Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 63, FÓLK í FRÉTTUM NÝ SKÓSENDING Frá A-O ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT A fímmtudagskvöld verða tónleikar með Kuran Swing og hefjast þeir kl. 22. Á föstudagskvöld leikui' Rún- ar Þór og á laugardags- og sunnu- dagskvöld leikur hljómsveitin Blue Charm. Hljómsveitina skipa þeir Jón Kjartan Ingólfsson, Björgvin Gíslason og Jón Björgvinsson. ■ 8-VILLT leikur föstudagskvöld á nýjum diskóstað sem ber heitið In- ferno en þar var áður rekinn skemmtistaðurinn Amma-Lú. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin í Sjallanuni, Akureyri og á sunnu- dagskvöld á Hlöðufelli, Húsavík. ■ BJARNI ARA og MILLJÓNA- MÆRINGARNIR verður með dansleik á skemmtistaðnum Astró sunnudagskvöld en langt er um liðið siðan hljómsveitin lék síðast í Reykjavík. Hljómsveitin hefur nýverið sent fi'á sér lagið Þá og þegar sem farið er að heyrast víða og á döfínni er að gefa út hljómplötu. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld verður Fegurðardrottning Islands valin. Þá verður einnig tískusýning frá versluninni Cosmó, dansatriði frá Jóni Pétri og Köru og söngatriði þar sem Hulda Gestsdóttir og Harold Burr söngvar úr The Platters munu syngja. Hljómsveitin Svartur ís skemmtir til kl. 3. Laugardagskvöld- ið verður söngskemmtunin Abba. Það eru þau Hulda Gestsdóttir, Rúna G. Stefánsdóttir, Birgitta Haukdal, Erna Þórarinsdóttir, Sig- urður H. Ingimarsson og Kristján Gislason sem sjá um sönginn. Sviðs- setning er í umsjá Egils Eðvarðs- sonar. Hljómsveitarstjóri er Gunnar Þórðarson og dansstjóri Jóhann Örn. ■ BUTTERCUP skemmta á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki föstu- dagskvöld og á laugardagskvöldið verða þeh' staddir í Höfðanum Vest- mannaeyjum. Buttercup gaf nýverið út nýtt lag sem heitir Meira dót sem hefur verið að hljóma á útvarps- stöðvum landsmanna. ■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanóleikarinn Robin Rose er stadd- ur hér á landi í 3. sinn og leikur frá þriðjudagskvöldi til sunnu- dagskvölds frá kl. 22 fyrir gesti veit- ingahússins. ■ CATALÍNA HAMRABORG Trúbadorinn Ingvar Valgeirsson leikur um helgina. Mun hann hefja leik um hálftólfieytið. ■ FEITI DVERGURINN Á fóstu- dags-, laugardags-, sunnudagskvöld leikur Einar Jónsson. ■ FJARAN @texti:Jón Möller leik- ur rómantíska píanótónlist fyrir matargesti. ■ FJORUGARÐURINN Á fóstu- dags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld leikur og syngur Víkinga- sveitin íyrh' Víkingaveislugesti. Dansleikur er föstudags- og laugar- dagskvöld með Víkingasveitinni. ■ FÓGETINN Á föstudags- og laugardagskvöld leika Bjartmar Guðlaugsson og Ólsensgengið. Hljómsveitina skipa: James Olsen, Tómas Tómasson og Friðþjófur fs- feld. Dagskrá þeirra félaga byggist á gömlum og nýjum lögum eftir Bjartmar ásamt vel völdum og þekktum rokkurum í bland. Á sunnudagskvöld leikur trúbadorinn Halli Reynis. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld verða rifjaðar upp góðar minningar með gleðipoppsveitinni Vinum Vors og blóma en langt er um liðið síðan þeh' hafa leikið á Gauknum. Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikiu' hljómsveitin The Moonboots og á sunnudags- og mánudagskvöld leikur hljómsveitin Á móti sól en þess má geta að á sunnudagskvöld er opið til ld. 4 og til kl. 3 mánudagskvöld. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur perlur dæg- urlagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 19-23. ■ GREIFARNIR eru að hefja sum- arreisu sína og leika þeir í Hrcða- vatnsskála sunnudagskvöld. ■ GULLÖLDIN Félagarnir Sven- sen & Hallfunkel skemmta fóstu- dags og laugardagskvöld til kl. 3 og sunnudagskvöld frá kl. 24—4. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnudagskvöld er Mimisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugar- dagskvöld opið kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika um helgina. I Súlnasal verður skemmtidagskráin Ferða-Saga þar sem landsfrægh' skemmtikraftar spyrja gesti og gangandi „How do you like Iceland?" Dansleikur með hljómsveitinni Saga Klass til kl. 3. ■ HÚNAVER Á föstudagskvöld munu hljómsveitirnar Spur og Á móti sól standa fyrir sameiginlegu sveitaballi í Húnaveri, A-Húnavatns- sýslu. Mun þetta verða eina sveita- ball sumarsins í Húnaveri. Á móti sól hefui- átt lagið Á þig á vinsældarlist- anum og Spur hefur verið að gera það gott með laginu Allt. ■ INFERNO er heiti á nýjum skemmtistað sem hefur opnað í Kringlunni þar sem áðm' var írland og Amma Lú. Á fóstudagskvöldið leika hljómsveitirnar 8-villt og Pap- ar og á laugardags- og sunnu- dagskvöld leikm- hljómsveitin Pap- ar. ■ ÍSLENSKI KÁNTRÝKLÚBB- URINN stendur fýTÍr kántrýballi í fullum gh' í Drang- ey, Stakkahlið 17, fóstudagskvöld kl. 21-24. 