Morgunblaðið - 12.12.1998, Side 35

Morgunblaðið - 12.12.1998, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 35 NEYTENDUR Fersk og framandi mat- reiðslubók FERSKT og framandi heitir ný mat- reiðslubók sem Nýkaup hefur geflð út. í bókinni eru 230 uppskriftir og segir á bókarkápu að þær séu bæði auðveldar og afbragðsgóðar. Höf- undur bókarinnar er Asgeir H. Erl- ingsson matreiðslumeistari en hann hefur víða starfað við fag sitt á Is- landi sem og í Frakklandi og Noregi. I formála bókarinnar segir að markmið verslunaidnnar sé ekki ein- ungis að hafa á boðstólum fjöl- breyttasta úrval matvöru á landinu heldur einnig að geta gert tillögur um hvernig er hægt að elda og fram- reiða matvöruna. Hugmyndir að uppskriftunum eru sóttai' í eldhús matreiðslumeistara víða um heim svo sem til Ástralíu, Kaliforníu og Suðaustur-Asíu. Leitast er við í bók- inni að hafa uppskriftirnar léttar, bæði í vinnslu og í maga. Bókin skiptist í 10 kafla: Brauð- bakstur og brauðréttir; salöt og bök- ur; pastaréttir; hrísgrjón, kúskús og baunh-; grænmetisréttir; forréttir og súpur; fiskur og skelfiskur; kjötrétt- ir; ábætisréttir og hlaðborð. Ferskt og framandi er fyrsta mat- reiðslubókin sem gefin er út á vegum Nýkaupa. Svo er ekki úr vegi að gefa lesend- um sýnishorn úr bókinni. Graenmetiskaka med spínati 200 g spínat 10 stk. vorlaukur i 00 g sykurbaunir 200 g radísur 120 g ólífur, grænar '/2 búnt steinselja Aðgát skal höfð í nærveru lifandi Ijóss AÆTLAÐ er að árlega nemi bruna- tjón af völdum kertaljósa hér á landi um 20 til 40 milljónum króna. „Þetta eru háar fjár- hæðir,“ segir í fréttatilkynningu frá Löggildingar- stofu, „auk þess sem slík tjón eiga sér oftar en ekki stað í jólamánuð- inum, þegar vinir og vandamenn hittast til að eiga saman ánægjulega stund.“ Nú hefur Markaðsgæsludeild Löggildingar- stofu, í samvinnu við Neytendasam- tökin, Brunamálastofnun, Samband íslenski'a tiyggingafélaga og Land- sambands slökkviliðsmanna, gefið út bæklinginn Lifandi ljós, lifandi hætta, þar sem fjallað er um kerta- ljós og hvernig má koma í veg fyrir óhöpp og slys af þein'a völdum. Vermikei-ti geta verið vafasöm Við athugun í verslunum víðs veg- ar um landið hefur, að því er segir í fréttatilkynningunni, komið í ljós að úrval kerta og kertastjaka er gífur- legt. Gæði þeirra eru afar misjöfn og í sumum tilfellum er varan sem í boði er hættuleg. Á þetta einkum við um kerti og stjaka þar sem undir- flöturinn getur hitnað óeðlilega mik- foa feykirófa Skólovördustíg 1a Leikföng sem koma skemmti- lega á óvart r ^ ^ ÉpPitney Bowes 'frímerkjavélar Eðalmerki í póststimplun og póstpökkun Qtto B. Arnar ehf. Ármúla 29, Reykjavík, sími 588 4699, fax 588 4696 2-4 stk. hvítlauksgeirar 1 tsk. 4-6 msk. matarolía 2 dl grænmetissoð (vatn og Knorr-teningur) Olíuedikssósa (vinaigrette) 2 dl balsamedik 1 dl olífuolía salt og pipar úr kvörn@ut- exti: Uppskriftin er fyi'ir fjóra. Saxið grænmetið, skerið ýmist í strimla eða sneiðar. Snöggsteikið allt í heitri olíu í 2-3 mín., bragðbæt- ið með salti og pipar. Bætið þá grænmetissoði út í, látið sjóða niður. Setjið í lítil form eða víða kaffibolla, hafið vel sléttfull, pressið niður. Dragið síðan formið upp á miðjum diski. Hellið sósunni í kringum kök- una. Guðmundur Rafn