Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 69 SKOÐUN gagnagi-unns á heilbrigðissviði. Þar er hvergi getið frumkvæðis erfða- fræðinefndar, eða vikið að því að þetta kunni að skerða starfsemi nefndarinnar, sem starfað hefur á þessu sama sviði í þrjá áratugi. Ekki dettur frumvarpshöfundum heldur í hug að réttlátt væri að bjóða verkið út til þeirra sem kunna handbrögð á gagnabankastörfum. Gagnabanka erfðafræðinefndai' mætti meta á hundruð milljóna króna. Nefndin hefur ekki fengið einkaleyfi fyrir honum. Komi upp annar svipaður ættfræðibanki rýrnar verðmæti eignar erfðafræðinefndar, sem fengist hefur við 30 ára þrot- lausa heimildaöflun. Erfðafræðinefnd datt aldrei í hug að fara fram á einka- leyfi. Einkaleyfishugmynd á þessari auðlind þjóðai'innar, sem mannlegai' upplýsingar eru, virðast reyndar vera í andstöðu við tíðarandann í dag. Er heldur fjarstætt að úthluta ein- staklingum kvóta á heilbrigðisauð- lindina, en útiloka aðra frá henni, og jafnvel þá, sem gert höfðu út á þau mið í áratugi. Að mínu mati á ekki að veita neinum þess konar einkaleyfi. Það er í andstöðu við vísindalegt frjálsræði. Hins vegar er eðhlegt að heilbrigðisskrár séu smám saman gerðar tölvutækar, og að upplýsingai’ safnist í miðlægan gagnagrunn. A okkar tæknitímum verður æ auðveld- ara að skrá nútíma annála. Varla er þess langt að bíða, að læknirinn geti munnlega fært sína sjúkralýsingu beint inn í gagnagrunn. Erfðafræðinefndin á ættfræðileg- an gagnagrunn yfir lifandi og liðna Islendinga. Þessi gi-unnur hefur ver- ið notaður af ættfræðingum. Hann kæmi vafalaust einnig að gagni við ýmsar mannfræði- og félagsfræði- legar rannsóknir. Mannfræðilegar upplýsingar geta verið viðkvæmar, en ei-u einnig áhugaverðar til rann- sókna á arfgengi og starfsemi mann- legra gena. Mætti byggja upp mið- lægan mannfræðilegan gagnagrunn. í hann væri skráður hára-, augna- og húðlitur fólks ásamt ýmsum mæling- um líkamshluta og andlegs atgervis. í vasa mínum hef ég mynd af mér á debet-korti. Er ekki eðlilegt, að til sé í gagnagrunni litmynd af sérhverjum Islendingi? Þannig myndir eru víst til hjá lögregluembættinu. Má ekki tengja þær við fingrafaraheimildir og önnur mannleg einkenni? Þetta er áhugavert, ef einkaleyfi fæst! Það er eins áhugavert, að kanna arfgengi heibrigðra séreinkenna og þeirra sjúklegu. í téðu frumvarpi á rekstrarleyfis- hafi að sækja umboð sitt til hefi- brigðisráðheira. Hér að framan hef ég bent á, að hægt sé að afla heilsu- farsupplýsinga úr öðrum heimildum en sjúkrahúsgögnum, svo sem úr manntölum og kirkjubókum. Mér er nær að halda, að mikinn fróðleik megi einnig fá um heilsu manna og athæfi úr afmælis- og minningar- greinum dagblaðanna, ef einhver vildi tölvutaka þær í þessu skyni. Þar er einnig oft að finna upplýsing- ar um stjórnmálaviðhorf, trúarskoð- anir og jafnvel fjárhag viðkomandi. Allar þessar upplýsingar liggja á lausu og mætti færa í gagnagrunn ásamt opinberum upplýsingum úr skólakerfinu, embættismannaskrám og fagfélagatölum og tengja þær síð- an erfðamynstri einstaklingsins. Islensk erfðagreining hefm’ stigið feti framar, en erfðafræðinefnd með því að skapa sér aðstöðu til þess að ráða tfi erfðarannsókna ungt starfs- hð með góða þekkingu á ýmsum sviðum líffræði. Það er sjálfsagt að sú stofnun eigi greiðan aðgang að heilsufarsgögnum landsmanna, til þess að geta orðið að liði í baráttunni við alls kyns erfðasjúkdóma, og er ekki ástæða til annars en að óska því framtaki besta gengis, en ég tel hins vegar vafasamt að veita einkaleyfi til rannsókna á heilbrigðisheimfidum. Heilbrigðisráðuneytið getur hins vegar að sjálfsögðu falið einhverjum að byggja upp sinn miðlæga gagna- grunn án einkaleyfis. Höfundur er crfðufræðingur. Yves Saint Laurent-snyrtivörurnar fást aðeins í eftirtöldum snyrtivöruversíunum: Líbia, Mjpdd - Sandra, Smáratorgi - Sigurboginn, Laugavegi 80 - Bjarg, Akranesi - Clara, Kringlunni Krisma, ísafirði - Óculus, Austurstræti - Tara, Akureyri Andíit hendur Eínstök förðun fyrír hátídarnar NT^AUI RE Ní i Takmarkað upplag. Leiðbeiningar og stenslar fylgja bverri keyptri vöru. Þekking og þjónusta i fyrirrúmi. LIFSGLEÐI Hinningar og frásagnir Þórir S, Guðbergsson „Góðvild og umburðarlyndi virðast áberandi hjá viðmælendum... I frásögnum þeirra felst hugþekk lífsskoðun, sem getur verið Iærdómsn1< lesendum á öllum aldri...“ (Jenna Jensdóttin Morgunblaðið I7.I 1.1998). AÐ HANDAN Bók um iíftð eftir dauðann Grace Rosher Forvitnileg bók fyrir alla sem velta fyrir sér spurningunni um framhaldslíf. BLONDUKUTURINN Frásagnir af eftirminnilegum atburðum og skemmtiiegu fólki Bragi Þórðarson „I sumum frásagnanna eru maðurinn og öriög hans uppistaðan, í öðrum er það náttúran sjálf... höfundur virðist ávallt baksviðs og leiða lesanda að kjama atbunða og ákvarðana... Þetta ergert af mannskilningi, sem virðist eðlisborinn höfundi og felst því gjaman í frásögnum hans ...“ (jenna jensdóttir, Morgunblaðið 10.1 1. 1998). FORNFUS ST vfiK Ný og spennandi ástarsaga eftir Bodil Forsberg. AKRANES Saga og samtið •6h*nn H/ábnar Friðþjófur Helgason Gunnlaugur Haraldsson Einstaklega fallegar Ijósmyndir Saga staðarins frá ■ : ufi byggðar . Texti á íslensku, ensku og dönsku. imarlíðendur PERLUR ur Ijóðum íslenskra kvenna Silja Adaisteinsdóttir Ein af sniöllu sxamsm Jack Higgins til þessa. 18 Stekklarhom 8-10. Akranei MARLIÐENDUR jóharw Hjálmamon „... þó margt sé kunnuglegt af yrkisefni Jóhanns í Marlíðendum, er mértil efs að hann hafi sent frá sér heilsteyptari bók á sínum skáldferli...“ (Geirlaugur Magnússon, DV4.I 1.1998). „Perlur úr Ijóðum íslenskra kvenna er í alla staði vel úr garði gerð. Vandað er til vals Ijóðanna og Ijóð skáldkvennanna standa svo sannarlega fyrir sínu." (Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaðið 5.1 1. 1998). VANDADAR GJAFABÆKUR FRÁ HÖRPUÚTGÁFUNNI A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.