Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 61 í DAG BRIDS llmsjóii Guömuiidiir Páll Arnar.sun „ÞAR misstum við af góðri alslemmu, makker,“ voru fyrstu viðbrögð suðurs þeg- ar blindur kom upp í sex spöðum. Andartaki síðar hafði hann farið einn niður á hálfslemmunni: Norður gefur; allir á hættu. Norður * KD82 ¥ K3 * 43 * ÁK984 Suður A Á10764 ¥Á2 ♦ Á Vestur * G10765 Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 spaði Pass 3spaðar Pass 4grönd Pass öspaðar* Pass Gspaðar Pass Pass Pass * Tvö lykilspil og trompdrottning. Það er alveg hárrétt at- hugað hjá suðri að al- slemma er mjög góð, en hins vegar er ekki hægt að segja að hann hafi þreytt sig verulega í sögnum við að rannsaka spilið. Og úr- vinnslan í sex spöðum var jafnhirðuleysisleg. Hvernig myndi Iesandinn spila með tíguldrottningu út? Aðeins ein lega ógnar slemmunni: spaðinn 4-0 og laufdrottning þriðja á eftir blindum. Það er ekkert við því að gera ef austur á slag á lauf, en hins vegar má ráða við fjórlitinn í trompi hvor- um megin sem er. Bf austur á gosann fjórða er nauðsyn- legt að taka fyrst á mannspil í borði, en ef vestur heldur á öllum trompunum má hirða þau af honum með því að taka fyrst á ásinn: Norður Vestur AG953 ¥ D1086 ♦ DG1092 * — * KD82 ¥ K3 * 43 * ÁK984 Austur * — ¥ G9754 ♦ K8765 * D32 Suður * Á10764 ¥Á2 * Á * G10765 Okkar maðui' tók fyrst á spaðakóng og fór því niður. Þetta er ógætilega spilað. Sagnhafi á að reikna með því versta í laufinu, sem sagt eyðu í vestur. En þá er nánast útilokað að vestur eigi engan spaða, því fáir hafa þá stillingu til að bera að þegja í sögnum með tvær eyður. Því er rétt að leggja niður spaðaásinn fyrst. Árnað heilla frr|ÁRA afmæli. í dag, fímmtudaginn 28. maí, verða I V/ sjötugir tvíburabræðurnir Grétar Finnbogason og Kjartan Finnbogason. Þeii’ verða að heiman á afmælisdag- (T A ÁRA afmæli. í dag, tJ V/ fimmtudaginn 28. maí, verður fimmtug Ingi- björg F. Ottesen, Breiða- gerði 31, Reykjavík. Eigin- maður hennar er Garðar Valur Jónsson. Af því tilefni vonast hún til þess að sjá sem flesta uppi í sumar- bústað um hvítasunnuhelg- ina. (í landi Ásatúns í Hrunamannahreppi). MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á net- fangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HÖGNI HREKKVÍSI HVERT eigum við að fara á morgun. Samkvæmt veð- urspá verður sól og heið- skírt allan daginn. Með morgunkaffinu ÞETTA er nú aldeilis flott brúðkaup, hikk, tengda- pabbi. Ég held að ég gifti mig fljótlega aftur, hikk. STJÖRNUSPÁ eftir Frannes Ilrake TVÍBURAR Aímælisbarn dagsins: Pú ert fróðleiksfús og nýtir hvert tækifæri til að læra eitthvað nýtt. Þú ert trygg- ur þínum nánustu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Mundu að í öllum samning- um skipta smáatriðin ekki síður máli en aðalatriðin. Sýndu því glöggsýni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert starfssamur þessa dagana og fullur af krafti. Gefðu þér líka tíma til að hvflast og tæma hugann. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Hafðu augun hjá þér svo óvænt útgjöld komi ekki í bakið á þér. Stutt ferðalag er á dagskrá á næstunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert eirðarlaus og finnst ekkert ganga upp hjá þér. Viljirðu snúa dæminu við þarftu að vera jákvæðari. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er erilssamt í kringum þig og þú hefur í mörgu að snúast. Reyndu að finna frið innra með þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) él Það eina sem dugar á sumt fólk er ákveðni og festa. Vertu óhræddur við að segja nei og standa við það. Vog rrx (23. sept. - 22. október) A A Hafðu hægt um þig og slepptu því að blanda þér í viðkvæm mál á vinnustað. Þú getur ekki bjargað öll- Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Samstai-fsfólki þínu finnst þú vandfýsinn og smámuna- samur. Taktu mark á því og breyttu aðferðum þínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tfá Persónuleg samskipti þín við aðra ganga einkar vel þessa dagana. Þú færð ánægjulega heimsókn. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur leyst ákveðið verk- efni vel af hendi og færð hrós fyrir. Njóttu þess, þvi þú átt það svo sannariega skilið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) kM Þótt þú hafir ekki haft ár- angur sem erfiði varðandi vin þinn, ertu reynslunni ríkari. Líttu það jákvæðum augum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að leysa vandasamt mál á vinnustað og skalt kynna þér stöðuna vandlega áður en þú hefst handa. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. th Arden kynning í dag íýja Visible'Oifferenc^ Perpetual Eiguleg Melhaga simi 552 2190 Kynning frá 14-18 fim. 28. og fös. 29. maí. Snyrtistofunni Grænatún 1, Kópavogi Öflugasta andlits „peel” á snyrtistofum! Og nýtt... body „peel” gegn cellulite og sliti. \fqjolet axíom ítaísíqir fyrsta fíoífs fatnaður 3 FYRIR 2 Boxerbuxur Grenningarbuxur Ef þú kaupir tvo hluti færðu þann þriðja í kaupbæti Mikið úrval Hafa hlotið alþjóðlega hágæða viðurkenningu. Dreifingaraðili: LyV fieiCdversCutij sími 588 6111. LÁGMÚLA, SÍMI 533 2300. LYFIA Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit vS' ^ .mbl.ís/fasteignír
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.