Morgunblaðið - 13.11.1998, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 13.11.1998, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 39 40 sveitir í deilda- keppni SI um helgina SKAK Félagsheimili Hellis, Fönglabakka 1. ÍSLANDSFLUGSDEILDIN: Fyrri hluti, 13.-15. ndvember. Búast má við harðri keppni Islands- meistaranna í Taflfélagi Reykjavíkur og Hellis DEILDAKEPPNI Skáksam- bands íslands hefst í kvöld. Deilda- keppnin er eitt fjölmennasta skák- mót, sem fram fer hér á landi og að þessu sinni verða þátttakendur fleiri en nokkru sinni fyrr. Keppt verður á 128 borðum í fjórum deildum, þannig að keppendur í hverri umferð verða 256. Þetta þýðir að þátttakendur verða á fjórða hundrað, því flest lið þurfa að skipta varamönnum inn á. Fyr- irkomulag Deildakeppninnar er nokkuð sérstakt að því leyti, að á haustin eru tefldar 4 umferðir, en 3 síðustu umferðirnar verða ekki tefldar fyrr en eftir áramót. Fyrir utan að vera eitt fjölmennasta skákmótið eru flestir sammála um að Deildakeppnin er jafnframt eitt hið skemmtilegasta. I því taka þátt skákmenn af öllu landinu og styrk- leikinn er allt frá byrjendum upp í stórmeistara á heimsmælikvarða. Jafnframt sýnir Deildakeppnin vel þá sérstöðu skákarinnar, að hana geta stundað allir aldursflokkar. Þátttakendur eru allt frá 10 ára aldri og upp úr. Að þessu sinni verður teflt í Hell- isheimilinu, Þönglabakka 1, og áhorfendur eru að sjálfsögðu vel- komnir. Eins og venjulega mun at- hyglin ekki síst beinast að fyrstu deild, íslandsflugsdeildinni. Þar tefla átta lið og hvert lið er skipað átta skákmönnum. Líkt og síðustu ár virðast Taflfélagið Hellir og Tafl- félag Reykjavíkur vera líklegust til sigurs í deildinni. Hér að neðan fylgir yfirlit yfir liðsskipan sveitanna í fyrstu deild. A eftir upptalningu á liðsmönnum hverrar sveitar fylgja meðalstig sveitarinnar. Þar á eftir (innan sviga) er mismunur á stigum efsta og neðsta borðs sveitarinnar. Ut- reikningarnir byggjast á íslenskum skákstigum. Hugsanlegt er að end- anleg borðaröð verði önnur en sú sem hér er sýnd. Einnig þarf að hafa í huga að flest lið þurfa að nota varamenn. Taflfélagið Hellir, A-sveit: Hannes Hlífar Stefánsson.........2555 Jón L. Árnason...................2515 Helgi Ólafsson...................2530 Helgi Ass Grétarsson.............2495 Karl Þorsteins...................2505 Ingvar Ásmundsson................2320 Bragi Halldórsson................2255 Bragi Þorfinnsson................2250 Meðalstig:..................2428(305) Kvikmynda- sýningar fyrir börn KVIKMYNDASÝNINGAR fyrir börn eru í Norræna hús- inu alla sunnudaga kl. 14. Hinn 15. nóvember kl. 14 verður finnska kvikmyndin Hundaþjóf- ar sýnd. Þetta er leikin mynd um þrjá tólf ára drengi sem finna hund lokaðan inni í yfirgefnum bíl. Lögreglan neitai' að opna bílinn þar sem eigandinn finnst ekki. Drengirnir taka þá til sinna ráða og stela hundinum að næt- urlagi til að bjarga lífí hans. Marjut Komulainen sér um handrit og leikstjórn. Myndin er ætluð börnum og unglingum eldri en 10 ára. Talið er finnskt og enskur texti. Sýningartími er 52 mín. Taflfélag Reykjavíkur, A-sveit: Margeir Pétursson................2610 Þröstur Þórhallsson..............2500 Jón Viktor Gunnarsson............2475 Björgvin Jónsson.................2385 Magnús Örn Úlfarsson.............2335 Þorsteinn Þorsteinsson...........2280 Benedikt Jónasson................2270 Sigurður Daði Sigfússon..........2250 Meðalstig:..................2388(360) Skákfélag Hafnarfjarðar: Bosboom (Hollandi) Ágúst Sindri Karlsson............2335 Guðmundur Halldórsson............2275 Björn Freyr Björnsson............2245 Páll Agnar Þórai-insson..........2240 Sigurbjörn Björnsson.............2170 Þorvarður F. Ólafsson............2075 Björgvin Guðmundsson.............2060 Meðalstig (áætluð):..........2236 (430) Skákfélag Akureyrar: Jón Garðar Viðarsson.............2375 Áskell Öm Kárason................2265 Ólafur Kristjánsson..........;. 