Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 74
_ 74 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ YFIR30 RETTA GLÆSILEGT AUSTURLENSKT HLAÐBORÐ! 13. NÓVEMBER TIL 23. DESEMBER Verö kn á mmm Bjóðum 10 - 25 manna hópum í skemmtilegan sal á efri hæð Sjanghæ. Tilboðsverð fyrir hópa er kr. 1.900,- og mánudags- til fimmtudagskvöld fylgir Egils jólamjöður með. Hlaðborðið er í boði öll kvöld eftir kl. 18:00. hádeginu kl. 11:30 -15:00,15 rétta lítil útgáfa á kr. 1.100,- -kítryétrfkai vcíiírrgatfctír/íá i Íflartidí Laugavegi 28b Sími S51 6513 - 552 3535 - Fax 562 4762 greind, skapgerð ofurviðkvæmni eigin wmm tm ^WfiSSOH steingrímur ST. th. S,GURÐSSC * ’i r £ 1 k,1 . sli t /I ^ JL J .1 W m Lífsbók Steingríms er allt í senn: hrífandi, átakanleg, fjör- leg, sorgleg, nýstárleg, hneyksl anleg, listaverk, iðandi af mannlífí, full af sögum af af fólki og fyrirbærum! En umfram allt hárbeitt sjálfs- krufning flókins persónuleika mvi FRÉTTIR Jólasýning Arbæjarsafns 1998 KERTASNÍKIR og Hurðaskellir koma í heimsókn í Arbæjarsafn sunndaginn 13. desember en þá verður jólasýning frá kl. 13-17. Seg- ir í fréttatilkynningu að þá sé viss- ara fyrir börn og fullorðna að halda fast um kertin sín því hér séu alvöru jólasveinar á ferð, jólasveinar sem stela og stríða. Einnig er margt annað til skemmtunar í Arbæjarsafni. I Ar- bænum eru krakkar að skera út laufabrauð, síðan er það steikt og gestum boðið að bragða á. I skemm- unni eru tólgarkerti steypt og jóla- tré vafið í lyng í baðstofunni. í Há- bæ er verið að sjóða hangikjöt, í Miðhúsi eru prentuð jólakort og í Komhúsi er föndrað. Kl. 14 er messa í safnkirkjunni og kl. 15 verð- ur dansað í kringum jólatré á torg- inu. Krambúðin er opin, þar fást kerti og spil og sitthvað fleira en í Dillonshúsi er boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur. Lúsíuhátíð í Norræna húsinu LÚSÍUHÁTÍÐ verður haldin í Norræna húsinu sunnudaginn 13. desember. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði; Lúsía og þernur hennar og stjörnustrákar syngja sænsk lúsíu- og jólalög undir stjórn Mariu Cederborg. Þau munu koma fram tvisvar, fyrst kl. 14 og aftur kl. 16. Aðgöngumiðar verða seldir í Nor- ræna húsinu dagana áður og við innganginn. Miðinn kostar 250 kr. fyrir börn og 500 kr. fyrir fullorðna og eru veitingar innifaldar í verð- inu. í kaffistofu Norræna hússins verður boðið upp á piparkökur auk safa fyrir börnin og kaffi fyrir full- orðna. Það er Sænska félagið á íslandi auk Norræna hússins sem standa sameiginlega að Lúsíuhátíðinni. All- ir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðventu- skemmtun í Hellisgerði HAFNFIRÐINGAR hafa haldið tvær aðventuskemmtanir af fjórum í Hellisgerði. Næsta aðventusunnu- dag verður yfirskriftin ærslajól en áður voru það afa- og ömmujól og unglingajól. A ærslajólum flytur Grýla sjálf jólahugvekju en hún kemur úr Grýluhellinum í jólabænum við Fjörukrána. Jólakötturinn ætlar einnig að fá að segja nokkur orð enda aldrei langt undan þegar Grýla er annars vegar. Eiríkur Fjalar, einnig ærslasamur, verður með jólaatriði og mestu ærsla- belgirnir, jólasveinarnir Giljagaur og Stekkjarstaur ólátast fyrir börn- in. Leikskólabörn frá Alfabergi og Vesturkoti syngja nokkur lög og einnig Kvennakór Hafnarfjarðar. Dagskráin hefst klukkan 15. Basar í KEFAS KJ5FAS, kristið samfélag, heldur basar sunnudaginn 13. desember kl. 14-17 á Dalvegi 24 í Kópavogi. Þar verða m.a. til sölu heimabakaðar kökur, smákökur, skreytingar, lukkupakkar og ýmsar fallegar gjafavönn-. Nýbakaðar vöfflur með rjóma og rjúkandi kaffi verður selt á 200 kr. Lofgjörðartónlist verður leikin og sungin. Allir eru velkomir. HREGGVIÐUR Jónsson, forstjóri IÚ, afhendir Elísu Wíum og Jórunni Magnúsdóttur styrk til Vímulausrar æsku. Islenska Utvarpsfélagið styrkir Vímulausa æsku FORRÁÐAMENN íslenska út- varpsfélagsins hafa ákveðið að í ár verði engin jólakort send frá fyrir- tækinii. Þeir fjármunir sem annas hefði verið varið í hönnun, prent- Nýkomið ekúi öiiskí ÉttlötttaitH Hiniti un og útsendingu jólakorta renna óskiptir til samtakanna Vímulausr- ar æsku. Að auki fá samtökin aug- lýsingabirtingar í miðlum ítí til stuðnings sameiginlegu átaki gegn neyslu áfengis og annarra vímu- gjafa yfir hátíðirnar. Fyrir jólin standa samtökin Vímulaus æska fyrir átaki þar sem foreldrar eru hvattir til að halda vímulaus jól og láta ekki áfengi eða aðra vúnugjafa spilla jólagleð- inni fyrir bömunum og sjálfum sér. íslenska útvarpsfélagið leggur sitt af mörkum til þess að þetta átak verði sem árangursríkast. Vímulaus æska hefur á undan- förnum árum unnið markvisst með foreldrum gegn neyslu barna og unglinga á áfengi og öðrum vímugjöfum. Samtökin reka m.a. Fjölskylduráðgjöf og foreldrasímann 581 1799 sem er opinn allan sólarhringinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.