Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: £ V! '” \ :w Heiðskírt Léttskýjað HáHskýjað Skýjað * » » * Ri9nin9 \ %% % s|ydda Alskýjað Snjókoma \j Él 'fij Skúrir Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 1Q= Hitastig Vindörin sýnir vind- ________ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk,heilfjöður . . ... . er 2 vindstig.» bula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg norðvestlæg eða breytileg átt. Víða bjart veður en þó skýjað að mestu um landið vestan- og norðanvert. Hiti á bilinu 7 til 22 stig, hlýjast á Suðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir hæga breytilega átt með björtu veðri víða og hita á bilinu 8 til 18 stig. Frá laugardegi til þriðjudags eru síðan horfur á norðaustan kalda með skýjuðu veðri víðast hvar og dálítilli súld um landið sunnanvert. Heldur fer veður kólnandi og hiti verður líklega á bilinu 2 til 14 stig, hlýjast suðvestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 77/ að velja einstök .1*3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt og siðan spásvæðistöluna. Yfirtit: Hæðin suður af landinu ræður rikjum og þokast hægt til vesturs. Lægðardragið við Hvarf mun hverfa og lægðirnar norður af landinu fara til austurs og grynnast VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. ”C Veður 9 alskýjað 9 hálfskýjað 10 léttskýjað 12 17 léttskýiað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín °C Veður 15 úrk. í grennd 15 skýjað 17 skúrásíð.klst. 16 skúr 24 léttskýjað Jan Mayen 1 skýjað Algarve 23 léttskýjað Nuuk 1 alskýjað Malaga 26 hálfskýjað Narssarssuaq 10 léttskýjað Las Palmas 24 skýjað Þórshöfn 8 hálfskýjað Barcelona 20 hálfskýjað Bergen 14 léttskýjað Mallorca 21 alskýjað Ósló 15 skýjað Róm 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 12 rigning Feneyjar 22 hálfskýjað Stokkhólmur 13 Winnipeg 14 heiðskírt Helsinki 14 léttskýjað Montreal 12 heiöskírt Dublin 12 skúr á sið.klst. Halifax 12 léttskýjað Glasgow 12 skúrásíð.klst. New York London 9 alskýjað Chicago París 17 skýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 28. MAI Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí REYKJAVÍK 1.58 0,1 8.06 3,8 14.11 0,2 20.26 4,1 3.32 13.21 23.12 16.03 ÍSAFJÖRÐUR 4.08 0,0 10.00 1,9 16.16 0,1 22.19 2,2 3.02 13.29 0.00 16.12 SIGLUFJÖRÐUR 6.17 0,1 12.48 1,1 18.26 0,1 2.42 13.09 23.40 15.51 DJÚPIVOGUR 5.05 2,0 11.12 0,2 17.30 2,3 23.51 0,3 3.04 12.53 22.43 15.34 Siávarhaað miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands í dag er fimmtudagur 28. maí, 148. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Þér eruð ljós heimsins Borg, sem á fjalli stendur, fær ekki dulist. (Mattheus 2,14.) Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 útskurður, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. -------- Ý*- Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hárgreiðsla, kl. 9.30 almenn handa- vinna, ki. 11.45 matur, kl. 13 leikfimi og kóræf- ing, kl. 14.40 kaffi. Skipin Rcykjavíkurhöfn: Hanne Sif kom í gær og fer í dag. Hanse Duo kom og fór í gær. Ostan Kino, E. Krivosheov, Theodor Nette og Mæli- fcll fóru í gær. Arnarfell er væntanlegt í dag. Gracious kemur á morg- un á ytri höfnina. Hafnarfjarðíirhöfn: Sval- bakur og flutningaskipið Haukur komu í gær. Haraldur Kristjánsson kom og fór í gær. Hanse Duo og Strong Icelander fóru í gær. Olsahana kemur í dag. Fréttir Ný Dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s: 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frimerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Par geta menn fræðst um frí- merki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi verðlistar og handbækur um frímerki. Mannamót Aflagrandi Farið verður á handavinnu- og list- munasýninguna í félags- miðst. Gerðubergi í dag. Rútuferð frá Aflagranda kl. 13.15 skráning í af- greiðslu, sími 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa, kl. 13-16.30 handavinnusýning, kl. 15-15.30 lifandi tónlist. Bólstaðarhlið 43. Sum- arferðin „heimsókn í Dalina" verður fimmtud. 11. júní, ekið um Bröttu- brekku, hádegisverður í Búðardal, eftirmiðdags- kaffi í Bjarkarlundi, komið við hjá sr. Óskari Inga Ingasyni í Hjarðar- holti, fararstjóri Aðal- geir Kristjánsson, lagt af stað kl. 9. Uppl. og skráning í s. 568 5052. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Danskennsla Sigvalda í Risinu kl. 19 fyrir lengra komna og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Ferð í Heiðmörk 4. júní kl. 14 frá Risinu, farið um Hafnarfjörð og Hellis- gerði skoðað síðan í Heiðmörk og Vatnsveita Reykjavíkur heimsótt, veitingar að Jaðri. Far- seðlar afhentir á skrif- stofu félagsins kl. 8-6 virka daga. Félag eldri borgara Sel- fossi, Norðurlandsferð, laus sæti eru í 6 daga ferð um Norðurland 29. júní til 4. júlí. Gist verð- ur í Dalvík í fjórar nætur og Narfastöðum í Reykjadal eina nótt. Miðapantanir og uppl. í s. 482 1276. Skráningu þarf að vera lokið fyrir 6. júní. Furugerði 1, í dag kl. 9 hárgreiðsla, smíðar, út- skurður, leirmunagerð, fótaaðgerðir, kl. 9.45 verslunarferð í Austur- ver kl. 12 hádegismatur kl. 13 almenn handa- vinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffiveitinar. Gerðuberg félagsstarf, „Menningadagar" kl. 10.30 helgistund umsjón séra Hreinn Hjartarson, kl. 14.15 böm frá leikskólanum Hólaborg í heimsókn, Tónhoms- félagar á staðnum, spila- mennska, gestir frá Aflagranda í heimsókn, veitingar í teríu. Allir velkomnir. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9.30- 10.30 boccia, kl. 12-13 mátur, kl. 14-16 félag;s- vist. Verðlaun og veit- ingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, kl. 13 fjöl- breytt handavinna, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31; félagsstarf aldraðra. I dag og á morgun föstu- dag eru síðustu dagar vorsýningar, veislukaffi, hljóðfæraleikur og sölu- borð. Langahlíð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handa- vinna og föndur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga kl. 13-17. Kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9 og smiðj- an kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10-15 hand- mennt almenn, kl. 10 boccia kl. 11.45 hádegis- matur, kl.13 frjáls spila- mennska, kl. 13.30 bók- band, kl. 14 létt leikfimi, kl. 14.45 kaffi. FEB Þorraseli, Þorragötu 3. Bridsdeild FEB spilar bridství- menning kl. 13. Bandalag kvenna í Reykjavík, „Vorkvöld í Reykjavík" verður hald- ið 29. maí á Hótel Sögu Súlnasal borðhald hefst kl. 20, húsið opnað kl. 19.30, miðar seldir við innganginn. Góðtemplarastúkumar í Hafnarfirði, eru með spilakvöld í Gúttó í kvöld kl. 20.30. SÍBS-deildin á Vífílstöð- um, aðalfundurinn verð- ur í kvöld kl. 20.30 fund- arstaður Vífilstaðaspítali dagstofa, fundarefni: aðalfundarstörf, lungna- deild Vífilstaða afhent heimamælingatæki til svefnrannsókna, Þórar- inn Gíslason skýrir frá notkun þess, samleikur á flautu og píanó nemend- iu- úr Tónlistaskóla Hafnarfjarðar flytjdl kaffi. Minningarkort Minningarkort Minning- arsjóðs Maríu Jónsdótt- ur, flugfreyju, eru fáan- leg á eftirfarandi stöð- um: á skrifstofu Flug- freyjufélags íslands, sími 5614307 / fax 5614306, hjá Halldóru Filippusd., s. 557 3333 og Sigurlaugu Halld., s. 552 2526. Minningarkort Minning- arsjóðs þjónanna Sign'ðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á- - Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842. í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeiðflöt, s. 487 1299 og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 551 1814, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, s. 557 4977. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakiA Krossg’átan LÁRÉTT: I fátæka, 8 við góða heilsu, 9 depill, 10 spil, II fískur, 13 híma, 15 dramb, 18 ógild, 21 hár, 22 þrautin, 23 vcrur, 24 farangur. LÓÐRÉTT; 2 halda, 3 sjá eftir, 4 bár- an, 5 hnugginn, 6 óns, 7 lesta, 12 álít, 14 slöngu, 15 mann, 16 skeldýr, 17 ámu, 18 viljugt, 19 fóðrunar, 20 grugg. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 þröng, 4 skref, 7 torfa, 8 ermar, 9 sár, 11 röng, 13 snúa, 14 efast, 15 last, 17 ólán, 20 aða, 22 göfug, 23 fátíð, 24 sorta, 25 rorra. Lóðrétt: 1 þotur, 2 ögrun, 3 glas, 4 sver, 5 ræman, 6 fórna, 10 ásauð, 12 get, 13 stó, 15 leggs, 16 sófar, 18 lætur, 19 naðra, 20 agga, 21 afar. Okkur vantar strax á skrá 3ja og 4ra herb. íb. í austurbæ og vesturbæ Traust fasteignasala í 13 ár FASTEIGNAMIDLON SCIÐURLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 » FAX 568-5515
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.