Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 57 FRÉTTIR Þjóðarráð bahá’í kosið á landsþingi BAHÁ’ÍAR kusu þjóðarráð sitt 23. maí sl. en árlegt landsþing þeirra var haldið í Bahá’í miðstöðinni í Mjódd yfir helgina. Þetta var 27. landsþing bahá’ía hér á landi en þjóðarráð var stofnað á íslandi 1972. Þingið sátu kjörnir fulltrúar bahá’í samfélaganna í öllum landsfjórðungum en eins eru landsþing opin öllum bahá’íum sem áhuga hafa á að fylgjast með þingstörfum. Helstu málefni þingsins auk kosninga voru innra starf bahá’í samfélagsins, kynning á framtíð- arsýn bahá’í trúarinnar og að- stoð við bahá’í samfélagið í Færeyjum og á Grænlandi. Á kvölddagskrá var m.a. sagt frá nýafstöðnu heimsþingi trúarinn- ar í Haifa í Israel þar sem þjóð- arráð 176 landa kusu alþjóðlega stjórn trúarinnar til næstu fimm ára. FÓLK á öllum aldri sótti landsþing bahá’ía um helgina. ,\breytttf j eygjtmmar, púltímar, Jsb tímar. púlsinn upp. Ibrautir, þrekhestar oh. heilsusturtur. Munið að endurnýja JSB kortið! Splunkunýir : 10 tíma kort kymiingarverði kr. 3.700.- Engar tímatakmarkanir Jsb góð®! staðurjýrirpiS- i Jsb kort veitir I 30% afslátt í Ijós BHOBBBÐBÐ ~7 Sumarkortið .‘Jja mánaða korl á 7200.- (iiI(Ia IVá 1 (i - 00 S 1008 STIHL / fararbroddi í 70 ár Kraftmikil, létt og gangviss rafmagns- og bensín- SLÁTTUORF í miklu úrvali. Þýsk gæöavara meb umhverfisþáttinn og öryggib í öndvegi. Góö varahluta- og viðgeröaþjónusta. GRÓÐURVORUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiöjuvegi 5, Kópavogi, sfmi: 554 3211 RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT GIMLIG3ML1 FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26, RVÍK, ^ FAX 552 0421, SÍMI 5525099 (f NETFANG WWW.MBL.IS/GIMLI FINBÝU FUNAFOLD Vorum að fá í sölu glæsilegt 240 fm einbýli á góðum útsýnis- stað. Merbau parket, glæsilegt baðherb. og eldhús. Arinn, sólpallar m/skjólveg- gjum, hiti í bílastæðum. Fullbúið hús. Áhv. byggsj.rík. 5,2 millj. Verð 19,4 millj. KAÐ- OG PARHÚS TORFUFELL Gott 137 fm raðhús á einni hæð ásamt 21 fm bílskúr. 4 rúmg. svefnherb. Björt stofa. Fallegur suður- garður. Eign í góðu standi. Verð 10,6 millj. I SMÍDUM VÆTTABORGIR Glæsilegt og nýstárlega hannað 189 fm parhús á 2 hæðum. 4 rúmgóð svefnherb. Glæsil. útsýni. Afhendist fokhelt að innan, fullbúið að utan og steinað sumarið '98. Verð 9,2 millj. ÆSUBORGIR 2 Fallegt og vel- staðsett parhús á 2 hæðum með innb. bíl- skúr alls 193 fm. Glæsilegt útsýni af tven- num svölum. Suðurlóð. Afh. fullb. að utan, að innan fokhelt eða lengra komið. Verð 9,5 millj SÉRHÆÐIR GUÐRÚNARGATA Mjög góð efri hæð 111 fm í fallegu húsi á frábærum stað. Húsið í mjög góðu standi. YFIRBYGGINGARRÉTTUR. Parket á gól- fum, suðursvalir. Áhv. húsbréf 5,5 millj. Verð 9,7 millj. HLÍÐARÁS-MOSF.BÆ Góð efri sérhæð 157 fm ásamt 34 fm aukarýmis og 28 fm bílskúr. Húsið er tvíbýli, glæsilegt útsýni. Gott skipulag. Áhv. byggsj. rík. 3,7 millj. Verð 11,4 millj. 5 HF.RB. OG STÆRRi KLAPPARSTÍGUR-GLÆSI- EIGN Mjög vönduð og sérstök ca. 200 fm íbúð á 3. hæð. (búðin er á einni hæð og er allt standsett á vandaðan hátt. 3 stórar stofur. 