2240 Amar Þorsteinsson................2225 Rúnar Sigurpálsson...............2190 Gylfi Þór Þórhallsson............2145 Þórleifur Karlsson...............2125 Jón Ámi Jónsson..................2005 Meðalstig:..................2196(370) Taflfélag Reykjavíkur B-sveit: Arnar Gunnarsson2190 Bjöm Þorsteinsson................2280 Jóhannes Ágústsson...............2210 Júlíus Friðjónsson2200 Björgvin Víglundsson.............2155 Stefán Ki’istjánsson.............2145 Jón Ami Halldórsson..............2140 Ámi Ármann Árnason...............2135 Meðalstig:..................2182(145) Taflfélagið Hellir, B-sveit: Andri Áss Grétarsson.............2280 Þráinn Vigfússon2185 Ólafur B. Þórsson2205 Gunnar Kr. Gunnarsson............2110 Bjöm Þorfinnsson2075 Amaldur Loftsson2075 Ögmundur Kristinsson.............2070 Þorvaldur Logason................2055 Meðalstig:..................2132(225) Taflfélag Hólmavíkur: Jóhann Hjartarson................2640 Jón Kristinsson..................2300 Helgi Ólafsson . e...............2095 Jónas Þorvaldsson................2170 Magnús Sólmundarson..............2190 Stefán Þormar Guðmundsson.......1805 Guðjón Jóhannsson................1850 Ari Stefánsson...................1825 Meðalstig:..................2109(815) Taflfélag Kópavogs: Einar Hjalti Jensson.............2215 Hlíðar Þór Hreinsson.............1960 Haraldur Baldursson..............1945 Adolf Petersen...................1900 Matthías Kormáksson..............1885 Hjalti Rúnar Ómarsson............1865 Sigurður Kristjánsson............1905 Jónas Jónasson...................1860 Meðalstig:..................1942(355) Sigurbjörn Björnsson sigrar á Meistaramóti Hellis Sigurbjörn Björnsson úr Hafnar- firði sigraði af öryggi á Meistara- móti Hellis, sem lauk á miðviku- dagskvöld. Sigurbjörn hlaut 614 vinning af 7 mögulegum. Þeir Björn Þorfinnsson og Sigurður Daði Sig- fússon urðu jafnir í 2.-3. sæti með 5!4 vinning. Björn Þorfinnsson er sá Guðmundur Raín Geírdal skólastjórí og félagsfrxðingur Stóríðjustefna ríkísstjórnarinnar stefnír í voða samþykkt hennar um að ísland vcrðí hreínasta land í heímí áríð 2000. Veljum hrcínleíka umfram mengun - eínníg rafmengun. eini þessara þriggja sem er félags- maður í Helli og varð því skák- meistari Hellis annað árið í röð. Ur- slit í síðustu umferð: Ólafur Kjartanss. - Sigurbjöm Bjömss. 0-1 Sigurður D. Sigfúss. - Jóhann Ragnarss. 1-0 Eiríkur Einarss. - Bjöm Þorfinnss. 0-1 Einar K. Einarss. - Guðni Péturss. 1-0 Kjartan Guðmundss. - Vigfús Vigfúss. 1-0 Hafliði Hafliðas. - Ólafur I. Hanness. 0-1 Hjörtur I. Jóhannss. - Ragnar M. Stefánss. 1-0* Sigurjón Kjæmestedt - Gústaf Bjömss. 0-1 Benedikt Bjamas. - Valdimar Leifss. 1-0 Birkir Öm Hreinss. - Atli F. Kristjánss. 1-0 Lokastaðan á mótinu varð þessi: 1. Sigurbjörn Bjömsson 614 v. 2. -3. Bjöm Þorfinnsson 514 v. 2.-3. Sigurður Daði Sigfússon 514 v. 4. Einar Kr. Einarsson 5 v. 5. Jóhann H. Ragnarsson 414 v. 6. -8. Ólafur Kjartansson, Kjartan Guð- mundsson, Ólafur ísberg Hannesson 4 v. 9.