Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 15 FRÉTTIR Rauði krossinn styrkir sjúkraflutningamenn til náms Morgunblaðið/Júlíus ÓLAFUR R. Magnússon og Stefnir Snorrason hlutu styrk vegna grunnnámskeiðs fyrir sjúkraflutninga og Þórður Ágústsson, Ólafur Þór Ólafsson, Ólafur Sigurþórsson, Jón Trausti Gylfason, Guðmundur Guðjóns- son og Guðlaugur Magni Davíðsson, hlutu styrk vegna framhaldsnámskeiðs í sjúkraflutningum auk þeirra Sveins Loga Björnssonar og Friðjóns Daníelssonar, sem voru í útkalli. Með þeim á myndinni er Þór Hall- dórsson, formaður Reykjavíkurdeildar Rauða kross Islands. REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands hefur veitt átta starfsmönnum Slökkviliðs Reykjavíkur styrk úr Menntunar- sjóði sjúkraflutningamanna til að sækja neyðarbifreiðarmenntun sem Sjúkraflutningaskóli Rauða kross Isiands veitir og tekur sex vikur. Tveir starfsmenn að auki fengu styrk vegna grunnnám- skeiðs fyrir sjúkraflutninga. Jafnframt hefur Rauði kross Is- lands afhent Reykjavíkurdeild Rauða krossins, nýjan sjúkrabfl með breyttu útliti og afhenti Reykjavíkurdeildin Slökkviliðinu bifreiðina til afnota. f máli Hrólfs Jónssonar slökkviliðsstjóra kom fram að árangur af neyðarflutn- ingum á svæði Slökkviliðsins væri sá íjórði besti í Evrópu. Jón Viðar Matthiasson vara- slökkviliðsstjóri sagði í þakkar- Fjórði besti árangur í Evrópu ávarpi að menntun sjúkraflutn- ingamanna væri nauðsynleg. „Við erum með búnað á heims- mælikvarða og við stefnum þang- að líka,“ sagði hann. Þáttur SHR mikilvægur Hrólfúr Jónsson slökkviliðs- stjóri, sagði að árangur björgun- araðgerða réðist af þrennu, þ.e. að markmið og hlutverk þeirra sem taka þátt í þeim væru skýr, að aðgangur að tækjum og mann- afla væri nægur og þekking, þjálfun og reynsla væri fyrir hendi. „Ég held að rekstur neyð- arþjónustunnar í borginni sé til marks um það að þegar þetta þrennt er fyrir hendi þá er árang- urinn með þeim hætti sem við höf- um í dag,“ sagði hann. Sagði hann að árangur af neyðarflutningum á svæði Slökkviliðsins væri eins og meðal fjögurra bestu slökkviliða í Evrópu. I því ætti Sjúkrahús Reykjavíkur stóran þátt og þeir læknar sem þar starfa. Jafnframt hefur Reykjavíkur- deild Rauða krossins afhent Slökkviliðinu bangsa fyrir börn sem slasast og flutt eru í neyðar- bflunum en í Ijós hefur komið að bangsar gera börnunum oft lífið bærilegra á erfiðum stundum. Bangsarnir eru frá Reykjavíkur- deildinni og fyrirtækinu MAX og eru þeir klæddir í búning sjúkra- flutningamanna. Opið alla daaa til ióla VERÐSPRENGJA 60 cm a hœð JOLATRE 1.5, 1.85 og 2.10 metra meðan byrgðir endast Kr. 3900,< Samg verð á öllum staerðunT JOLAKERTI JOLASKRAUT SKREYTIEFNI JÓLADISKAPLÖST GRENILENGJUR BASTKÖRFUR JÓLATRÉSFÆTUR og margt fleira Vandaður skúffuskápur og jólatrésfótur fylgir með hverju seldu jólatré meðan byrgðir endast. á Sprengiverði Brauðristar Kaffivélar Riksugur Samlokugrill Vöfflujárn Suðukönnur Hitateppi Útvarpstæki Vasadiskó Klukkur Fjöldi annarra tækja á verði sem ekki hefur sést hér á landi - Sjón er sögu ríkari. KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG Opió um helgar kl. 11 -17 og virka daga kl. 12-18 Veður og færð á Netinu mbl.is ALLTXKf= GiTTHVV\£> A/ÝT7 Andlát KJARTAN TÓMAS GUÐJÓNSSON KJARTAN Tómas Guðjónsson, fyrrver- andi sjómaður, lést á Dvalarheimili aldraðra sjómanna í Hafnarfírði hinn 7. desember sl. 91 árs að aldri. Hann varð þekktur á sinni tíð sem einn af 5 manna áhöfn á mb. Kristjáni er báturinn var týndur í hafi í 12 daga í febrúarmánuði 1940. Kristján var vél- stjóri bátsins. Honum tókst að eima vatn úr sjó og varð það til þess öðru fremur að halda lífi í áhöfn- inni. Mb. Kristján varð vélarvana og hraktist undan veðri og vindum. Lengst rak hann 120 sjómílur á haf út. Var búið að telja bát og áhöfn af þegar bátinn rak á land við Hafnir á Reykjanesi á 12. degi. Var þar haugabrim en allir skipverjar björguðust heilir á húfi. Eru hrakningar þessar ein- hverjir hinir mestu og langvinnustu sem sög- ur fara af hér á landi og voru skráðir í ann- ála. Kjartan stundaði sjómennsku í 53 ár á fjölda báta. Eftir að hann hætti sjó- mennsku árið 1972 starfaði hann í frysti- húsi Einars Guðfinns- sonar í Bolungarvík og hætti þar störfum daginn fyrir átt- ræðisafmælisdaginn sinn. Arið 1988 fluttist hann á DAS í Hafnar- firði. Kjartan verður jarðsunginn frá Hólskirkju í Bolungarvík laugar- daginn 12. desember nk. kl. 11. /OLATRE TIIB ORI(ÍINAL/USA 4. . ★ TIU ARA ABYRGÐ, ÆVIEIGN ★ VERD AÐEINS ERÁ 2900,- ★ MARGAR STÆRDIR ★ /ÓLASERIA & FÓTUR FYLGIR 3 ÚTSÖLUSTAÐIR ALASKA Alaska v/BSÍ, Borgartúni 22 a Ármúla 34 s: 562 2040 CjjajaL l óonnum ort með .J jolc aan da Hretffmg Cjieymíð jér íimuatninuy u iUJá ieðurLönzhunum ocj ndttLjóinum í ar! ínum. Sýnið sanna umhyggju með gjöf sem styrkir líkama og sál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.