Morgunblaðið - 13.11.1998, Page 10

Morgunblaðið - 13.11.1998, Page 10
10 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Þingsályktunartillaga Jóhönnu Sigurðardóttur, þingflokki jafnaðarmaiina Uttekt fari fram á útlánatöpum tveggja banka Sjö vara- þing- menn á Alþingi SJO varaþingmenn eiga nú sæti á Alþingi og hafa átt síðustu viku. Þeir ei*u Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir sem sit- ur fyrir Magnús Árna Magnússon þingmann Al- þýðuflokks í Reykjavík, Olafur Hannibalsson sem situr fyrir Einar Odd Kri- sljánsson þingmann Sjálf- stæðisflokks í Vestfjarða- kjördæmi, Þuríður Back- man sem situr fyrir Hjör- leif Guttormsson þing- mann Austurlandskjör- dæmis í þingflokki óháðra, Jörundur Guðmundsson sem situr fyrir Ágúst Ein- arsson þingmann jafnaðar- manna úr Reykjaneskjör- dæmi, Bryndís Guðmunds- dóttir sem situr fyrir Kristínu Halldórsdóttur þingmann Samtaka um kvennalista í Reykjanes- kjördæmi, Drífa Hjartar- dóttir sem situr fyrir Þor- stein Pálsson þingmann Sjálfstæðisflokks úr Suður- landskjördæmi og að lok- um Lilja Rafney Magnús- dóttir sem situr fyrir Kristin H. Gunnarsson þingmann utan flokka úr Vestfjarðakjördæmi. MIKIL óánægja með framkvæmd kjaramála og starfsmannastefnu Ríkisspítala kom fram á fundi sem stjórn Bandalags háskólamanna efndi til með háskólamenntuðum starfsstéttum á Ríkisspítölum á Landspítalanum í gær. Á fundin- um gerðu fulltráar aðildarfélaga BHM grein fyrir stöðu kjaramála í sinum félögum og í máli þeirra kom fram að í fæstum tilfellum væru kjarasamningar sem gerðir voru fyrir einu og hálfu ári komnir á lokastig. Björk Vilhelmsdóttir, formaður BHM, sagði á fundinum að flestir gætu verið sammála um að eitt- hvað mikið væri að á stofnun sem lítið heyrðist frá nema óánægju- raddir, og á tímum spamaðar hefðu stjómendur Ríkisspítala lit- ið á starfsmenn sína sem einhverja afgangsstærð. Stjómendur spítal- ans yi-ðu að horfast í augu við þá staðreynd að þeir fengju ekki meira út úr starfsfólkinu en þeir greiddu fyrir. „Rikisspítalar þurfa að endur- skoða starfsmannastefnu sína. Þeir eru í samkeppni við einka- reknar rannsóknarstöðvar, einka- rekna heilbrigðisþjónustu og ekki síst erlendan vinnumarkað,“ sagði Björk. Algjör sérstaða Ríkisspítala Hún sagði að ekki yrði framhjá því litið að það ætti sér stað at- gervisflótti frá Ríkisspítölum, en slíkt gerðist þegar fjárhagsvandi stofnunarinnar væri leystur ár eft- ir ár með því að beina honum gegn JÓHANNA Sigurðardóttir, þing- flokki jafnaðarmanna, mælti fyrir tillögu til þingsályktunar á Alþingi í gær um að viðskiptaráðherra láti fara fram úttekt á útlánatöpum Landsbanka íslands og Búnaðar- banka Islands á árunum 1993 til 1997. Skal úttektin framkvæmd af hlutlausum fagaðilum og beinast sérstaklega að því að fínna skýra ástæðu fyrir útlánatöpum bankanna á þessum áium sem námu, að sögn Jóhönnu, tæpum 14 milljörðum kr. Vitnaði hún þar í ski-iflegt svar við- skiptaráðherra fyrir tveimur áram. „Jafnframt skal [með úttektinni] kanna hvort um óeðlilega fyrir- greiðslu eða hagsmunaárekstra hafi verið að ræða við veitingu þessara lána eða ófullnægjandi tryggingar," sagði Jóhanna, en meðflutnings- starfsmönnum. „En það era ekki bara kjörin sem starfsfólk Ríkisspítala er að horfa