-10. Eiríkur Garðar Einarsson, Guðni Stefán Pétursson 314 v. o.s.frv. Frammistaða Eiríks Garðars Einarssonar, sem er 15 ára, vakti athygli, en hann fékk gjörunnið tafl gegn bæði Birni Þorfinnssyni og Sigurði Daða Sigfússyni, þótt í báð- um tilfellum næðu þeir að sleppa úr greipum hans. Þess er varla langt að bíða að Eiríkur taki stórt stökk upp á við á stigalistanum. Við skulum líta á laglega drottn- ingarfórn sigurvegarans í mikil- vægri skák: Hvítt: Sigurður Daði Sigfússon Svart: Sigurbjörn Björnsson Drottningarpeðsbyijun 1. d4 - Rf6 2. e3 - b6 3. f4 - Bb7 4. Rf3 - e6 5. Bd3 - c5 6. c3 - Be7 7. 0-0 - Rc6 8. Del - Hc8 9. Dg3 - g6 10. Dh3 - Dc7 11. Rg5 - Rh5 12. Be2 - h6 13. Rf3 - cxd4 14. exd4 - Rxf4 15. Bxf4 - Dxf4 16. Re5 16. - Rxd4! 17. Hxf4 - Rxe2+ 18. Kf2 - Rxf4 19. Dg4 - Rxg2 20. Da4 - 0-0 21. Rf3 - b5 22. Dxb5 - Bxf3 23. Kxf3 - Rel+ 24. Ke2 - Rc2 25. Rd2 - Rxal 26. Dd3 - d5 27. Dbl - d4 28. Dxal - dxc3 29. bxc3 - Hfd8 30. c4 - Bg5 og hvítur gafst upp. Námskeið um barna- slys og skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross Islands heldur námskeið um algeng slys á bömum og hvað hægt sé að gera til að koma í veg fyrir þau og vera viðbúnir þegar þau gerast. Námskeiðið sem er 6 stundir er haldið hjá Reykja- víkurdeild Rauða krossins, Fákafeni 11, mánudaginn 16. nóvember og miðvikudaginn 18. nóvember frá kl. 20-23. A námskeiðinu er m.a. rætt um forvarnir gegn barnaslys- um, þroska bama og getu og ítarlega farið í skyndihjálp tengda barnaslysum, hvernig fjarlægja á aðskotahlut úr hálsi og endurlífgun bama. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Svanhildur Þengilsdóttir, hjúkmnarfræðingur. Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson Jf Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi laugardaginn 14. nóvember kl. 10-21 Kosið verður á eftirtöldum stöðum: ♦ Mosfellsbær/Kjalarnes/Kjós: Hlégarður. ♦ Seltjarnarnes: Sjálfstæðishúsið, Austurströnd 3, 3. hæð. ♦ Kópavogur: Sjálfstæðishúsið, Hamraborg 1, 3. hæð. ♦ Garðabær: Garðatorg 7. ♦ Bessastaðahreppur: íþróttamiðstöðin. ♦ Hafnarfjörður: Víðistaðaskóli. ♦ Grindavík: Verkalýðshúsið v/Víkurbraut. ♦ Vogar: Glaðheimar. ♦ Reykjanesbær: Sjálfstæðishúsið, Hólagötu 15, Njarðvík og Vesturbraut 17, Keflavík. ♦ Sandgerði: Miðhúsum, Suðurgötu 19. ♦ Garður: Samkomuhúsið. ATKVÆÐASEÐILL i prólkjöri Sjállstæóismanna í Reykjnncskjördæim 14. nóvcmber 1 VVö KJÓSA SKAL 6 (SEXJ HVORKI FLEIRI NF. FÆRRI .vrmifilÐ: Kjá« skal 6 frambjóðcndur. Skal |»að gcrt mcó þy(að sctja • Alustal lyrir Iraman frambjóðcndur í þcirri röð sem ósknð er að þcb «kini cndanlccan frambuðslista. bannig nð tnlnn I skal sctt fyrir framan ndh þcss frambjóðanda scm óskað cr að skipi fyrsta sa*t» framUo*. listans, lalnn 2 lyrir Iraman natn þcss trambiórtanrta scm nsiran cr »t\ .kipi annað sceii framboðsUstaiu, talan 3 fyrir framan nafn þcss $cm Mksú crað skipi þriðja sæti framboðslistans o.s.frv. iMUNIÐ AÐTÖLUSCTJA 1-6 Atkvæðisrétt eiga: 1. Stuðningsmenn Sjálfstæðis- flokksins sem eiga munu kosninga- rétt í kjördæminu við næstu alþingiskosningar og undirrita stuðningsyfirlýsingu samhliða þátttöku í prófkjörinu. 2. Félagsbundnir sjálfstæðismenn 16-18 ára sem eiga lögheimili í Reykjaneskjördæmi á prófkjörsdag- inn. Athugið: Kjósa skal 6 frambjóðendur, hvorki fleiri né færri. Kosið skal með því að setja tölustaf, frá einum upp í sex, fyrir framan nöfn fram- bjóðenda í þeirri röð sem óskað er að þeir skipi endanlega framboðslista. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Vefsíða al.is/xD
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.