Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 12.12.1998, Blaðsíða 82
82 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra st/iði fd. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt — 2. sýn. 27/12 uppselt — 3. sýn. sun. 3/1 örfá sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 9. sýn. mið. 30/12 örfá sæti laus — 10. sýn. lau. 2/1 nokkur sæti laus. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Fös. 8/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Þri. 29/12 kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 3/1 kl. 14. Sýnt á Litla sóiði: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Mið. 30/12 kl. 20 uppselt — lau. 2/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiiaóerksUeði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM í kvöld uppselt — þri. 29/12 uppseit — mið. 30/12 — lau. 2/1 — sun. 3/1. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 14/12 kl. 20.30: Litlu jólin með Léttsveitinni — undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur. Hugvekja Þorvaldur Þorsteinsson. Gestgjafi Þórkatla Aðalsteinsdóttir. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, mlðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá Id. 10 virka daga. Síml 551 1200. Gjafakort i Þjóðleikhiisid — qjöfin sem lifnar óið Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie Frurisýning 26. des. kl. 14.00, uppselþ sun. 27/12, kl. 14.00, örfá sæti laus, lau. 2/1, kl. 13.00, sun. 3/1, kl. 13.00, lau. 9/1, kl. 13.00, sun. 10/1, kl. 13.00. ATH: PÉTUR PAN GJAFAKORT TILVALIN JÓLAGJÖF TIL ALLRA KRAKKA Stóra^svið: r MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar í kvöld 12/12 kl. 19.00. Jólahlaðborð að lokinni sýningu, leikarar hússins þjóna til borðs! Lau. 9/1 kl. 20.00. Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. I dag lau. 12/12, kl. 15.00, uppselt Aukasýning sun. 27/12, kl. 20.00. Lokasýn. þri. 29/12, kl. 20.00, uppselt. Osóttar pantanir seldar daglega. Stóra svið kl. 20.00 U í SVCÍI eftir Marc Camoletti. 60. sýning mið. 30/12, nokkur sæti laus, fös. 8/1, laus sæti. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen Þýðing: Helgi Háifdánarson Tónlist: Guðni Franzson og Edvard Grieg Leikarar: Agnar Jón Egilsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Reynisson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Hákon Waage, Jakob Þór Einarsson, Pálína Jónsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Sunna Borg, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þráinn Karlsson, Eva Signý Berger og Guðjón Tryggvason. Búningar. Hulda Kristín Magnúsdóttir Lýsing og leikmynd: Kristín Bredal Leikstjórn: Sveinn Einarsson Frumsýning 28. des. kl. 20 UPPSELT 2. sýn. 29. des örfá sæti laus, 3. sýn. 30. des. LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÍMI 462 1400 ISLIiNSKA OPIiHAIV \\£liIjJjJ Gamanleikrit í leikstjórn rm Sigurðar Sigurjónssonar mán. 28/12 kl. 20 uppselt þri. 29/12 kl. 20 uppselt mið. 30/12 kl. 20 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur rfé ajri' fy"»r sun. 27/12 kl. 14 örfá sæti laus sun. 10/.1 kl. 14 Diskur uppseldur — kemur eftir helgi Leikhúsmiði í jólapakkann! Georgfélagar fá 30% afslátt Miðasala alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 JÓLASÝNINGIN HVAR ER STEKKJASTAUR? Aðeins þessi eina sýning Nemendaleikhúsið sýnir I Lindarbæ IVANOV eftir Anton Tsjekhov. sýn. sun. 13. des. kl. 20 örfá sætl laus sýn. mið. 16. des. kl. 20 sýn. fim. 17. des. kl. 20 sýn. lau. 19. des. kl. 20 uppselt Allra síðasta svning. Ath. sýningar verða ekki teknar upp aftur eftir jól vegna annarra verkefna. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. FÓLK í FRÉTTUM Taumhald á sjón- skemmtunum TÆKI eins og sjónvörp geta verið hei'filega misnotuð, ef ekki er nægi- lega vandað til allrar dagskrárgerð- ar. Við höfum upplifað það, að margt sem miður fer í samfélaginu verður með ýmsum hætti rakið til dagskrárefnis í sjónvarpi, einkum vaxandi vargöld í þjóðfélaginu. Víst er að við sváfum óþörfum þyrnirós- arsvefni langt fram eftir tuttugustu öldinni og fórum ekki að rumska að ráði fyrr en með hernáminu í stríð- inu, þegar segja mátti að allt þjóð- félagið lenti í „ástandinu“ með einum eða öðrum hætti. Síðan hafa erlend áhrif farið stöðugt vaxandi. Það er svo sem ekkert við þau að athuga sé varúðar gætt á stöðum sem eru álagspunktar í uppeldi okkai- og