Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 9
FRÉTTIR
Vill hætta
raforku-
framleiðslu í
Elliðaárdal
JULIUS Vífíll Ingvarsson, borgar-
fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði
til á borgarstjórnarfundi á flmmtu-
dag að frestað yrði viðgerð á vatns-
leiðslu við Elliðaárvirkjun sem
skemmdist mikið í byrjun vikunnar.
Þess í stað yrði metið hvort nú sé
ekki rétti tíminn til að hætta raf-
orkuframleiðslu í Elliðaárdal.
Tillögu borgarfulltrúans var vís-
að til stjórnar veitustofnana borg-
arinnar til umfjöllunar. I tillögunni
segir að tjónið sé meira en álitið
hafí verið í fyrstu og lagt til að við-
gerð verði frestað nema að því leyti
er lúti að öryggisráðstöfunum. Er
því varpað fram að nú sé tækifæri
til að staldra við og meta hvort ekki
sé rétt að hætta rafmagnsfram-
leiðslu í Elliðaárdalnum með tilliti
til lífríkis ánna og með það í huga
að færa árnar og umhverfi þeirra í
upprunalegra og náttúnilegra
form.
Þú getur þakkaö fyrir þitt hlutskipti
Gefum bágstöddum von
Gíróseðlar liggja frammi í
öUum bönkum, sparisjóðum
og á pósthúsum. ^
SLOPPAR
Dömusloppar
Herrasloppar
Velúrgallar,
renndir, hnepptir
og hnýttir.
lympiaL
Kringlunni 8-12, sími 553 3600
Gjafakoit
ei vinsæl
jolapf
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
Opið þriðudag kl. 10-20,
miðvikudag kl. 10-23,
fimmtudag kl. 10-12.
Ekta grískir íkonar frá kr. 1.990
JA - og ýmsir fallegir smámunir,
tilvaldir til gjafa. ^
■ ^atofnoö «974- ttnintr ■
Opið til kl. 22 Klapparstíg 40, sími 552 7977
Satín-brj óstahaldari,
í. ; í,' *!» *, hlýralaus
Stærðir: 32-38A, B og C
Litir: Svartir og perluhvítir
\ ' Munið gjafakortin
1A1
B m . JBf m m Laugavegi 4, sími 551 4473
GAGNLEGAR
GJAFIR
Nýkomin sending af norsku Devold-ullarpeysunum.
Peysur á mynd: SVALBARD til vinstri og ALNES til hægri.
Fallegar Jólagjafir
Silkivesti og velúrskyrtur
hiár&GafhhiMi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið í dag frá kl. 10.00—18.00.
Norsku Stiilongs-ullarnærfötin á alla fjölskylduna.
Verðdæmi: Fullorðinsbolir 3.277-, barnabolir st. 8-14 kr. 1.894-, barnabuxur
8-14 ár kr. 1.894-, fuliorðinsbuxur kr. 2.936-.
ELÞiN
SKÍDAPAKKAR
Tökum notaðan
skíðabúnað
í nýian i
Barnapakkar
Unglingapakkar
Fullorðinspakkar
Carving-pakki
Gönguskíðapakkar
SPOQT
W0L E I G A N ■
ÚTIVISTARBÚÐIN
við Umferðarmiðstöðina
SÍMAR 551 9800 OG 551 3072
frá kr. 12.962
frá kr. 18.649
frá kr. 19.754
frá kr. 27.327
frá kr. 14.952
P Persónuleg og fagleg þjónusta
limmft
mmii
LAUGAVEGI25, SÍMI 551 9805
Loftvogir (baromet) og klukkur úr tré og messing í úrvali.
Verðdæmi: Messing klukkur frá kr. 3.132- loftvogir úr messing frá
kr. 3.132-.
Það hefur aldrei verið eins mikið úrval af handunnum arináhöldum og
aringrindum úr messing. Minnum á arin eldstæðin úr smíðajárni í stærðinni
50x30 sm. Einnig kertalampar, Aladdin-lampar og olíuluktir.
0PIÐ í DAG FRÁ 8-18
þorláksmessu frá 8-23 og aöfangadag frá 8-12
Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855.