Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ DÓMKIRKJAN í Reykjavík. Guðspjall dagsins: _______Orðsending____________ _______Jóhannesar.___________ (Matt. 11.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Vígsluaf- mæli Áskirkju. Sigrún Hjálmtýs- dóttir syngur einsöng. Lárus Sveinsson, Hjördís Elín, Ingibjörg og Þórunn Lárusdætur leika á trompet. Kirkjubíllinn ekur. Að- ventutónleikar Kirkjukórs Áskirkju kl. 20.30. Gústav Hj. Gústavsson, Margrét Árnadóttir og Rósa Jó- hannesdóttir syngja einsöng. Haukur Guðlaugsson leikur einleik á orgel. Árni Bergur Sigurbjörns- _j: son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjón- usta kl. 14. Ingólfur Helgason og Stefán Bjarnason syngja dúett. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Prestur Jakob Á. Hjálm- arsson. María Marteinsdóttir leikur einleik á fiðlu. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson, sem einnig leikur einleik á sembal. Aðventuhá- tíð barnanna kl. 14 í umsjá sr. Jónu Hrannar Bolladóttur. Lúðrasveit Laugarnesskóla leikur. Lærisveinar syngja og atburðir jólanna sagðir í máli og myndum. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Prestur sr. Ólafur Skúlason, fyrrverandi biskup. Organisti Kjart- an Ólafsson. Karlakór kemur í heimsókn. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Börn úr 10-12 ára starfi sýna helgileik. Elva Traustadóttir, djáknanemi, flytur hugvekju. Organisti Árni Arinbjarnarson. Barnastarf á sama tíma. Munið kirkjubílinn! Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjarts- syni. Karlakór Reykjavíkur syngur við messuna undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti Dou- glas A. Brotchie. Eftir messu selur Kvenfélag Hallgrímskirkju léttan málsverð, m.a. hrísgrjónagraut með rúsínum og möndlu. Hver hreppir möndluna? Einnig verða til sölu handsaumaðir dúkar, smákökur og fleiri munir unnir af kvenfélagskonum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Bryndís Valbjörnsdóttir. Messa kl. 14. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. María Ágústsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Þóra S. Guðmannsdóttir syngur ein- söng. Félagar úr Kór Langholts- kirkju leiða söng. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthías- dóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Útvarps- messa. Kór Laugarneskirkju syng- ur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sigurður Flosason leikur á trompet. Prestur sr. Bjarni Karls- son. Kvöldmessa kl. 20.30. Kór Laugarneskirkju syngur. Gunnar Gunnarsson organisti leikur á pí- anó, Sigurður Flosason á saxófón, Matthías M. Hemstock á trommur og Tómas R. Einarsson leikur á kontrabassa. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson, prófastur, prédikar. Prestar sr. Bjarni Karlsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reynisson. Tónleikar kl. 20.30. Óperan „Amahl og nætur- gestimir" í flutningi Sinfóníuhljóm- sveitar áhugamanna, ásamt fjölda söngvara og kórs. SELT JARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Flutt verður sónata eftir Hándel fyrir tvö selló og orgel. Flytjendur eru Gunnar Kvaran, Lovísa Fjeldsted og organisti Viera ^ Manasek. Prestur sr. Guðný Hall- grímsdóttir. Barnastarf á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðventu- kvöld kl. 20.30. Endurkomukvöld. Ræðumaður kvöldsins Einar Már Guðmundsson, rithöfundur. Guð- rún Lóa Jónsdóttir syngur. Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau leika á flautur og Camilla Söder- berg á blokkflautu. Kór safnaðarins syngur við undirleik Péturs Maté organista. Að lokum kaffi og smakk á smákökum í boði safnaðarins. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Laugar- dagur: Kl. 12 Jólafundur Bræðrafé- lagsins í safnaðarheimilinu. Dag- skrá: jólahlaðborð, hugvekja, skemmtiatriði og söngur. Guðs- þjónusta kl. 14 í kirkjunni á sunnu- dag. Barnakór Snælandsskóla kemur í heimsókn og syngur í guðsþjónustunni. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjörtur Magni Jó- hannsson, fríkirkjuprestur. ÁRBÆJARSAFN: Messa í safn- kirkju kl. 14. Kristinn Á. Friðfinns- son. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta í safn- aðarheimilinu kl. 13. Foreldrar og aðrir vandamenn boðnir velkomnir með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Organisti Daníel Jón- asson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 sunnu- dagaskólinn. Messan fellur niður. Organisti er Kjartan Sigurjónsson. Kl. 20.30 aðventuhátíð í umsjá Kirkjufélags Digraneskirkju. Kaffi- sala, allur ágóði rennur til Mæðra- styrksnefndar í Kópavogi. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón Hanna Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar Schram. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Gerðubergskórinn undir stjóm Kára Friðrikssonar tek- ur þátt í guðsþjónustunni. Helgi- stundahópur kirkjunnar flytur helgi- leik. Organisti Lenka Mátéová. Kaffiveitingar eftir guðsþjónustu. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Árna- son. Umsjón Hjörtur og Rúna. Barnakór Grafarvogskirkju syng- ur. Stjórnandi Hrönn Helgadóttir. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Umsjón Signý og Ágúst. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Einsöngur Valdimar Haukur Hilmarsson. Suzuki-pí- anónemendur spila undir stjórn Kristjönu Pálsdóttur. Guðsþjón- usta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 14. Prestur sr. Vigfús Þór Árna- son. Kór Grafarvogskirkju syngur, stjórnandi Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Magnús Guð- jónsson þjónar. Eldri nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs koma í heimsókn og flytja aríur úr kantöt- um eftir J.S. Bach. Eldri kór Digra- nesskóla syngur undir stjórn Krist- ínar Magnúsdóttur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Aðventusöngv- ar kl. 20.30. Kammerkór Hafnar- fjarðar syngur. Einsöngvari Þórunn Guðmundsdóttir. Söngstjóri Helgi Bragason. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Börn úr leikskólanum Kópasteini flytja helgileik. Organisti Kári Þormar. Jólafagnaður barnastarfsins verður í safnaðarheimilinu Borgum strax að lokinni guðsþjónustu. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Mikill söngur og fræðsla. Kveikt á þriðja aðventu- kertinu. Allir krakkar og foreldrar velkomnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Anna Pálína Árnadóttir og Gunnar Gunnarsson flytja tónlist. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Aðventukvöld kl. 20.30. Kórar Seljakirkju flytja að- ventutónlist. Kirkju- og barnakór Seljakirkju undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Seljur, kór kvenfé- lagsins, undir stjórn Kristínar Pjet- urs. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta á Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Almenn sam- koma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrir- bænir. Friðrik Schram safnaðar- prestur prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Að- ventuhátíð kl. 17. Jólasöngvar, tónlistaratriði, leikrit og fleira. Kakó og smákökur á eftir. Allir hjartan- lega velkomnir. Athugið, þetta er eina samkoman þennan dag. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11 fyrir krakka á öllum aldri. Sam- koma kl. 20. Stefán Ágústsson pré- dikar. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma á morgun kl. 17. Starf KFUM og K með augum lögregl- unnar: Geir Jón Þórisson aðstoðar- yfirlögregluþjónn. Drengjakór Laugameskirkju syngur. Ræða: Sr. Ólafur Jóhannsson, formaður KFUM í Reykjavík. Eftir samkom- una verður boðið upp á piparkökur og súkkulaði. Ailir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugar- dag kl. 13, laugardagsskóli. Sunnudag kl. 16.30. Aðventuhátíð fyrir alla fjölskylduna í umsjá laug- ardagsskólans. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristins- son. Tekin verður fóm til þeirra sem minna mega sín. Allir hjartan- lega velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. Sunnudagsmessa á ensku. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. Sunnudag 13.12.: Engin messa kl. 10.30. Ljósamessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKASJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma kl. 14. MOSFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Barnastarf í safnað- arheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfells- leið fer venjulegan hring. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli í Strandbergi, Setbergsskóla og Hvaleyrarskóla kl. 11. Jólavaka við kertaljós kl. 20.30. Ræðumaður Pétur Gunn- arsson rithöfundur. Barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju sýnir söngleikinn „Fæðing frelsar- ans“ eftir Hauk Ágústsson undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Kór Hafnarfjarðarkirkju flytur að- ventu- og jólatónlist undir stjórn Natalíu Chow. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á þverfiautu og einnig verður leikið á slagverk. Eftir vökuna verður boðið upp á kaffi og pipar- kökur í Hásölum Strandbergs. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Andri, Ás- geir Páll og Brynhildur. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Barna- kórinn syngur. Stjórnandi Kristín Helgadóttir. Sigurður Helgi Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: End- urvígsla kirkjunnar kl. 14. Biskup íslands herra Karl Sigurbjörnsson endurvígir kirkjuna. Allir kórar kirkjunnar, kirkjukór, barnakór og unglingakór taka þátt í athöfninni og verður nýtt orgel kirkjunnar vígt um leið og kirkjan. Að athöfn lokinni verður boðið upp á léttar veitingar í safnaðarheimili kirkj- unnar. Kirkjan verður opin og til sýnis til kl. 18. Barnasamkoma verður í kirkjunni kl. 11 að morgni. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Nem- endur úr Flataskóla taka þátt í at- höfninni. Sigrún Gísladóttir, skóla- stjóri, flytur ræðu. Skólakór Garða- bæjar syngur undir stjórn Guðfinnu Dóm Ólafsdóttur. Organisti er Sól- veig Anna Jónsdóttir. Sr. Bjarni Þór Bjamason. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðventu- samkoma sunnudag kl. 20.30. Ástríður Helga Sigurðardóttir guð- fræðinemi flytur hugleiðingu. Börn úr Tónlistarskóla Njarðvíkur leika á hljóðfæri. Haukur Þórðarson syng- ur einsöng. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar organista. Að sam- komunni lokinni verður kirkjukórinn með sölu á vöfflum og kaffi. Sunnudagaskóli sunnudag kl. 11. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli sunnudag kl. 11 í Ytri- Njarðvíkurkirkju og verða börn sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Munið skóla- bílinn. Jólasveiflan endurtekin kl. 20.30. Unglingar flytja samtalspré- dikun undir stjóm Mörtu Eiríksdótt- ur og sr. Sigfúsar Baldvins Ingva- sonar. Birta Sigurjónsdóttir, Ólöf Einarsdóttir, Einar Júlíusson og Rúnar Júlíusson syngja vinsæl að- ventu- og jólalög ásamt Kór Kefla- víkurkirkju. Poppband kirkjunnar annast undirleik, en það er skipað Baldri Jósefssyni, Guðmundi Ing- ólfssyni, Þórólfi Ingþórssyni, Arnóri Vilbergssyni og Einari Erni Einars- syni, kórstjóra. Einnig koma fram Þórir Baldursson og Baldur Þórir Guðmundsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Jólatónleik- ar kl. 16 og 20. Hádegisbænir þriðjudaga til föstudaga kl. 12.10. Gunnar Björnsson. SAFNAÐARHEIMILIÐ í Sand- gerði: Aðventutónleikar sunnudag kl. 17. Nemendur úr Tónlistarskól- anum í Sandgerði leika á hljóðfæri. Kórar Útskála- og Hvalsneskirkju syngja ásamt einsöngvurum. Stjórnandi og undirleikari er Ester Ólafsdóttir. Ávarp flytur sóknar- presturinn sr. Björn Sveinn Björns- son. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðventutón- leikar sunnudag kl. 20. Nemendur úr Tónlistarskólanum í Garði leika á hljóðfæri. Kórar Útskála- og Hvalsneskirkju syngja ásamt ein- söngvurum. Stjórnandi og undir- leikari Ester Ólafsdóttir. Ávarp flyt- ur sóknarpresturinn sr. Björn Sveinn Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Öll börn mæti. Sóknar- prestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Bamakór kirkj- unnar flytur helgileik. Tónleikar kl. 17. Mozart við kertaljós, Camer- arctica flytur. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. HAUKADALSKIRKJA: Aðventu- kvöld verður sunnudag kl. 21. Fjöl- breytt dagskrá. Söngur, hljóðfæra- leikur, Ijóð, barnastund, hugvekja, Ijósastund og fleira. Kaffiveitingar verða að stundinni lokinni. Sóknar- prestur. TORFAST AÐAKIRK JA: Bama- guðsþjónusta verður sunnudag kl. 14. Talað verður um aðventuna, komu jólanna og m.a. sungnir að- ventu- og jólasálmar. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Messa með altaris- göngu í Borgarneskirkju kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldr- aðra í Borgarnesi kl. 15.30. Þor- björn Hlynur Árnason. ÞINGVALLAKIRKJA: Aðventu- stund barnanna kl. 14. Sóknar- prestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyj- um: Lúsíumessa. Kl. 11 barna- guðsþjónusta. Helgileikur barna úr 6. bekk Hamarsskóla. Litlir læri- sveinar, mikill söngur, bæn og sögur. Hirðakertið tendrað. Kl. 14 guðsþjónusta. Koma má ábend- ingum um fyrirbænir til prestanna. Molasopi eftir messu. Kl. 20.30 æskulýðsfundur í Landakirkju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.