Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 27 Texaco hættir vioræoum við Shell Stefnt að bandalagi? New York. Reuters. TEXACO Inc. kann að stefna að samruna í stað bandalags, segja sérfræðingar um þá ákvörðun bandaríska olíufélagsins að slíta við- ræðum við ensk-hollenzka félagið Royal Dutch/Shell Group varðandi samruna hreinsunar- og markaðs- starfsemi félaganna í Evrópu. Talsmaður Texaco, Chris Gidez, sagði aðeins að félagið mundi „kanna alla möguleika á að bæta starfsemina og hag hluthafa.“ Hætt hefði verið við viðræðurnai' vegna þess að bæði fyrirtækin „skildu að þau gætu ekki tryggt hluthöfum þær hagsbætur, sem þau hefðu gert sér vonir um.“ Talsmaður Shell i London sagði að viðræðunum hefði verið slitið vegna „gagnkvæmra efasemda," en ekki vegna viðræðna við annað fyr- irtæki. Fyrr á þessu ári gerðu fyrirtækin samkomulag sín í milli og við ríkis- olíufélagið Aramco í Saudi-Arabíu um samræmda hreinsunar- og markaðsstarfsemi. Fáir einir á báti Auk Texaco eru Chevron Corp. og Atlantic Richfíeld þau stórfélög í olíuiðnaði sem hafa ekki sameinazt öðrum til að draga úr kostnaði. Pótt Chevron og Texaco tækju höndum saman fyrir mörgum árum í Caltex-fyrirtækinu, sem einbeitir sér að Asíu, Miðausturlöndum og Af- ríku, er ólílegt að félögin sameinist í Vesturheimi að sögn Fadels Gheits, sérfræðings Fahnestock & Co. „Það mundi ekki gera þau að voldugu afli - þau yrðu aðeins í 4. efsta sæti í at- vinnugreininni,“ sagði hann. „Teningunum er kastað,“ sagði Gheit, „Arco, Chevron og Texaco geta valið um BP, Exxon og Royal Dutch Shell.“ Gheit spáði því að þrjár megin- samsteypur mundu koma fram - sameinaðar fylkingar BP Amoco og Chevron; Exxon, Mobil og ARCO, og Royal Dutch/Shell og Texaco. „Chevron er of lítið og gengur sennilega BP á hönd til að fá sem mest út úr samvirkni. ARCO er minnsta stóra félagið og þarf að sannfærast um að það getur ekki aukið verðgildi hlutabréfa sinn eitt síns liðs. Sennilega er bezt að það gangi í bandalag með Exxon- Mobil,“ sagði Gheit. Breytingar á æðstu stjórn Shell Olíurisinn Royal Dutch/Shell Group hefur breytt stjórnarfyrirkomulagi tveggja helztu deilda fyrirtækisins svo að auðveldara verði að taka skjótar ákvarðanir og til að undir- búa fleiri breytingar, sem munu verða kunngerðar í næstu viku. Sérfræðingar telja þó ólíklegt að fyrirtækið fari að dæmi keppinaut- anna British Petroleum og Exxon og reyni að taka við stjórn annarra fyrirtækja, þótt um það hafi verið rætt að risinn hafi áhuga á Ch- evron. Að sögn Shell hafa Paul Skinner og Phil Watts verið skipaðir aðal- framkvæmdastjórar olíuafurða- deildar og leitar- og framleiðslu- deildar í stað nefnda framkvæmda- stjóra, sem hafa stjórnað deildun- um. „Runninn er upp nýr tími þegar taka verður skjótar ákvarðanir og ekki má fara á milli mála hvar ábyrgðin hvílir,“ sagði Mark Moody Stuart, formaður framkvæmda- stjórnar fyrii-tækisins. Á mánudaginn munu sérfræðing- ar mæta á fundi með Shell, sem þrýst hefur verið á að bæta frammi- stöðu sína eftir afleitan þriðja árs- fjórðung. Á fundinum mun Shell gera grein fyrir framtíðarstefnunni. „Petta er skref í rétta átt og frá- hvarf frá því embættismannakerfi sem hefur verið við lýði,“ sagði sér- fræðingur verðbréfafyrirtækisins Williams de Broe. Fyrirtækið minntist ekki á frétt í Financial Times um að það hafi einnig í hyggju að skipa voldugan aðalframkvæmdastjóra á banda- ríska vísu til að stjórna fyrirtækinu. Sérfræðingar telja það skynsam- legt, en segja að umræðum um mál- ið sé ekki lokið og það hafi mætt mótstöðu. “i„u / mt LACOSTE ekta jólagjöf fertu GARÐURiNN 1 -klæðirþigvel ART CALLERY Rauðarárstíg 14, sími 551 0400, Kringlunni, sími 568 0400. fold@artgalleryfold.com v Þegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann, þegar hann kórónar matargerðina - bræddur eða djúpsteiktur - eða er einfaldlega settur beint í munninn f)slensAm' ^eiw Himneskur í salatið, sem meðlæti eða snarl. lid/ Á ostabakkann og með kexi og ávöxtum. <z>twu/-isÉ)iman/ Ómissandi þegar vanda á til veislunnar. ^Kfémaaslm/ Einn og sér, á ostabakkann og í matargerð. Á kexið, brauðið, í sósur og ídýfur. <=XauIwi/kasiali Með ferskum ávöxtum eða einn og sér. C3^WCMS'-Cljlfa Mest notuð eins og hún kemur fyrir en er einkar góð sem fylling í kjöt- og fiskrétti. Bragðast mjög vel djúpsteikt. ‘ttlasearfone/ /JSliPtY fá.ifmu ? Góður einn og sér og tilvalinn í matargerðina. eamoCi^ Sígildur veisluostur, fer vel á ostabakka. Alltaf góður með brauði og kexi. tPani/ Salul Bestur með ávöxtum, brauði og kexi. ^iááaastiM/ Tilvalinn til matargerðar í súpur, sósur eða lil fyllingar í kjöt- og flskrétti. Góður einn og sér. ^^taíilaoAsAúe/ Kærkominn á ostabakkann, með kexi, brauði og ávöxtum. ÍSLENSKIR Ostar. y- Kryddar hverja veislu. vvww.ostur.is ■■i—.—ii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.