Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 35 NEYTENDUR Fersk og framandi mat- reiðslubók FERSKT og framandi heitir ný mat- reiðslubók sem Nýkaup hefur geflð út. í bókinni eru 230 uppskriftir og segir á bókarkápu að þær séu bæði auðveldar og afbragðsgóðar. Höf- undur bókarinnar er Asgeir H. Erl- ingsson matreiðslumeistari en hann hefur víða starfað við fag sitt á Is- landi sem og í Frakklandi og Noregi. I formála bókarinnar segir að markmið verslunaidnnar sé ekki ein- ungis að hafa á boðstólum fjöl- breyttasta úrval matvöru á landinu heldur einnig að geta gert tillögur um hvernig er hægt að elda og fram- reiða matvöruna. Hugmyndir að uppskriftunum eru sóttai' í eldhús matreiðslumeistara víða um heim svo sem til Ástralíu, Kaliforníu og Suðaustur-Asíu. Leitast er við í bók- inni að hafa uppskriftirnar léttar, bæði í vinnslu og í maga. Bókin skiptist í 10 kafla: Brauð- bakstur og brauðréttir; salöt og bök- ur; pastaréttir; hrísgrjón, kúskús og baunh-; grænmetisréttir; forréttir og súpur; fiskur og skelfiskur; kjötrétt- ir; ábætisréttir og hlaðborð. Ferskt og framandi er fyrsta mat- reiðslubókin sem gefin er út á vegum Nýkaupa. Svo er ekki úr vegi að gefa lesend- um sýnishorn úr bókinni. Graenmetiskaka med spínati 200 g spínat 10 stk. vorlaukur i 00 g sykurbaunir 200 g radísur 120 g ólífur, grænar '/2 búnt steinselja Aðgát skal höfð í nærveru lifandi Ijóss AÆTLAÐ er að árlega nemi bruna- tjón af völdum kertaljósa hér á landi um 20 til 40 milljónum króna. „Þetta eru háar fjár- hæðir,“ segir í fréttatilkynningu frá Löggildingar- stofu, „auk þess sem slík tjón eiga sér oftar en ekki stað í jólamánuð- inum, þegar vinir og vandamenn hittast til að eiga saman ánægjulega stund.“ Nú hefur Markaðsgæsludeild Löggildingar- stofu, í samvinnu við Neytendasam- tökin, Brunamálastofnun, Samband íslenski'a tiyggingafélaga og Land- sambands slökkviliðsmanna, gefið út bæklinginn Lifandi ljós, lifandi hætta, þar sem fjallað er um kerta- ljós og hvernig má koma í veg fyrir óhöpp og slys af þein'a völdum. Vermikei-ti geta verið vafasöm Við athugun í verslunum víðs veg- ar um landið hefur, að því er segir í fréttatilkynningunni, komið í ljós að úrval kerta og kertastjaka er gífur- legt. Gæði þeirra eru afar misjöfn og í sumum tilfellum er varan sem í boði er hættuleg. Á þetta einkum við um kerti og stjaka þar sem undir- flöturinn getur hitnað óeðlilega mik- foa feykirófa Skólovördustíg 1a Leikföng sem koma skemmti- lega á óvart r ^ ^ ÉpPitney Bowes 'frímerkjavélar Eðalmerki í póststimplun og póstpökkun Qtto B. Arnar ehf. Ármúla 29, Reykjavík, sími 588 4699, fax 588 4696 2-4 stk. hvítlauksgeirar 1 tsk. 4-6 msk. matarolía 2 dl grænmetissoð (vatn og Knorr-teningur) Olíuedikssósa (vinaigrette) 2 dl balsamedik 1 dl olífuolía salt og pipar úr kvörn@ut- exti: Uppskriftin er fyi'ir fjóra. Saxið grænmetið, skerið ýmist í strimla eða sneiðar. Snöggsteikið allt í heitri olíu í 2-3 mín., bragðbæt- ið með salti og pipar. Bætið þá grænmetissoði út í, látið sjóða niður. Setjið í lítil form eða víða kaffibolla, hafið vel sléttfull, pressið niður. Dragið síðan formið upp á miðjum diski. Hellið sósunni í kringum kök- una. Guðmundur Rafn Geirdal skólastjóri og