500 kr. að- gangseyrir. Allir velkomnh'. ■ KAFFIAKUR EYRI Á föstu- dagskvöld verður diskótek og á laug- ardags- og sunnu- dagskvöld leika þau Sigga Bein- teins og Grétar Örvarsson. ■ KRINGLU- KRÁIN Á fimmtu- dags-, fóstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld lejkm- hljómsveitin SÍN en hún á 10 ára afmæli um þess- ar mundir. Hljómsveitin er skipuð þeim Guðmundi Símonarsyni sem hefur verið í sveitinni frá upphafi og Guðlaugi Sigurðssyni sem kom inn fyrir 5 árum. Þeir félagar munu halda upp á tímamótin á Kringlu- kránni um hvítasunnuhelgina. 10. hver gestur sem kemur á Kringlu- krána um helgina fær kassettu sem hljómsveitin hefur gefið út fyrir vini og vandamenn. I Leikstofunni föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Við- ar Jónsson. ■ LUNDINN VESTMANNAEYJ- UM Hljómsveitin Hafrót leikur fóstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið öll kvöld frá kl. 18 fyrir matargesti. ■ NAUSTKJALLARINN Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur Þotuliðið frá Borgarnesi til kl. 3. ■ NÆTURGALINN @texti:Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Galabandið ásamt Önnu Vil- hjálms. Á sunnudagskvöld leikur Viðar Jónsson frá kl. 24-4. ■ REYKJAVÍKURSTOFA Píanób- ar við Vesturgötu er opinn alla daga frá kl. 18. ■ RÓSENBERG Á fóstudagskvöld leikur hljómsveitin Soma en hún hefur ekki komið fram í langan tíma. Á laugardagskvöld er kynnt til sögunnar ný diskóhljómsveit sem ber heitið Smakk. Hljómsveitin er að senda frá sér lag um þessar mundir sem mun heyrast á öldum ljósvakans innan tíðar. Þess má geta að sviðsframkoma þessarar hljómsveitar er mjög óvenjuleg, segir í tilkynningu. ■ RÚNAR ÞÓR OG FÉLAGAR leika fóstudagskvöld í Álafoss föt bezt, laugardagskvöld leika þeir á BJARNI Ara og Milljónamær- ingarnir leika á Astró sunnu- dagskvöld. SIXTIES leikur föstudagskvöld á Akranesi og laugardagskvöld í Hólmavík. SÓL DÖGG leikur í Logalandi fóstudagskvöld og Bíókaffi Siglufirði laugardagskvöld. Café Royale, Hafnarfirði, og á sunnudagskvöld verða þeir á Blús- barnum. Þess má geta að þetta er síðasta helgin sem þeir leika á ís- landi í bili því þeir eru að fara utan, til Spánar, þai' sem þeir leika um nokkurra mánaða skeið. ■ SIXTIES leikur fostudagskvöld á Langa Sandi, Akranesi, á laugar- dagskvöld á Kaffi Riis, Hólmavík og á sunnudagskvöld leika þeir félagar á Víkurröst, Bolungarvík. ■ SKÍTAMÓRALL Á laugar- dagskvöld verður leikið á Neskaup- stað en með í för er hljómsveitin Stæner sem sigraði Músíktilraunir í ár. Á sunnudagskvöld verður svo farið þvert yfir landið og spilað í Skothúsinu í Kefiavík. ■ SKUGGABARINN Á fóstu- dagskvöld verður hinn árlegi sum- arfagnaður haldinn á Skuggabarn- um með risa grillveislu og veigum í boði hússins. Veislan hefst kl. 21.05 stundvíslega. Plötusnúðar hússins halda upp stemmningu langt fram eftir nóttu. ■ SÓL DÖGG gerir víðreist um hvítasunnuhelgina en hljómsveitin leikur á hinu árlega balli i Logalandi fóstudagskvöld. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin í Bíókaffi, Siglu- firði. Hljómsveitin hefur nýverið sent frá sér lagið Fín lagt sem er að klífa upp vinsældarlista útvarps- stöðvanna en það kemur út ásamt öðru frumsömdu lagi með Sóldögg í júnímánuð á safndiski frá Skífunni, segir í tilkynningu. ■ VINIR VORS OG BLÓMA hafa ákveðið að koma saman um hvíta- sunnuhelgina eins og í fyrra. I ár verður leikið sem hér segir: Föstu- dagskvöld í Sjallanum, Akureyri, laugai'dagskvöld í Miðgarði, Skagafirði og sunnudagskvöld f Knudsen, Stykkishólmi. ■ VÍKURBÆR BOLUNGARVÍK Hljómsveitin Sixties leikur sunnu- dagskvöld frá kl. 00-4. Aldurstak- mark 18 ár. ■ WUNDERBAR, Lækjargötu 2. Á fimmtudagskvöld mun Aðalsteinn Leo sjá um að halda uppi stemmn- ingu með gítarspili. Á fóstudags- og laugardagskvöld mun írski trúbadorinn Kenneth Hennigan sjá um að halda stemmningu eins og honum er einum lagið. ■ TILKYNNINGAR í skcmmtan- arammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbi-únar í bréfsíma 5691181 eða á netfang frett<S)mbl.is. 4'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.