Morgunblaðið - 13.11.1998, Side 25

Morgunblaðið - 13.11.1998, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 25 ERLENT Varað við aðskilnaði TONY Blaii', forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær, að nýja þingið í Skotlandi gæti orðið stökkpallur fyrir aðskiln- aðarsinna ef skoskum þjóðem- issinnum vegnaði vel þegar kosið verður til þess í maí nk. Sam- kvæmt skoð- anakönnun- um hefur Verkamannaflokkur- inn aðeins tvö prósentustig um- fram skoska þjóðemissinna og hann varð fyrir áfalli á miðviku- dag þegar einn þingmanna hans ákvað að bjóða sig fram til skoska þingsins sem óháður. Hafði hann ekki verið sam- þykktur sem frambjóðandi til þess þings og verður vafalaust rekinn úr flokknum. Hungur í Hondúras ÓTTAST er, að hungursneyð komi upp meðal fólks á einangr- uðum stöðum í Hondúras en ekki hefur enn tekist að koma matvælum og annarri aðstoð til allra hluta landsins. Vatn er líka svo mengað víða, að fólk þorir ekki að drekka það. Austurríki bættist í gær í hóp þeirra ríkja, sem hafa afskrifað skuldir Mið- Ameríkuríkjanna, sem urðu mest fyrir barðinu á fellibylnum Mitch, og Aiþjóðabankinn og mörg ríki hafa heitið þeim tug- um milljarða kr. í aðstoð. 17 myrtir í Alsír ÍSLAMSKIR uppreisnarmenn í Alsír skáru 17 manns á háls og særðu aðra þrjá í árás á þorp í Ain Defla-héraði í fyrrinótt. Er þetta mesta hryðjuverk þeirra í tvo mánuði en snemma í sept- ember skáru þeir á háls og brenndu til bana 30 manns í sama héraði. Tony Blair GERIAÐRIR BiTUR! Tilboð baðherbergissett! Kr. 25.000,- stgr. Baðkar. 170 x 70 cm. Handlaug á vegg. Stærð 55 x 43 cm Ath. Öll hreinlætis- tæki hjá okkur eru framleidd hjá sama aðila sem tryggir sama litatón á salerni, salernissetu, handlaug og baðkari. Salerni með stút í vegg eða gólf. Hörð seta og festingar fylgja VERSLUN FYRIR ALLA Vió Fellsmúla Simi 588 7332 Kristján Pálsson, alþingis maður, í 2. sætið í prófkjörinu í Reykjaneskjördæmi á morgun Hækkum frítekjumark námslána Hálendisperlurnar ber að vernda Jöfnum skattalega aðstöðu öryrkja og aldraðra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.