hegðun. Undanfarin ár virðist stöðugt sækja í þá átt, að hér sé allt leyfilegt. En þeir sem slíkri ferð stjórna inn í framtíðina hljóta að gera sér ljóst, að þótt þeir brjóti ekki beinlínis gegn einstaklingum bijóta þeir samt gegn heildinni með þeim hætti, að á endanum verðum við allt annað fólk vegna þess að tengslin við það sem liðið er hafa rofnað. Sjónvarp gegnir þarna miklu hlutverki. Ekki með því að sýna af þráa, kergju og frekju fót- bolta fram til klukkan eitt að nóttu sl. sunnudagskvöld eins og ríkis- kassinn, eða sýna svo enskuskotið leikrit á sunnudagskvöld, að við lá að þurft hefði íslenskan texta með því, heldur með því að vanda efnis- flutning; vera á stöðugii vakt yfir því efni sem flutt er, vegna þess að allt sem sagt er á ensku gæti verið betur sagt á íslensku. Vargöldin og heiftin í samskiptum manna er eiginlega nýtt fyrirbæri. Sjálfsagt blundar þetta í einhverju fólki, en styst getur í sveftirofin ef skemmtun sú sem í boði er er að mestu skothríð og misþyrmingar á náunganum. Það hefur sýnilega færst í vöxt, bæði í kvikmyndum og sjónvarpsdag- skrám, að skjóta fólk í tætlur undir alls konar yfíi1- skini og misþyrma því á annan hátt, þótt einstaka dæmi séu þess, að byssubófar séu látnir vera mennsk- ir. Svona aðfarir eru sprautur beint í æðar unglinganna, sem þurfa síðan að æfa sig á næsta manni, þai- sem allir eiga að vera að skemmta sér. Leiðin til að draga úr þessu er ekki fjölgun á lögregluliði, heldur taum- hald á sjónskemmtunum eins og kvikmyndum og sjónvarpi. Við komumst auðvitað ekki hjá því að taka breytingum á nýjum tímum, en við viljum helst ekki leggja í þá ferð blóðrisa og bai'in og limlest af einhverjum sjónvarps- bullum, sem gera ekki greinarmun á myndböndum og veruleika. Vegna mikillar þarfar sjónmiðla fyiTr barsmíðai', morð og nauðganir sökum nauðsynjar á áhoi-fi hefur verið bnjgðið á það ráð að fitja upp á þáttum, sem eru alveg eins of- beldisgjamir en hlægilegir af því þar er fólk að gera út um mál sín af skrautlegasta tagi. Slíkur þáttur er „Jerry Springer Show“ á Sýn. Þar djöflast fólk hvað á öðru vegna framhjáhalda og skilnaða og lætur hendur skipta í æsilegum slagsmál- um. Jerry Springer er svo yfir og allt um kring að reyna að tala við þetta fólk en það heyrir lítið fyrir pústrum eða bölbænum, sem eru þurrkuð út með löngum þögnum. Fullur salur af áhorfendum æpir og gargai' af fögnuði. Þarna koma líka dragdi'ottningar og kynskiptingar og helstu og fagnaðairíkustu slags- málin eru háð út af hjásofelsi. Annars var síðasta helgi svo sem ekkert verri en þær eru yfirleitt í sjónvarpi. Sex og krimmar vii'ðast vera aðalaðdráttaraflið og verður svo sjálfsagt áfram, enda er kvik- myndagerð stöðugt að hallast meira á þá sveif hér, þar sem ungir kjánar æfa sig á dýrum tækjum. Verst er ef þeir sem semja texta halda að nóg sé að sletta ensku til að vera hetjulegir. Þeir ættu að reyna að aga stíl sinn undir íslenska mál- venju og íslenska hugsun. Hitt er sóðaskapur sem yfir þúsund ára saga þjóðarinnar á ekki skilinn. Indriði G. Þorsteinsson SJÓNVARPÁ LAUGARDEGI ffiómantíý/it Á/Jöá/ med <S//est /drist/cíns. Útgáfutónleikar í kvöld lau. 12/12. kl.22.30 £/?gffi/ei/AúGSÍn& /oú/oc/hÍ/i//ir tóntei/a/ Miöapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Midasala fim.-lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@isholf.is Miðasala opin kl. 12-18 og (ram að sýnlngu sýníngardaga Ósóttar pantanir seldar daglega Sími: 5 30 30 30 Gjafakort í leikhúsið Tilvalin jólagjöf! KL. 20.30 sun 13/12 nokkur sæti laus sun 27/12 jólasýning ÞJONN ' h s & p u nm i lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus fös 18/12 kl. 20 Nýársdansleikur Uppselt — biðlisti! Tilboð 01 leikhúsgesta 20% alsféttur af mat fyrir leikhúsgesO í Iðnó Borðapöntun í síma 562 8700 Aðsendar greinar á Netinu <§> mbLjs _ALLTJ\f= e/TTH\SA£J A/ÝTT SAGA matuvy skemmturiy dans Jólastemning í Súlnasal öll fóstudags- og laugardagskvöld Glæsilegt jólahlaðborð og fjölbreytt skemmtiatriði: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Örn Árnason og ungir tónlistarmenn. Hljómsveitin Saga Klass ásamt Reyni Guðmundssyni og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur leikur fyrir dansi eftir kl. 23.30. Verð 3.600 kr. Verð 850 kr. á dansleik. - þín jólasaga! Raggi Bjarna og Stefdn Jökulsson slá á léttari nótur á Mímisbar. -þín saga!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.