félagsfræðingur Sjálfvirk þvottastöð OLIS hefur tekið í notkun nýja sjálf- virka þvottastöð við þjónustustöðma Klöpp á Skúlagötu. Þvotturinn tekur aðeins 7-8 mínútm' og inniheldur m.a. tjöru- og sápuþvott, bón og þuri-kun. Þvottui' án tjöruleysis kost- ar 590 krónur en 690 krónur með tjöruleysi. Þriðji hver þvottur er frír og Olískorthafar fá þar að auki 20% afslátt. Morgunblaðið/Ásdís Jólaís frá Bónus í BÓNUS fæst nú jólaís sem Mjólk- ursamsalan framleiðir sérstaklega og eingöngu fyrir Bónus. Jólaísinn er rjómaís með súkkulaðimulningi og jarðarberjarmauki. Isinn er seld- ur í eins lítra umbúðum. Morgunblaðið/J úlíus Jólanýjungar frá Kjörís KJÖRIS hefur sett á markað tvær ísvörur í tilefni jólanna, mjúkís með möndlum og súkkulaði og ístertu með kókos og súkkulaði. Mjúkísinn er í eins lítra umbúðum en ístertan er ætl- uð átta manns. Allar mjúkísteg- undirnar frá Kjörís eru í innsigl- uðum umbúðum til að tryggja gæði vörunnar. Kjörís framleiðir mjúkís með sex öðrum bragðtegundum. Það eru vanilluís, súkkulaðiís, ís með karamellum og pekahnetum, núggatís, myntuís og ban- anasplitt. ið. Sumir kertastjakar undir vermi- kerti, stundum kölluð sprittkerti, eru með þunnum botni og getur undirlag þeirra sviðnað þegar vaxið hitnar. Því er áríðandi að vermikerti séu aldi'ei sett beint á dúk eða borð. Ennfremur eru mörg kerti þannig í laginu að þau passa ekki í neina kertastjaka. Er þá hættunni í mörg- um tilfellum boðið heim. „Númer eitt, tvö og þrjú er að fólk fari ekki út úr herbergi án þess að slökkva á kertum,“ segir Fjóla Guð- jónsdóttir hjá Löggildingarstofu. „Einnig verðm' að gæta þess að kertin séu vel fest i stjakana. Vaxið á vermi- kertum verður fljótandi og þess vegna er óvarlegt að færa þau úr stað meðan logar á þeim.“ Fjóla minnir einnig á að glóð getur lejmst í kveik efth' að slökkt hefur verið á þeim. Vindsveipur eða gegnumtrekkm' getur kveikt eld á ný og því ætti aldrei að hafa logandi kerti þai' sem hætta er á slíku. Nánari upplýsingai' og ráð er að finna í bæklingnum sem dreift var til allra gnmnskólabarna á landinu auk þess sem hann fæst gefins hjá Lög- gildingarstofu. | Hvalveiðar gætu verið hættu- Ílegar fyrir þjóðarhagsmuni okkar vegna hinnar miklu and- stöðu alþjóðlegra umhverfis- verndunarsamtaka. Verum skynsöm. Veljum Keikó - veljum frið. Topptilboð Tískuskór /4^ 0PIÐ: Laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 13-17. KAPTAI STÆRÐIR 36-41 SVARTIR HEX STÆRÐIR: 36-41 SVARTIR VERÐ KR. 1.995 SÉRLEGA VANDAÐ LEÐUR 5% staðgr. afsl. Póstsendum samdægurs r toppskórinn L VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 Homdu iólapökkvnum örugglega tilsidla! ólatilbo& á smápökkum 0-20kg Aðeins 300 kr. pakkinn - hvert á land sem er! - Opið alla laugardaga til jóla kl. 10-14. - MBM FLUTNINGAR HÉDINSGÖTU 2 S: S81 3030 Kevrum á eftirtalda staði: Se Nesbupstað • Varmahlíð • Sauðárkrók Patreksfjörð • Bíldudal • Tálknafjörð • Isafjörð Súðavík • Flateyri • Þingeyri • Suðureyri Bolungarvik • Hellu • Hvolsvöll Þykkvabæ • Akureyri • Hvammstanga Vik • Klaustur • Hólmavík • Drangsnes Handverk í Hafnarfirði handverksmarkaður alla laugardaga í desember kl. 11-18 - miöbæ Hafnarjjardar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.