Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Varmaskiptar fyrir heimili og iðnað . cr a Einstök nýtni á hita - endingargóðir Hagstætt verð Tæknileg ráðgjöf um val II/' Eínar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28, sími 562 2900 FÓLK í FRÉTTUM HÖNNUN: PIETRO CHIESA Mörkinni 3 • simi 588 0640 E-mail: casa@islandia.is •www.cassina.it • www.roset.de • www.zanotta.it • www.artemide.com • www.flos.it • www.ritzenhoff.de •www.alessi.it • www.kartell.it • www.fiam.it • www.fontanaarte.it INIÝTT FYRIR HEIMILIÐ Dagskrá fímmtu- dagsins 28. maí 33 myndir taka þátt í Stuttmynda- dögum Reykjavíkur sem hófust í gærkvöldi og lýkur í kvöld. Urslitin verða tilkynnt þegar fer að líða að miðnætti og skipa dómnefndina Einar Gunnlaugs- son, kvikmyndagerðarmaður, Katrín Pálsdóttir, kvikmyndgerð- armaður og aðstoðardagskrár- stjóri Sjónvarpsins, Oddur Al- bertsson, kvikmyndafneðingur og KL: 20.00 ÖRLAGAGLETTUR I myndinni er tekið á tímaleysi og hversdagshetjum. Höf: Fjöllistahópurinn PLP Leikstj: Björn Guðmundsson. 12 mín. HASAR OG GELLUR Alvöru hasarmynd Höf: Ingvar Arnarson og Sigurður Guðmundsson. 8 mín. MAMMA ÞÍN ER MEÐ BUX- URNAR í HNÚT Glens og bardagalist Höf: Helgi Már Erlingsson. 40 mín. í GÓÐUM GÍR Spennumynd með mjóg sjaldgæfum húmor Höf: Jens S. Jónasson og Eiríkur Þór Hafdal. 15 mín. EKKI SEGJA RÁDDI HELDUR RÉÐI Samskipti feðga sem vinna saman á veitingastað Handrit: Hjörný Snorradóttir Leikstj: Margir 14 mín. VED-1 Höf: Darri Lorenzen og Egill Kalvi Karlsson. 7 mín. SÍÐASTIMORGUNMATURINN Handrit: Þrándur Jensson. Leikstj: Margir. 16 mín. HLÉ EN Maður storkar örlögum sínum í leit án enda Höf: Halldór V. Sveinsson Geir Freysson. Leikstjóri: Halldór V.Sveinsson. 3 mín. STUTTMYND EFTIR GÍGJU REYNISDÓTTUR Höf: Gígja Reynisdóttir. 6 mín. skólastjóri, Óskar Jónasson, kvik- myndagerðarmaður, og Helga Kristrún Hjálmarsdóttir, mynd- listarkona. Til mikils er að vinna. I fyrstu verðlaun eru 200 þúsund, í önnur verðlaun eru 100 þúsund og þriðju 50 þúsund. Þá verða veitt áhorfendaverðlaun og eru það 5 klippitímar með aðstoðarmanni í kvikmyndagerðinni Zoom. JEBEM JEBEM Kjaftasögusmáborgarapakk ber saman bækur sínar Höf: Jón Sæmundur Auðarson. 9.30 mín. DÍSA Upplifun ungrar stúlku á deilum foreldra sinna. Handr: Guðrún Ragnarsdóttir og Mardís Andersen Leikstj: Guðrún Ragnarsdóttir. 7.30 mín. JOE FISK: A PORTRAIT Joe Fisk horftr mikið á sjónvarp. Höf: Haraldur Sigurjónsson. 8 mín. SPENNUFÍKILLINN Höf: Bogi Leiknisson. Leikstj: Margir. 17.30 mín. VILLTU SMÓK A’ESSU Áróðursmynd á móti reykingum Höf: Arnar ívarsson og Snorri B. Jónsson. 3 mín. FYRIRLESTUR Mælandi: Ásgrímur Sverrísson kvikmyndagerðarmaður. Ó V ÆTTURINN Ovætturinn er kominn til landsins Höf: Einar Ámason. 9.30 mín. LÁGKÚRA Lífsbarátta fíkniefnaneytenda. Höf: Snorri B. Jónsson. 7 mín. HVATIR Viðbrögð við stöðugu áreiti Höf: Björn Valsson, Hlynur Gauti og Þorbjöm Björnsson. 