Geirdal skólastjóri og félagsfræðingur Sjálfvirk þvottastöð OLIS hefur tekið í notkun nýja sjálf- virka þvottastöð við þjónustustöðma Klöpp á Skúlagötu. Þvotturinn tekur aðeins 7-8 mínútm' og inniheldur m.a. tjöru- og sápuþvott, bón og þuri-kun. Þvottui' án tjöruleysis kost- ar 590 krónur en 690 krónur með tjöruleysi. Þriðji hver þvottur er frír og Olískorthafar fá þar að auki 20% afslátt. Morgunblaðið/Ásdís Jólaís frá Bónus í BÓNUS fæst nú jólaís sem Mjólk- ursamsalan framleiðir sérstaklega og eingöngu fyrir Bónus. Jólaísinn er rjómaís með súkkulaðimulningi og jarðarberjarmauki. Isinn er seld- ur í eins lítra umbúðum. Morgunblaðið/J úlíus Jólanýjungar frá Kjörís KJÖRIS hefur sett á markað tvær ísvörur í tilefni jólanna, mjúkís með möndlum og súkkulaði og ístertu með kókos og súkkulaði. Mjúkísinn er í eins lítra umbúðum en ístertan er ætl- uð átta manns. Allar mjúkísteg- undirnar frá Kjörís eru í innsigl- uðum umbúðum til að tryggja gæði vörunnar. Kjörís framleiðir mjúkís með sex öðrum bragðtegundum. Það eru vanilluís, súkkulaðiís, ís með karamellum og pekahnetum, núggatís, myntuís og ban- anasplitt. ið. Sumir kertastjakar undir vermi- kerti, stundum kölluð sprittkerti, eru með þunnum botni og getur undirlag þeirra sviðnað þegar vaxið hitnar. Því er áríðandi að vermikerti séu aldi'ei sett beint á dúk eða borð. Ennfremur eru mörg kerti þannig í laginu að þau passa ekki í neina kertastjaka. Er þá hættunni í mörg- um tilfellum boðið heim. „Númer eitt, tvö og þrjú er að fólk fari ekki út úr herbergi án þess að slökkva á kertum,“ segir Fjóla Guð- jónsdóttir hjá Löggildingarstofu. „Einnig verðm' að gæta þess að kertin séu vel fest i stjakana. Vaxið á vermi- kertum verður fljótandi og þess vegna er óvarlegt að færa þau úr stað meðan logar á þeim.“ Fjóla minnir einnig á að glóð getur lejmst í kveik efth' að slökkt hefur verið á þeim. Vindsveipur eða gegnumtrekkm' getur kveikt eld á ný og því ætti aldrei að hafa logandi kerti þai' sem hætta er á slíku. Nánari upplýsingai' og ráð er að finna í bæklingnum sem dreift var til allra gnmnskólabarna á landinu auk þess sem hann fæst gefins hjá Lög- gildingarstofu. | Hvalveiðar gætu verið hættu- Ílegar fyrir þjóðarhagsmuni okkar vegna hinnar miklu and- stöðu alþjóðlegra umhverfis- verndunarsamtaka. Verum skynsöm. Veljum Keikó - veljum frið. Topptilboð Tískuskór /4^ 0PIÐ: Laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 13-17. KAPTAI STÆRÐIR 36-41 SVARTIR HEX STÆRÐIR: 36-41 SVARTIR VERÐ KR. 1.995 SÉRLEGA VANDAÐ LEÐUR 5% staðgr. afsl. Póstsendum samdægurs r toppskórinn L VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 Homdu iólapökkvnum örugglega tilsidla! ólatilbo& á smápökkum 0-20kg Aðeins 300 kr. pakkinn - hvert á land sem er! - Opið alla laugardaga til jóla kl. 10-14. - MBM FLUTNINGAR HÉDINSGÖTU 2 S: S81 3030 Kevrum á eftirtalda staði: Se Nesbupstað • Varmahlíð • Sauðárkrók Patreksfjörð • Bíldudal • Tálknafjörð • Isafjörð Súðavík • Flateyri • Þingeyri • Suðureyri Bolungarvik • Hellu • Hvolsvöll Þykkvabæ • Akureyri • Hvammstanga Vik • Klaustur • Hólmavík • Drangsnes Handverk í Hafnarfirði handverksmarkaður alla laugardaga í desember kl. 11-18 - miöbæ Hafnarjjardar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.