Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Kvennalista
ýtt út
„VEGNA ÞURRÐAR á þingsætum getur samfylkingin
ekki staðið við heiðursmannasamkomulag við Kvennalist-
ann,“ segir DV í forystugrein, „og er að ýta honum út...“
Alþýðubandalag-
ið rústir einar
DV SEGIR í forystugrein sl.
fimmtudag:
„Samfylkingin hefur þegar
misst frá sér róttæklinga
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja, sem vafalaust fylkja sér
um Ogmund Jónasson, og rót-
tæklinga náttúrufriðunar, sem
vafalaust verða samferðamenn
Hjörleifs Guttormssonar. Og
Möðruvellingar fara heim.
Alþýðubandalagið er raunar
orðið að rúst. Margrét og
Svavar flytja fátt annað með
sér í búið en hina sögulegu sátt
eina saman. Fyrir opnum tjöld-
um eru vaðmáls-sósíalistar og
fífilbrekku-sósíalistar farnir
annað, svo og semínaristar,
kvótagreifar og Möðruvelling-
• • • •
Kvarnast úr
Alþýðuflokknum
„EINNIG hefur kvarnast úr Al-
þýðuflokknum, þótt hljóðar hafi
farið. Ljóst er af skoðanakönn-
unum, að Sjálfstæðisflokkurinn
dregur um þessar mundir til sín
allt það fylgi, sem hingað til
hefur rambað eftir aðstæðum
og pólitísku veðurfari milli
hans og Alþýðuflokksins.
Eftir situr öldruð samfylking
bæjarradikala og hófsamra
verkalýðsleiðtoga, sem sker sig
frá öðrum flokkum fyrir að
hafa nánast ekkert fylgi meðal
yngstu kjósendanna..."
• • • •
Fylgið flýr
„í SÍÐUSTU kosningum höfðu
samfylkingarflokkarnir saman-
lagt fylgi um þriðjungs kjós-
enda. Nú er fylgið komið niður
í fimmtung á landsvísu, eins og
hjá Framsóknarflokknum ein-
um...
Samfylking jafnaðarmanna
hefur aðgang að glæsilegum
málefnum, verndun ósnortinna
víðerna, endurheimt kvótans
úr höndum sægreifa, afnám
sérleyfa og einkaleyfa handa
gæludýrum stjórnarflokk-
anna... Þetta nýtist henni ekki,
sennilega af því að þátttakend-
ur í skoðanakönuum og vænt-
anlega einnig kjósendur fara
ekki mikið eftir málefnum,
heldur meira eftir mönnum.
Fólk forðast stjórnmálamenn
sem hafa ekki einu sinni burði
til að koma sér sainan um
frainboð..."
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apðtek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur
simsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kT 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14.___________
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: OpiS raád.-fld. kL 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
9-24.______________________________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbcrgl, Hafnarfirði: Opið virka
daga kl. 10-19. Laugard. 12-18._____________
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, Iaug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fld. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga.____________.
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-föst. kl. 9-22,
laugard. og sunnud. kl. 10-22. S: 564-5600, bréfs: 564-
5606, læknas: 564-5610.____________________
ÁRBÆJARAPÓTE K: Opið v.d. frá 9-18.
. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-18,
mánud.-fóstud._____________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.____
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14._____________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-6116, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510._________________
IIAGKAUP LYFJABÚD: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123,
læknasími 566-6640, bréfsími 566-7345._____
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fost. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213._______________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.____________
IIRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
sími 611-5071. _____________________________
ÍÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl.
9- 19. ____________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlnnni: Opið mád.-fld. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Simi 553-8331.________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.______________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.____________________________
SKIPIIOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222.__________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 562-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, iaugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.______________________________
ENGIIIJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-5252. ____________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.__________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9-18.30, Iaugd. og sunnd. 10-14.
' ^ Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770.____
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-
18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.__________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö,
símþjónusta 422-0500._______________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyflasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.____________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirlyubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga
10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
. ard. 10-14. Simi 481-1116. _____________
AKURÉYRl: Stjömu apótek og Akureyrar apótek skiptast
á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá
kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laug-
ardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það
apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn
frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
462-3718.____________________________________
LÆKNAVAKTIR
BARNAIÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar f síma 563-1010._________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miövikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og fridaga. Nánari upplýsingar í sima 1770._
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn simi.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stór-
hátíðir. Simsvari 568-1041._________________
Neyðarnúmer fyrir allt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Síml 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð.___________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000. __________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
IIPPLÝSINGAR OG BÁOGJÖF
AA-SAMTOKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.____________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrðl, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282._____
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og
aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudéild Landspítalans kl. 8—15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og þjá heimilislæknum._______________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 552-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 í síma 552-8586.
ÁLZIIEIMERSFÉLAGIÐ, pósthóif 6389, 126 Rvlk. Veitir
ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og
bréfaími er 687-8333.______________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Gðngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími l\já þjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._____________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN TEIG-
UR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildar-
meðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals,
fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-
i 16. Sími 560-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19 Simi 552-2153.________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í
síma 564-4650.____________________________'
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lög-
fræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt nú-
mer 800-6677.___________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth.
5388,125, Reykjavik. S: 881-3288._______________
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög-
fræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl
2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 ReyKjavfk.__________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21.
Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Ak-
ureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 í Kirkjubæ._______________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers-
sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir
ráðgjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfsími 587-8333.
FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsími 562-8270.____________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pðsthðlf 5307, 126 Rvik.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími
561-2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564-
1045._________________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjönustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 661-
4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tímapantanir eftir þörfum.____________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, stmi 800-6000. Aístandendur gcö-
sjúkra svara simanum.___________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGN-
IR, pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyr-
ir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18
og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S.
