Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ 72 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 Pansleikur verðurí I Ásgarði, Glæsibæ, Álfheimum 74, föstudaginn 13. október kl. 21 til 02. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi I _ ‘| Arna Þorsteinsdóttir og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. r 9{ctíurgaBtm Smiðjuvegi 14, Xppavogi, sími 587 6080 % Danshús Föstudags- og laugardagskvöld leika hin eldhressu Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Opið frá kl. 22-3 Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 Næturgalinn alltaf lifandi tónlist FÓLK í FRÉTTUM FÖSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Bíórásin ► 10.00 og 16.00 Hárlakk (Hairspray, ‘88). Sjá urasögn í rarama. Bíórásin ► 12.00 og 0.05 Útí opinn dauðann (The Chai-ge of the Light Brigade, ‘68), er endurgerð kunnrar myndar með Errol Flynn og David Niven um dauðadæmdar hernaðarað- gerðh- Breta í Krímstríðinu (1854-56). Hörmulegar ófarir endurspeglast í vel gerðum og trúverðugum bardaga- atriðum og gömlu stórleikararnir Trevor Howard og Sir John Gielgud traustir að venju. Með Vanessu Red- gi’ave og leikstýrt af þáverandi manni hennar, Tony Richardson. Löng. ★★ Stöð 2 ► 21.00 Kattaróhræsið (That Darn Cat, ‘97). Ný sjónvarpsút- gáfa gamallar Disneymyndar um tán- ingsstelpu og köttinn hennar sem flækir þeim í morðmál. Christina Ricci í hlutverki Hayley Mills. Not- endur IMDb gefa 6,1. Sýn ► 21.00 Langur föstudagur (Friday, ‘94) Gamanmynd um rapp- ara í sorahverfí í Los Angeles. Leið- indi, enda markaðshópurinn þeldökk ungmenni en ekki mjallahvítir afkom- endur víkinga norður í Dumbshafi. Með Chris Tucker og Ice Cube. ★ Sjónvarpið ► 21.20 Karmen og Kútur (Carmen og Babyface, ‘95) er dönsk bíómynd um stormasamt hjónaband og fjölskyldulíf. Frumsýn- ing. Stöð 2 ► 22.35 Sjónvarpsmyndin Bjargvætturinn (Riders ofthe Purple Sage, ‘96) er byggð á einni af fjölmörg- um sögum Zane Grey úr villta vestr- inu. Landnemakona fær lítinn stuðn- ing hjá nágrönnunum við að halda kot- inu. Þá birtist aðkomumaðurinn dular- fulli í túnfætinum. Hjónakornin Amy Madigan og Ed Harris fara með aðal- hlutverkin. AMG gefur ★★'/í Sjónvarpið ► 22.55 Halifax - Myrk- fælni (Halifax f.p.: Afraid of the Dark, ‘97). Enn ein myndin um við- skipti ástralska réttargeðlæknisins Haíifax við ótýnda glæpamenn. Sýn ► 23.10 Fjölskyldubænir (Fa- mily Prayers, ‘93). Gyðingadrengur á um sárt að binda því pabbinn er spila- sjúkur. Með ágætum leikurum, Joe Mantegna og Ann Archer. Video Movie Guide segir myndina vel leikna þroskasögu og gefur ★★★‘A (af 5), en Maltin ★★. Ykkar er valið. Stöð 2 ► 0.20 Á sínum tíma gaf ég Síðasta tækifærinu (Last Dance, ‘96) ★ og sagði hana grútmáttlausa, yfirborðskennda og væmna. Vart hef- ur hún skánað síðan. Sharon Stone reynir að fara í fótin hans Seans Penns í afleitri mynd sem er einsog skugginn af Dauðamaður nálgast. Þau passa henni ekki... Sýn ► 0.55 Frank og Jesse (Frank and Jesse, ‘95). Rob Lowe og Bill Paxton leika James-bræðurna frægu, en kántrísöngvarinn Randy Travis fer með hlutverk Coles Younger. IMDb gefur vestranum 6,8. Ef þið viljið fræðast ykkur til skemmtunnar um hið fræga James-gengi, mæli ég með The Great Northfield, Minnesota Raid, þeÚTÍ bestu um þessa oflofuðu ræningja og manndrápara. Stöð 2 ► 2.05 Roger Ebert gefur Þöglu vitni (Mute Witness, ‘95) ★★★ (af 4). Kollegar hans í Bret- landi gefa hinsvegar aðeins ★ (af 5) í Empire. Endursýning spennumyndar um Bandaríkjamenn í hremmingum í Moskvu. Sæbjörn Valdimarsson ft kemur út í dag___P/atan inniheldur öll þekktustu Sálarinnar ‘88-98 ......£5 þrjú ný að auki alls 30 lög! -HDKA IWSLEzIKLtfí SJALLAISIUM Akureyri laugardagskvöld Heppnir gestir fé eintak
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.