Morgunblaðið - 13.11.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 13.11.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 63 FRÉTTIR Disney- dagar í Kringlunni KRINGLAN hefur verið klædd í jólabúning. I dag og á morgun býður Ki-inglan upp á Disneydaga. Mikki og Mína koma í heimsókn og gefa eigin- handaráritanir ásamt því að sitja fyrir á mynd með áhuga- sömum. „Nýkaup verður með mynd- bandið „Jólaævintýri Mikka“ á tilboðsverði ásamt því að bjóða upp á myndatöku kl. 16-16.30 og 17-17.30 alla dagana. Vífíl- fell, Flugleiðir og Mjólkursam- salan verða með kynningu á vörum tengdum Flórída og Disney. Sambíóin í Kringlunni bjóða frítt á myndina Guffagrín á meðan húsrúm leyfir kl. 15 og 17 ásamt tveir fyrir einn á For- eldragildruna kl. 15 og 17.20. Rúsínan í pylsuendanum frá Sambíóunum er forsýning á nýjustu Disney teiknimynd- inni, Mulan, en hún verður sýnd alla dagana kl. 17,“ segir í fréttatilkynningu. Sigga Beinteins gefur út barnaplötu BARNAPLATAN Flikk Flakk er væntanleg í verslanir 20. nóvember nk. Hér er á ferðinni nýjasta plata söngkonunnar Sigríðar Beinteins- dóttur. Þetta er þriðja plata söng- konunnar og í þetta sinn sendir hún frá sér bamaplötu en áður hafa komið út plötumar Desember og Sigga. A barnaplötunni era ellefu lög, þrjú þeirra era þekkt og hafa kom- ið út áður, en hin átta era erlend og hafa ekki heyrst áður hér á landi. Meðal þessara laga má nefna lög eins og Hókí pókí, Agadú og Pálína með prikið. I útvai-pi er þegar farið að heyrast eitt af nýju lögunum, en það nefnist I larí ei. Texta við nýju lögin eiga m.a. Stefán Hilmarsson og Ómar Ragn- arsson. Utsetningar vora í höndum Grétars Örvarssonar og Mána Svavarssonar. Upptökur fóru fram í stúdíóinu Eldflaugastöðin í októ- ber 1998. Meðal annama sem koma fram á plötunni era böm úr Graduale-kór Langholtskirkju. Einnig kemur fram á plötunni ung efnileg söng- kona, Diljá Mist, en hún er einn af meðlimum Graduale-kórsins. Hljóðfæraleikur var í höndum margra af fremstu hljóðfæraleik- uram landsins. Má þar telja m.a. Grétar Örvarsson, Mána Svavars- son, Vilhjálm Guðjónsson, Jón E. Hafsteinsson, Kristján Grétarsson og Davíð Þór Jónsson. Utgefandi er Sigríður Beinteins- dóttir og dreifing er í höndum Japis. Félag dönsku- kennara 30 ára ÞESS er nú minnst að þrjátíu ár eru liðin frá því Félag dönskukenn- ara var stofnað. Félagið er fagfélag dönskukennara á Islandi á grunn- og framhaldsskólastigi. Meðal markmiða félagsins er að eíla sam- starf dönskukennara, að vinna að bættri aðstöðu til dönskukennslu á Islandi og vera fræðsluyfirvöldum til ráðuneytis um málefni sem lúta að dönskukennslu. Á afmælisdaginn, laugardaginn 14. nóvember, efnir félagið til sér- staks hátíðarfundar í Skála á Hótel Sögu þar sem fiutt verða ávörp og tónlist. Hefst fundurinn kl. 10.30. Klaus Otto Kappel, sendiherra Danmerkur á Islandi, ávarpar fundargesti. Berglind Ásgeirsdótt- ir, íramkvæmdastjóri Norður- landaráðs, ræðir um þýðingu dönskukennslu fyrir þátttöku Is- lendinga í norrænu samstarfi og kynnir starf Norðurlandaráðs á sviði tungumálasamstarfs. Geir Gunnlaugsson, forstjóri Marels hf., ræðir um mikilvægi þess að fólk í atvinnulífinu kunni skil á öðram norrænum tungumálum. Að loknum fundi býður Háskóla- bíó fundargestum til sérstakrar há- tíðarsýningar á danskri kvikmynd. ------»♦♦------ Þjónustustöðin Hæðargarði 31 Basar í dag og á morgun BASAR verður haldinn í Þjónustu- stöðinni Hæðargarði 31 í dag, föstudag, frá kl. 10 og á morgun, laugardag, frá kl. 12. Báða dagana verður opið til kl. 16.30. Ýmiss konar handavinna verður til sölu svo sem prjónaðir barna- sokkar, húfur, sokkar, vettlingar, ýmsir hlutir úr perlum, máluð kort og nælur úr fiskbeini svo eitthvað sé nefnt. Veitingar verða auk þess seldar í dag milli kl. 15 og 16. Ú tgáfudansleikur Sálarinnar SÁLIN hans Jóns míns heldur útgáfudansleik í Sjall- anum á Akureyri í kvöld, föstudagskvöld, í tilefni af því að ný tvöföld geislaplata hljómsveitarinnar kemur út í dag. Á plötunni eru öll þekkt- ustu lög Sálarinnar frá tíma- bilinu 1988-1998 og að auki geymir hún þrjú glæný lög, en samtals eru lögin 30 talsins. Platan ber nafnið GuIIna hliðið en það voru sálarunn- endur sem völdu skífunni nafn í samkeppni sem fram fór á útvarpsstöðinni FM957 í októ- ber. Basar á Hrafnistu ÁRLEGUR viðburður á Hrafnistu er basar heimilisfólksins. Hann verður í ár laugardaginn 14. nóvem- ber kl. 13-17 og mánudaginn 16. nóvember kl. 10-16. Á basarnum verður á boðstólum fjölbreytt handavinna heimilisfólks- ins. Fær hver og einn andvirði 'þeirra muna sem hann hefur unnið. Heitt kakó og vöfflur verða einnig í boði. Allir velkomnir. Opið laugardagkl. 10-16, sunnudag kl. 13-16 Sjáið fylgirit okkar með Morgunblaðinu í dag Frönsk borðstofuhúsgögn úr kirsuberjaviði húsgögn Ármúla 44 sími 553 2035
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.