12 mín. SÝNISHORN Sýnt úr kvikmyndunum Sporlaust eftir Hilmar Oddson og Óskaböm þjóðarinnar eftir Jóhann Sigmarsson. HLÉ Dómnefnd stingur saman nefjum. Talning á atkvæðum áhorfenda. Úrslit tilkynnt. Verðlaunamynd Stuttmyndadaga í Reykjavík 1998 sýnd. Hátíðinni slitið. SYLVESTER Stallone ásamt fálkatemjara og fálka við opnun Planet Hollywood veitingahússins í Dubai. Planet Hollywood í Arabíu NÝJASTI staðurinn í veitinga- húsakeðjunni Planet Hollywood var opnaður í Dubai í vikunni og var mikið um dýrðir. Leikarinn Bruce Willis, sem er á níu landa ferðalagi milli Planet Hollywood staðanna, mætti ásamt félögum sínum Sylvester Stallone og Pat- ric Swayze auk annarra stjama. Swayze ræktar arabíska hesta og er um þessar mundir að leita að tökustað vegna myndar sem hann hyggst gera um þá. Hann gekk niður rauða dregilinn í Dubai ásamt leikaranum Wesley Snipes og lyrirsætunni Cindy Crawford. Bruce Willis og Patric Swayze tóku svo lagið með rokksveitinni „The Accelerators". Einkenni Planet Hollywood veitingastaðanna er að þar má finna hina ýmsu minjagripi úr frægum kvikmyndum og staður- inn í Dubai er engin undantekn- ing. Þar er hnakkur fyrir kameldýr og gervivélbyssa úr myndinni „Lawrence of Arabia" auk þess sem hlutir úr myndunum „Titanic", „Men in Black“, „Forrest Gump“, „Air Force One“ og fleiri kvikmyndum. Veitingastaðir Planet Hollywood keðjunnar em nú 80 talsins og er að fínna í rúmlega 30 löndum. Að sögn framkvæmda- stjóra fyrirtækisins er áætlað að næsti staðurinn verði opnaður í Beirut í Libanon. Herra Hong Kong valinn KEPPENDUR sem komust í úrslit í keppninni um titilinn Herra Hong Kong sýndu kroppinn þegar þeir komu fram í baðfötum í keppnini. Þetta er í fyrsta sinn sem keppnin er haldin og vakti hún talsverða at- hygli í heimalandinu. Sigurvegarinn, lengst til hægri á myndinni, heitir Kenny Tea og er 28 ára gamall. Kenny er fyrirsæta að atvinnu og er 179 sentímetrar á hæð. í öðru sæti lenti hinn 18 ára Bruce Shing, lengst til hægri, en lögreglumaðurinn Ray Chin, annar frá vinstri, varð í þriðja sæti. OSRAM DULUX EL CLASSIC ...sem lifir í 12.000 klukkutíma Ný sparpera með útlit glóperunnar og auðvitað hagkvæmni sparperunnar Sölustaðir; allir helstu Osram seljendur Fjölbrautaskólinn í Garðabæ VlÐ SKÓLABRAUT, 210 GARÐABÆ, SÍMI 520 1600, FAX 565 1957 INNRITUN er hafin í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ fyrir haustönn 1998. Boðið er upp á nám á þessum brautum: Nám til stúdentsprófs: Eðlisfræðibraut (EÐ) Félagsfræðibraut, félagsfræðilína (FÉ5) Félagsfræðibraut, fjölmiðlalína (FÉ7) Félagsfræðibraut, sálfræðilína(FÉó) Hagfræðibraut (HAl) Hagfræðibraut, markaðslína (HA2) Hagfræðibraut, tölvulína (HA3) íþróttabraut (ÍÞ) Málabraut (MB6) Myndmennta- og handíðabraut (MH) Náttúrufræðibraut (NÁ) Tónlistarbraut (TÓ) 1-3 ára nám: Myndlistarbraut (MLB) Rafsuða (RS9) Ritarabraut (RI) Uppeldisbraut (UP) Verslunarbraut (VI) Umsóknir um skólavist skal senda í Fjölbrautaskólann í Garðabæ, Skólabraut, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00 - 16.00. Símanúmerið er 520 1600. Þeir sem þess óska geta fengið send umsóknareyðubiöð. Umsóknir þurfa að berast skólanum fyrir 6. júní nk. Umsóknum skai fylgja afrit af einkunnum úr samræmdum prófum og skólaprófum 10. bekkjar grunnskóla. Námsráðgjafar verða til viðtals í skólanum frá kl. 9.00 - 15.00. Vakin er athygli á því að skólinn starfar í nýju og mjög glæsilegu húsnæði með fullkomnum kennslubúnaði, s.s. tölvubúnaði. Vegna væntanlegrar mikillar aðsóknar í skólann er mjög mikilvægt að allar umsóknir verði sendar beint í Fjölbrautaskólann í Garðabæ á réttum tíma. Skólameistari. Stuttmyndadagar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.