3 herbergi. HÁTT TIL LOFTS OG VÍTT TIL VEGGJA. Ahv. húsbr. 4,7 milli. 4RA HERBERGJA LEIRUBAKKI Mjög falleg og mikiö endurn. 4ra herb. 92 fm íbúð á 3. hæð í mjög vel staðsettri blokk í hásuður. Nýlegt eldhús, vandaðar innr. og gólfefni. Suðursv. LAUS FLJÓTLEGA Verð 7.200 þús. VESTURBÆR NÝL. FJÖLB. Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. 111 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket og flísar. Sólstofa og suðursvalir. Sérþv. hús innan íbúðar. Verð 11,8 millj. 3JA HERB. TÚNGATA Nýkomin í sölu snyrtileg 3ja herb. 56 fm íbúð i kjallara á góðum stað. Nýstandsett baðherb. Allt sér. Áhv. 3.250 þús. byggsj. rík. Verð 5,2 millj. FRAMNESVEGUR LAUS STRAX Vorum að fá í sölu bjarta og snyrtilega 3ja herb. 78 fm ibúð á 3. hæð. Sérhiti, norðursvalir. Parket og dúkur. Sameign góð. Verð 6,8 millj. 6046 LYK- LAR Á GIMLI FRAMNESVEGUR 3ja herb. 66 fm íbúð á 1 .hæð (miðhæð) í enda í góðu vel staðsettu steinhúsi. íbúðinni fylgir stórt aukaherbergi í kjallara. LAUS STRAX. Vérð 5,8 millj. SOGAVEGUR - EINBÝLI Vorum að fá í sölu þetta fallega 77 fm einbýlishús á 684 fm lóð. Húsið er mikið endurnýjað. Nýl. ofnar og parket. Hús fyrir þá sem vilja vera sér. Ath. mögl. á viðbyggingu eða jafnvel nýbyggingu. Áhv. 5,5 millj. Verð 7,9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR M/BÍLSK. 3ja herb. 66 fm mjög falleg íbúö á efri hæð í mjög góðu steniklæddu húsi ásamt bíl- skúr og 20 fm geymslu. Gott skipulag, fal- legt útsýni. Áhv. húsbr. og byggsj. 4,3 millj. Verð 6,8 millj. BUGÐULÆKUR Mjög snyrtileg 3ja herb. 76 fm íbúð I kjallara (lítið niðurgr.) í standsettu fallegu húsi. Endurn. ofnar, gler o. fl. Sérinngangur. Verð 6,3 millj. ENGIHJALLI - LÍTIÐ FJÖL- BÝLI Góð 3ja herb. 87 fm íbúð á 3. hæð (efstu) I fjölb. Rúmgóð herb. Björt og rúmg. stofa. Nýl. parket. Fallegt útsýni. Góð sameign. Gróin lóð með leiktækjum. Áhv. 1,4 millj. í byggsj. Verð 6,5 miltj. GNOÐARVOGUR - SÉR Faiieg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli. Rúmgóð herb. parket og flísar. Björt stofa m/útg. í suðurgarð. Sérinng. Hús mikið endurný- jað. Verð 8,5 millj. HRAUNBÆR Björt og rúmgóð 3ja herb íbúð á góðum stað í Hraunbænum. Parket og flisar. Vestursvalir. Sameign góð. Stutt í alla þjónustu. Tilvalið fyrir bamafólk. Áhv 3,1 millj. Verð 6,1 millj. 5790 NJÁLSGATA Vorum að fá í sölu snyrtilega 3ja herb. 67 fm ibúð á miðhæð í góðu steinhúsi sem er mjög vel staösett bakhús, nýmálað og endum. þak. Áhv. alls 4,0 millj. Verð 6,3 millj. 2JA HERB. VEGHÚS - ÚTB. 600 ÞÚS Vorum að fá i sölu 2ja herb. _56 fm íbúð á 1. hæð með sér suðurgarði. Áhv. 5,3 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. EKKERT GREIÐSLUMAT 6029 VESTURGATA 7 - F/ 67 ÁRA OG ELDRI Vorum að fá inn 66 fm 2ja herb. þjónustuíbúð á 3. hæð. Ný vönduð teppi, vestur svalir, t.f. þvottavél í ibúðinni. LAUS STRAX! Áhv. byggsj. rík. 2,7 millj. Verð 7,2 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Falleg 71 fm studio ibúð á jarðhæð (beint inn). Góðar innréttingar, parket og flísar. Verð 3,9 millj. ÓSAMÞYKKT.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.