Morgunblaðið - 06.08.1998, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 06.08.1998, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1998 67 FÓLK í FRÉTTUM Mannskap- góðum gír ÞAÐ VORU færri að skemmta sér eu vanalega um verslunar- mannahelgina í Reykjavík. En þar sem fólk var samankomið var einstaklega góð stemmning, því þessa helgi myndast oft skemmtileg eining hjá þeim sem verða eftir í bænum. Á Kaffi Reykjavík var hljóm- sveitin Sixties að leika fyrir dansi, og ekki vantaði stuð í mannskapinn á þeim bænum. Jó- hann Goði Rúnarsson, yfirþjónn á staðnum, segir hljómsveitina oft spila hjá þeiin því strákarnir standi sig alltaf vel, nái upp góðu stuði og það sé það sem gildi á skemmtistöðum. „Við höfðum opið i öllu húsinu, bæði uppi og niðri, og það var mikil stemmning. Miklu meiri en við gerðum okkur vonir um þessa heigi.“ Guðmundur Gunnlaugsson, trommuleikari Sixties, segir tak- mark sveitarinnar að skemmta fólki. Þess vegna flytji þeir lög sem flestir geti haft gaman af eins og bítla- og diskólög ásamt því efni sem þeir hafa gefið út á piötu. Ofugt við margar aðrar hljómsveitir dregur Sixties sig í hlé á sumrin og leyfir þá sumar- hljómsveitunum að komast að. Upp úr verslunarmannhelgi byijar svo ballið að nýju, Sixties fer út um allt land og spilar á hinum ýmsu uppákomum. „Við erum alveg tilvalin árshátíðar- hljómsveit," sagði trommarinn að lokum. urinn í SIXTIES voni í góðu stuði eins og vanalega; Einar Þorvaldsson gítai-Ieik- ari, Rúnar Örn Friðriksson söngvari og Bergur Birgisson bassaleikari. KATRIN Rúnarsdóttir og Margrét Karlsdóttir ætluði ekki að missa af verslunarmannahelgi í Reykjavíkurborg. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VILHJÁLMUR Guðmundsson, Guðrún Jónsdóttir, Rósa Jónsdóttir, Ásdis Einarsdóttir og Óskar Þórðarson fengu sér hressingu áður en þau skelltu sér í' dansinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.