Morgunblaðið - 13.11.1998, Side 72
MORGUNBLAÐIÐ
72 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998
Pansleikur verðurí I
Ásgarði, Glæsibæ, Álfheimum 74,
föstudaginn 13. október kl. 21 til 02.
Hljómsveit Hjördísar Geirs
leikur fyrir dansi
I _ ‘|
Arna Þorsteinsdóttir og
Stefán Jökulsson halda uppi léttri
og góðri stemningu
á Mímisbar.
r
9{ctíurgaBtm
Smiðjuvegi 14, Xppavogi, sími 587 6080
%
Danshús
Föstudags- og laugardagskvöld
leika hin eldhressu
Hilmar Sverrisson
og Anna Vilhjálms
Opið frá kl. 22-3
Borðapantanir
í símum 557 9717
og 587 6080
Næturgalinn alltaf lifandi tónlist
FÓLK í FRÉTTUM
FÖSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA
Bíórásin ► 10.00 og 16.00 Hárlakk
(Hairspray, ‘88). Sjá urasögn í
rarama.
Bíórásin ► 12.00 og 0.05 Útí opinn
dauðann (The Chai-ge of the Light
Brigade, ‘68), er endurgerð kunnrar
myndar með Errol Flynn og David
Niven um dauðadæmdar hernaðarað-
gerðh- Breta í Krímstríðinu (1854-56).
Hörmulegar ófarir endurspeglast í
vel gerðum og trúverðugum bardaga-
atriðum og gömlu stórleikararnir
Trevor Howard og Sir John Gielgud
traustir að venju. Með Vanessu Red-
gi’ave og leikstýrt af þáverandi manni
hennar, Tony Richardson. Löng. ★★
Stöð 2 ► 21.00 Kattaróhræsið
(That Darn Cat, ‘97). Ný sjónvarpsút-
gáfa gamallar Disneymyndar um tán-
ingsstelpu og köttinn hennar sem
flækir þeim í morðmál. Christina
Ricci í hlutverki Hayley Mills. Not-
endur IMDb gefa 6,1.
Sýn ► 21.00 Langur föstudagur
(Friday, ‘94) Gamanmynd um rapp-
ara í sorahverfí í Los Angeles. Leið-
indi, enda markaðshópurinn þeldökk
ungmenni en ekki mjallahvítir afkom-
endur víkinga norður í Dumbshafi.
Með Chris Tucker og Ice Cube. ★
Sjónvarpið ► 21.20 Karmen og
Kútur (Carmen og Babyface, ‘95) er
dönsk bíómynd um stormasamt
hjónaband og fjölskyldulíf. Frumsýn-
ing.
Stöð 2 ► 22.35 Sjónvarpsmyndin
Bjargvætturinn (Riders ofthe Purple
Sage, ‘96) er byggð á einni af fjölmörg-
um sögum Zane Grey úr villta vestr-
inu. Landnemakona fær lítinn stuðn-
ing hjá nágrönnunum við að halda kot-
inu. Þá birtist aðkomumaðurinn dular-
fulli í túnfætinum. Hjónakornin Amy
Madigan og Ed Harris fara með aðal-
hlutverkin. AMG gefur ★★'/í
Sjónvarpið ► 22.55 Halifax - Myrk-
fælni (Halifax f.p.: Afraid of the
Dark, ‘97). Enn ein myndin um við-
skipti ástralska réttargeðlæknisins
Haíifax við ótýnda glæpamenn.
Sýn ► 23.10 Fjölskyldubænir (Fa-
mily Prayers, ‘93). Gyðingadrengur á
um sárt að binda því pabbinn er spila-
sjúkur. Með ágætum leikurum, Joe
Mantegna og Ann Archer. Video
Movie Guide segir myndina vel leikna
þroskasögu og gefur ★★★‘A (af 5),
en Maltin ★★. Ykkar er valið.
Stöð 2 ► 0.20 Á sínum tíma gaf ég
Síðasta tækifærinu (Last Dance,
‘96) ★ og sagði hana grútmáttlausa,
yfirborðskennda og væmna. Vart hef-
ur hún skánað síðan. Sharon Stone
reynir að fara í fótin hans Seans
Penns í afleitri mynd sem er einsog
skugginn af Dauðamaður nálgast.
Þau passa henni ekki...
Sýn ► 0.55 Frank og Jesse (Frank
and Jesse, ‘95). Rob Lowe og Bill
Paxton leika James-bræðurna frægu,
en kántrísöngvarinn Randy Travis
fer með hlutverk Coles Younger.
IMDb gefur vestranum 6,8. Ef þið
viljið fræðast ykkur til skemmtunnar
um hið fræga James-gengi, mæli ég
með The Great Northfield, Minnesota
Raid, þeÚTÍ bestu um þessa oflofuðu
ræningja og manndrápara.
Stöð 2 ► 2.05 Roger Ebert gefur
Þöglu vitni (Mute Witness, ‘95)
★★★ (af 4). Kollegar hans í Bret-
landi gefa hinsvegar aðeins ★ (af 5) í
Empire. Endursýning spennumyndar
um Bandaríkjamenn í hremmingum í
Moskvu.
Sæbjörn Valdimarsson
ft
kemur út í dag___P/atan
inniheldur öll þekktustu
Sálarinnar ‘88-98
......£5 þrjú ný að auki
alls 30 lög!
-HDKA IWSLEzIKLtfí
SJALLAISIUM Akureyri
laugardagskvöld
Heppnir gestir fé eintak