til. Fólk getur ekki sætt sig við að gerðir voru kjarasamningar fyrir bráðum einu og hálfu ári síð- an sem enn eru ekki komnir til framkvæmda. Það eru tæpir átta mánuðir frá úrskurði og enn á fólk að bíða eftir kjarabótum. Sums staðar er staðan jafnvel enn á byrjunarreit, en sem betur fer víða á lokareit. Það hefur ekki verið staðið við tímaákvæði samningsins og ekki heldur röðun í launaflokka samkvæmt úrskurði. Ríkisspítalar hafa þama algjöra sérstöðu hvað þetta varðar. Hjá öðrum ríkis- stofnunum hefur nýja launakerfið verið tekið inn án töluverðra vand- ræða og hefur skilað starfsmönn- maður hennar er Ásta R. Jóhannes- dóttir, Þingflokki jafnaðarmanna. I máli Jóhönnu kom fram að beð- ið væri um þessa úttekt vegna eftir- litsskyldu þingsins með fram- kvæmdavaldinu. „Þingið er að sinna sínu eftirlitshlutverki með því að biðja um skýringar og ástæður fyrir 14 milljarða kr. útlánatapi sem er um sínum umtalsverðum kjarabót- um. Hér á fólk að bíða, en starfs- fólk getur ekki endalaust beðið eft- ir kjarabótum. Sérstaklega ekki á meðan aðrar ríkisstofnanir og al- mennur markaður hafa hækkað laun háskólamenntaðra til muna,“ sagði Björk. Einhenda sér í að flýta samningnm Eftir að hafa hlýtt á málflutning fulltrúa aðildarfélaga BHM á fundinum sagði Guðmundur G. Þórarinsson, formaður stjórnar Ríkisspítala, að haíl honum ekki verið það ljóst að óánægja væri á Ríkisspítölum þá væri honum það ljóst nú og að samningar hefðu dregist allt of lengi. Hann sagði að ráðgjafarfyrir- sama og allur nettó tekjuskattur einstaklinga á einu ári,“ sagði hún og tók jafnframt fram að skatt- greiðendur í landinu sem borguðu fyrir þessi útlánatöp ættu rétt á því að fá „skýringu á svona miklum út- lánatöpum". I umræðum um tillöguna kom m.a. fram að Finnur Ingólfsson við- tæki hefði verið fengið til að hanna kerfi sem m.a. ætti að framkvæma starfsmat og frammistöðumat, þannig að eðlilega geti gengið yfii- allt starfslið og hlutlægir þættir verði sem réttast metnir. Sagði hann kerfi þetta verða reynt á nokkram deildum Ríkisspítala á næstunni, og stjórnendur stofnun- arinnar myndi einhenda sér í að flýta samningum við starfsfólk. „En menn mega ekki grípa til aðgerða sem mölva niður þann grunn sem þjóðfélag okkar stend- ur á, jafnvel þó þeir verði óþolin- móðir. Við verðum að sameinast í að reyna að leysa vandamálin, og ef menn virða ekki reglur, samn- inga eða lög, þá er allt um þrotið sem við stöndum á,“ sagði Guð- mundur. Stjórnendur endurskoði starfsmannastefnu Á fundinum var samþykkt álykt- un þar sem segir m.a. að vaxandi óánægja með launakjör og aukið vinnuálag hafi þegar valdið því að margir starfsmenn Ríkisspítala hafi hrakist frá störfum. Flótti sér- menntaðs starfsfólks af sjúkra- stofnunum bitni að ósekju á þeim sem þurfi á þjónustu þeirra að halda og geti að óbreyttu leitt til hruns heilbrigðisþjónustunnar í landinu. „Fundurinn skorar á stjórnendur Ríkisspítala að sjá til þess að kjarasamningar komist að fullu til framkvæmda og endur- skoða jafnframt starfsmanna- stefnu sína hið fyrsta,“ segir í ályktuninni. skiptaráðherra teldi að Jóhanna væri að skaða bankana með þessum málflutningi. „Ég hef ekkert á móti því að þessi tillaga fari til skoðunar í nefnd og að þar verði metið hvort