Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 57
FRÉTTIR
Þjóðarráð
bahá’í kosið
á landsþingi
BAHÁ’ÍAR kusu þjóðarráð sitt
23. maí sl. en árlegt landsþing
þeirra var haldið í Bahá’í
miðstöðinni í Mjódd yfir helgina.
Þetta var 27. landsþing bahá’ía
hér á landi en þjóðarráð var
stofnað á íslandi 1972.
Þingið sátu kjörnir fulltrúar
bahá’í samfélaganna í öllum
landsfjórðungum en eins eru
landsþing opin öllum bahá’íum
sem áhuga hafa á að fylgjast með
þingstörfum.
Helstu málefni þingsins auk
kosninga voru innra starf bahá’í
samfélagsins, kynning á framtíð-
arsýn bahá’í trúarinnar og að-
stoð við bahá’í samfélagið í
Færeyjum og á Grænlandi. Á
kvölddagskrá var m.a. sagt frá
nýafstöðnu heimsþingi trúarinn-
ar í Haifa í Israel þar sem þjóð-
arráð 176 landa kusu alþjóðlega
stjórn trúarinnar til næstu fimm
ára.
FÓLK á öllum aldri sótti landsþing bahá’ía um helgina.
,\breytttf j
eygjtmmar,
púltímar,
Jsb tímar. púlsinn upp.
Ibrautir, þrekhestar oh.
heilsusturtur.
Munið að endurnýja JSB kortið!
Splunkunýir
:
10 tíma kort
kymiingarverði kr. 3.700.-
Engar tímatakmarkanir
Jsb góð®!
staðurjýrirpiS-
i Jsb kort veitir
I 30% afslátt í Ijós
BHOBBBÐBÐ
~7
Sumarkortið
.‘Jja mánaða korl á 7200.-
(iiI(Ia IVá 1 (i - 00 S 1008
STIHL
/ fararbroddi í 70 ár
Kraftmikil, létt
og gangviss
rafmagns- og bensín-
SLÁTTUORF
í miklu úrvali.
Þýsk gæöavara meb
umhverfisþáttinn
og öryggib í öndvegi.
Góö varahluta- og
viðgeröaþjónusta.
GRÓÐURVORUR
VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA
Smiöjuvegi 5, Kópavogi, sfmi: 554 3211
RÁÐGJÖF
SÉRFRÆÐINGA
UM GARÐ-
OG GRÓÐURRÆKT
GIMLIG3ML1
FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26, RVÍK,
^ FAX 552 0421, SÍMI 5525099 (f
NETFANG WWW.MBL.IS/GIMLI
FINBÝU
FUNAFOLD Vorum að fá í sölu
glæsilegt 240 fm einbýli á góðum útsýnis-
stað. Merbau parket, glæsilegt baðherb.
og eldhús. Arinn, sólpallar m/skjólveg-
gjum, hiti í bílastæðum. Fullbúið hús. Áhv.
byggsj.rík. 5,2 millj. Verð 19,4 millj.
KAÐ- OG PARHÚS
TORFUFELL Gott 137 fm raðhús á
einni hæð ásamt 21 fm bílskúr. 4 rúmg.
svefnherb. Björt stofa. Fallegur suður-
garður. Eign í góðu standi. Verð 10,6 millj.
I SMÍDUM
VÆTTABORGIR Glæsilegt og
nýstárlega hannað 189 fm parhús á 2
hæðum. 4 rúmgóð svefnherb. Glæsil.
útsýni. Afhendist fokhelt að innan, fullbúið
að utan og steinað sumarið '98. Verð 9,2
millj.
ÆSUBORGIR 2 Fallegt og vel-
staðsett parhús á 2 hæðum með innb. bíl-
skúr alls 193 fm. Glæsilegt útsýni af tven-
num svölum. Suðurlóð. Afh. fullb. að utan,
að innan fokhelt eða lengra komið. Verð
9,5 millj
SÉRHÆÐIR
GUÐRÚNARGATA Mjög góð efri
hæð 111 fm í fallegu húsi á frábærum
stað. Húsið í mjög góðu standi.
YFIRBYGGINGARRÉTTUR. Parket á gól-
fum, suðursvalir. Áhv. húsbréf 5,5 millj.
Verð 9,7 millj.
HLÍÐARÁS-MOSF.BÆ Góð efri
sérhæð 157 fm ásamt 34 fm aukarýmis og
28 fm bílskúr. Húsið er tvíbýli, glæsilegt
útsýni. Gott skipulag. Áhv. byggsj. rík. 3,7
millj. Verð 11,4 millj.
5 HF.RB. OG STÆRRi
KLAPPARSTÍGUR-GLÆSI-
EIGN Mjög vönduð og sérstök ca. 200
fm íbúð á 3. hæð. (búðin er á einni hæð og
er allt standsett á vandaðan hátt. 3 stórar
stofur. 3 herbergi. HÁTT TIL LOFTS OG
VÍTT TIL VEGGJA. Ahv. húsbr. 4,7 milli.
