslensku skólaflórunni vegna ytri aðstæðna og þeirra leiða sem farnar eru í innra starfi. Uppeldisfræði Rúdólfs Steiners er grundvöllur skólastarfsins, þarsem hugsun, tilfinningar og vilji barnsins eru lögð að jöfnu. Við óskum eftir kennurum, dugmiklu jákvæðu og skapandi fólki, sem hefur áhuga á að taka þátt í uppbyggingu skólans. Okkurvantar bekkjarkennara og fagkennara. Upplýsingar símum 587 4499. Skrifstofa/ gagnaskráning Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Starfið felst einkum í tölu- skráningu, flokkun og öflun gagna, símavörslu og ýmis önnurtilfallandi skrifstofustörf. Krafist er mjög góðrar kunnáttu í Word og Excel, leikni í notkuntölva, námkvæmni í vinnubrögðum, greiðvikni og miklum afköstum. Verkefni eru áhugaverð en krefjandi. Reyklaus vinnustaður og góð starfsaðstaða miðsvæðis í Reykjavík. ítarlegar starfsumsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. í síðasta lagi 4. júní nk., merktar: „Afköst - 4816" Löglærður fulltrúi Starf löglærðsfulltrúa við sýslumannsem- bættið á Húsavík er laust til umsóknar. Um- sóknarfresturertil 10. júní 1998. Upphaf starfs- tíma miðast við 1. júlí nk. Umsóknir skulu vera skriflegar og berast undir- rituðum ásamt gögnum um menntun og fyrri störf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjár- málaráðherra og Stéttarfélags lögfræðinga. Upplýsingar um starfið veita undirritaður og löglærðir fulltrúar embættisins. Húsavík, 27. maí 1997. Sýslumaðurinn á Húsavík, Halldór Kristinsson. Sölufulltrúar óskast Óskum eftir að ráða sölufulltrúa í símasölu- deild til kynningar á bókaklúbbum Máls og menningar. Ekki yngri en 20 ára. Vinnutími frá kl. 17—22. Góð vinnuaðstaða í öflugri sölu- deild. Góð laun. Nánari upplýsingar í síma 510 2522 í dag og föstudag kl. 9—12. MállUlogmenrjng „Au pair" — Noregi Norska fjölskyldu, sem býr um 20 km vestur af Ósló, vantar „au pair", 20 ára eða eldri, til að gæta tveggja barna, 9 mán. og 7 ára (í skóla). Þarf að byrja í lok ágúst. Góð skilyrði í boði. Vinsamlegast sendið uppl. á ensku um fyrri störf, meðmæli og mynd til: Gro Lagesen, Hildertunet 26, 1312 Slependen, Noregi. Atvinna í boði Vegna mikillar vinnu framundan vantar starfs- krafta með meiraprófsréttindi sem geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar eru gefnar á Melabraut 13—15, Hafnarfirði, milli kl. 9.00 og 16.00 virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.