Morgunblaðið - 13.11.1998, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 13.11.1998, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 29 LISTIR Álfkona græöir landið MYNDLIST Mukka LJÓSMYNDIR HARPA BJÖRNSDÓTTIR Opið á verslunartíraa. Til 19. nóvember. HARPA Björnsdóttir hefur kom- ið víða við og er einkum kunn fyrir málverk og grafíkmyndir. En nú bregður svo við að hún sýnir myndröð af tólf ljósmyndum. Það má kalla þetta sviðsettar ljósmynd- ir, en í því felst að Ijósmyndin skrá- setur gjörning listamannsins. Myndröðina kallar hún „Folda- skart“ og sýnir hvar hvítklædd kona dreifír vöfflum með rjóma, kexkökum og sælgæti um holt og hæðir, lengst uppi á hrjóstrugum öræfum. Sumar myndirnar eru nærmyndir af vöfflum með rjóma og sultu, sem líta út eins og blóm á grýttri jörðinni. Mín fyrstu viðbrögð voru að leita að íróníunni í gjörningnum, því manni fínnst eins og það hljóti að vera einhver léttúð eða kímni á bak við hugmyndina um vöfflubakstur á hálendinu. En svo virðist sem ein- læg alvara sé á ferðinni, a.m.k. ef marka má sýningarskrána, þar sem talað er um samspilið milli fegurðar hins náttúrulega og fegurðar hins manngerða. Er verið að draga fram samlíkingu milli þess að neyta sæt- inda og njóta náttúrunnar? Kannski er okkur ætlað að setja myndirnar í samhengi við staðinn, þar sem vöffl- ur með rjóma og sultu eru einn af sérréttum hússins, svo kaffíhúsa- gestir geti gætt sér á kræsingunum í sátt og samlyndi við myndefnið? Um leið og gómsætir bitarnir hverfa niður um kok getum við hug- leitt hvernig landeyðingin étur upp jarðargróðann á öræfum og skilur landið eftir nakið, rétt eins og disk- arnir sem skildir eru eftir auðir á borðum kaffihúsagesta. En svo er það kvenpersónan í myndunum, álfkonan sem græðir landið, hið kvenlega frjómagn nátt- úrunnar. Ekki er annað að sjá en að verið sé að Iíkja henni við ímyndina af alþýðukonunni sem bakar og framreiðir. Pað er eitthvað rammís- lenskt við vöfflur, sem vekur minn- ingar um eldhúsið hennar ömmu. Og það þarf ekki að taka fram að allt sem er ömmulegt er okkur Is- lendingum sérlega hjartfólgið - ekki síst þegar náttúrurómantík svífur yfir vötnum. Amma og nátt- úra: við erum komin ískyggilega langt inn á gráa svæðið þar sem klisjan ræður ríkjum. Það væri kannski hægt að kalla þá myndlist, sem Harpa Bjömsdóttir býður okkur upp á, því þversagna- kennda nafni „konsept-rómantík", því hún færir okkur gamlar lummur (eða vöfflur) í nýtískulegum búningi konseptlistar. En búningurinn einn og sér gæðir innihaldið ekki nýju lífi. Gunnar J. Árnason E-PLUS SATTl KlIFGI F-VÍTAMIN 200 «e m E-vítamín eflir varnir iíkamans Úheilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri Marktís Möller frambjóðandi í2. sœti í prójkjöri Sjdlfstæöisjhkksins d Reykjanesi Kosningaskrifstofa Kirkjulundi 8. Garðahœ. Símar565 9370 &56593~ 1 * iL iuw.centriim.is/markusm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.