4RA HERBERGJA
LEIRUBAKKI Mjög falleg og mikiö
endurn. 4ra herb. 92 fm íbúð á 3. hæð í
mjög vel staðsettri blokk í hásuður. Nýlegt
eldhús, vandaðar innr. og gólfefni.
Suðursv. LAUS FLJÓTLEGA Verð 7.200
þús.
VESTURBÆR NÝL. FJÖLB.
Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. 111 fm
íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílgeymslu.
Parket og flísar. Sólstofa og suðursvalir.
Sérþv. hús innan íbúðar. Verð 11,8 millj.
3JA HERB.
TÚNGATA Nýkomin í sölu snyrtileg
3ja herb. 56 fm íbúð i kjallara á góðum
stað. Nýstandsett baðherb. Allt sér. Áhv.
3.250 þús. byggsj. rík. Verð 5,2 millj.
FRAMNESVEGUR LAUS
STRAX Vorum að fá í sölu bjarta og
snyrtilega 3ja herb. 78 fm ibúð á 3. hæð.
Sérhiti, norðursvalir. Parket og dúkur.
Sameign góð. Verð 6,8 millj. 6046 LYK-
LAR Á GIMLI
FRAMNESVEGUR 3ja herb. 66 fm
íbúð á 1 .hæð (miðhæð) í enda í góðu vel
staðsettu steinhúsi. íbúðinni fylgir stórt
aukaherbergi í kjallara. LAUS STRAX.
Vérð 5,8 millj.
SOGAVEGUR - EINBÝLI Vorum
að fá í sölu þetta fallega 77 fm einbýlishús
á 684 fm lóð. Húsið er mikið endurnýjað.
Nýl. ofnar og parket. Hús fyrir þá sem vilja
vera sér. Ath. mögl. á viðbyggingu eða
jafnvel nýbyggingu. Áhv. 5,5 millj. Verð
7,9 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR M/BÍLSK.
3ja herb. 66 fm mjög falleg íbúö á efri hæð
í mjög góðu steniklæddu húsi ásamt bíl-
skúr og 20 fm geymslu. Gott skipulag, fal-
legt útsýni. Áhv. húsbr. og byggsj. 4,3
millj. Verð 6,8 millj.
BUGÐULÆKUR Mjög snyrtileg 3ja
herb. 76 fm íbúð I kjallara (lítið niðurgr.) í
standsettu fallegu húsi. Endurn. ofnar, gler
o. fl. Sérinngangur. Verð 6,3 millj.
ENGIHJALLI - LÍTIÐ FJÖL-
BÝLI Góð 3ja herb. 87 fm íbúð á 3. hæð
(efstu) I fjölb. Rúmgóð herb. Björt og
rúmg. stofa. Nýl. parket. Fallegt útsýni.
Góð sameign. Gróin lóð með leiktækjum.
Áhv. 1,4 millj. í byggsj. Verð 6,5 miltj.
GNOÐARVOGUR - SÉR Faiieg
3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli. Rúmgóð
herb. parket og flísar. Björt stofa m/útg. í
suðurgarð. Sérinng. Hús mikið endurný-
jað. Verð 8,5 millj.
HRAUNBÆR Björt og rúmgóð 3ja
herb íbúð á góðum stað í Hraunbænum.
Parket og flisar. Vestursvalir. Sameign góð.
Stutt í alla þjónustu. Tilvalið fyrir bamafólk.
Áhv 3,1 millj. Verð 6,1 millj. 5790
NJÁLSGATA Vorum að fá í sölu
snyrtilega 3ja herb. 67 fm ibúð á miðhæð í
góðu steinhúsi sem er mjög vel staösett
bakhús, nýmálað og endum. þak. Áhv.
alls 4,0 millj. Verð 6,3 millj.
2JA HERB.
VEGHÚS - ÚTB. 600 ÞÚS
Vorum að fá i sölu 2ja herb. _56 fm íbúð á
1. hæð með sér suðurgarði. Áhv. 5,3 millj.
byggsj. Verð 5,9 millj. EKKERT
GREIÐSLUMAT 6029
VESTURGATA 7 - F/ 67 ÁRA
OG ELDRI Vorum að fá inn 66 fm 2ja
herb. þjónustuíbúð á 3. hæð. Ný vönduð
teppi, vestur svalir, t.f. þvottavél í ibúðinni.
LAUS STRAX! Áhv. byggsj. rík. 2,7 millj.
Verð 7,2 millj.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
Falleg 71 fm studio ibúð á jarðhæð (beint
inn). Góðar innréttingar, parket og flísar.
Verð 3,9 millj. ÓSAMÞYKKT.