rétt sé að ráðast í umræddar rann- sóknir. Ég bendi hins vegar á að nú er gjörbreytt landslag frá því sem var þegar bankamir vora reknir í öðra formi og þegar aðrir stjórn- endur voru. [Áhugi almennings á hlutabréfum] í Landsbankanum og nú í Fjárfestingarbanka atvinnulífs- ins staðfestir að þjóðin hefur trú á þessum stofnunum. Rannsókn sú sem hér er lögð til er því ekki til þess að styrkja þær stoðir sem þurfa að vera undir þessum fyrir- tækjum þannig að þjóðin fái sem mesta fjármuni fyrir sínar eignir,“ sagði ráðherra. Athugun á málfari í út- varpi kynnt á Málrækt- arþingi Á MÁLRÆKTARÞINGI, sem ís- lensk málnefnd og Utvarpsréttar- nefnd standa fyrir á laugardag, verða meðal annai-s kynntar niður- stöður athugunar á notkun íslensks máls í 11 útvarpsstöðvum. Athugunin var unnin af 11 nem- endum Ara Páls Ki-istinssonar, for- stöðumanns Islenskrar málstöðvar, í námskeiði í íslensku á námsbraut í hagnýtri fjölmiðlun við Háskóla Is- lands. Á sama tíma fóstudaginn 23. október hlustaði hver nemendanna á eina útvai-psstöð í samtals 45 mín- útur, 15 mínútur í senn, og skráði hvernig tíminn skiptist milli talmáls og tónlistar. Ekki var hlustað á fréttir, þar sem þær voru fluttar. Málnotkun útvarpsfólks og viðmæl- enda þess var athuguð, m.t.t. fram- burðar, orðanotkunar, málvillna, slettna úr erlendum málum o.fl. Á blaðamannafundi sem aðstand- endur Málræktai'þings héldu í gær fengust ekki upplýsingar um niður- stöðurnar, sem kynntar verða á laugardag, að öðru leyti en því að á einni ótiltekinni útvarpsstöð hefði tal verið flutt í 6,01 mínútu á þeim tíma, sem athugunin náði til; þar af voru 25% óþýtt viðtal á ensku en 75% á íslensku. Tvo þriðju hluta þess tíma, sem talað var á íslensku, var amerískur menningarheimur til umræðu, en íslenskur veruleiki þriðjung tímans. Þær fjórar og hálfu mínútu sem íslenska var töluð heyrðust 5 slettur og 3 málvillur. Efla ljósvakamiðlar íslenska tungu? Tónlist var flutt í 33,24 mínútur, þar af íslensk tónlist í 4,14 mínútur. Ai4 Páll Kristinsson sagðist telja að þessi ótiltekna útvarpsstöð hefði ekki skorið sig úr heildinni. Nánar verður gerð grein fyrir athuguninni á Málræktarþingi á laugardag. Athugunin náði til útvarpsstöðv- anna Rásar 1, Rásar 2, Bylgjunnar, Stjörnunnar, FM 95,7, Lindarinn- ar, Mono 87,7, Matthildar 88,5, Gulls 90,9, Klassíkur 100,7 og X-ins 97,7. Málræktarþing ber að þessu sinni yfirskriftina: Efla ljósvaka- miðlar íslenska tungu. Auk marg- nefndrar athugunar ávarpar menntamálaráðherra þingið. Þá flytur Ai'i Páll Kristinsson erindi um mál í útvarpi og sjónvarpi þar sem hann fjallar um málið sem tjáningartæki og fyrirmynd. Haldnar verða pallborðsumræður og sigurvegarar í upplestrarkeppni barna síðastliðið skólaár lesa ljóð. Þingið verður haidið í Borgartúni 6 á laugardag frá klukkan 11-14.30. Ráðstefnugjald er 500 krónur. FJÖLDI háskólamenntaðra starfsmanna Ríkisspítala kynnti sér stöðuna í samningamálunum á fundi BHM. Fundur stjórnar BHM með háskólamenntuðum starfsstéttum Ríkisspítala Mikil óánægja með fram- kvæmd kjarasamninga Morgunblaðið/Kristinn GUÐMUNDUR G. Þórarinsson, sljórnarformaður Ríkisspítala, hlýðir á málflutning á fundi BIiM um kjaramál á Rikisspítölum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.