551-5353. ____________________________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. (Jpplýslnga- og
fræðsluþjónusta, Laugavegi 178,2. hæð. Skrifstofan opin
alla virka dagakl. 14-16. Simi 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið
kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16.
Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhöp-
ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefiagigt og síþreytu,
simatimi á fimmtudögum kl. 17-19 i sima 553-0760.
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Símatími öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta
iaugardag i mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (i
húsi Skógræktarfélags íslands)._________________
KARIAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma
570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.__________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustu-
miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla
og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. i s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.______________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
HúsasKjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 662-1600/896216. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Firamtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
ReyKjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.______________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, TUngötu 14, er
opin alla virka dagá frá kl. 9-17.______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhösinu, Hverflsgötu 8-
10. Simar 652-326Ö og 561-3266._________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. I Hafnarfirði I. og 3. fimmt. ( mánuði
kl. 17-10. TTmap. i s. 666-1295.1 Reykjavik alla þrið. kl.
16.30-18.30 1 Álftamýri 9. Tlmap. i s. 568-6620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl.,
ráðgjöf, fjölhr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, HöfðaTunl 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 562-2004._______________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfe: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin frá kl. 14-18 alla virka daga. Póst-
giró 36600-5. S. 551-4349. _____________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta
sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð.
Uppl. i sima 568-0790.___
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
herbergi LandakirKju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í
safnaðarheimili DómkirKjunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7._____________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 55M012._______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavfk, Skcifstofan,
Hverfisgötu 69, simi 551-2617.__________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. íd. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.______________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa
opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-
6830.___________________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. S. 511-
6151. Grænt: 800-5151.________________________
SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir ffklar,
Tryggvagötu 9, 2. hæð. Fundir fimmtud. kl. 18-19. Net-
fang: saais@isholf.is___________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hliö 8, s. 562-1414.__________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op-
in alla v.d. kl. 11-12._________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 9-13. S: 662-5605.____
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning
armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-
20, sfmi 861-6750, sfmsvari._________________
SAMVIST, FjöLskylduráðgjöf Mosfcllsbæjar og ReyKjavíkur-
borgar, Laugavegi 103, ReyKjavík og Þverholti 3, Mosfells-
bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráðgjöf og meðferð
fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir
(jölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-6, s. 681-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19._______________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 661-6262.__________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 3. 562.6868/562-8878, Bréfsimi:
662-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, skrifst. opin kl. 13-17. S: 551-7594.
STYRKTARFÉLAG krabbamcinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7655 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040._________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-5151.______________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Lauga-
vegi 7, ReyKjavfk. Sfmi 552-4242. Myndbréf: 552-2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526.____________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til
14. maf. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.______
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.________________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á
miðvikuögum kl. 21.30.___________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-
1799, er opinn allan sólarhringinn.________
VINALÍNA Rauöa krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23.__________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alia (iaga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Aila daga kl. 16-16 og 10-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viövera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls.__________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.____________________________________
ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.___________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra._______________
BARNASPlTAU HRINGSINS: Ki. 16-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra._____________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Villlsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra._________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og
19.30-20. . ___________ . .
SÆNGURKVENNADEILD: KI. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar)._____________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.___________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500._____________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadelld og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.__________________________
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitavcitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Raf-
veita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_____
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. septembcr til 31. maí er safniö
lokað. Boðið er upp á Ieiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingarísfma 577-1111.__________________________
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Áðaisafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 652-7165. Opið mád.-fid. kl. 9-21,
föstud.kl. 11-19._______________________________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557 9122.
BÚSTAÐASAFN, BústaðakirKju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard.13-16.____
AÐAIjSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.
—fost. kl. 13-19._____________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-róst.kl. 15-19. __________________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-
19, þríð.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fóstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opiö mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.________________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.______________________________________
BÓKASAFN ÐAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safniö verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Oplð raán.-Bst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, SkúlatUni 2:
Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög-
um kl. 13-16. Sfmi 563-2370.__________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan,
Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.__
BYGGÐASAFNIÐ ( GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 tirka daga. Sirai 431-11265.______
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á Öðrum tímum eftir
samkomulagi.____________________________________
FRÆÐASETRIÐ ( SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi._______________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud.
og laugard. kl. 15-18. Slmi 551-6061. Fax: 652-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjudT frá kl. 12-18._____
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _________
LANDSBÓKASAFN (SLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, fóst. kl. 8.15-17. Laugd.
10-17. Handritadcild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600,
bréfs: 525-5615. ___________
USTASÁFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, SeUossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONÁRTsafnið opið laugaÁ
daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga.______________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um
leiösögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á
miðvíkudögum. Uppi. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is__________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið (iaglega
kl. 12-18 nema mánud. __________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er
lokað frá 1. desember til 6. febrúar. Tekið á móti gest-
um skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553-2906.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
™ ™ f
IðunnarÁF
á faglega traustum
grunni í stærstu
læknamiðstöð
landsins
OP!Ð,V!RKA DAGA
FRA KL. 9- 19
Egilsgötu 3 Reykjavík sími 5631020
Contact
sjóngler
Linsur
Tímapantanir í síma
563 1056
Á faglega traustum
grunni í stærstu
læknamiðstöð landsins
OPIÐ,VIRKA DAGA
Egilsgötu 3 Reykjavík sími 5631056
Aðsendar greinar
á Netinu
mbl.is
_ALLTAf= (=/TTH\//\£> IS/ÝTT
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Rcykjavíkur v/raf
stöðina v/Elliðaár. Opið sunnudaga ki. 15-17 eða eftir
samkomulagi. S. 567-9009.____________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum
tfmum í sima 422-7263. ______._________ -
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað f
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opiö miðvilaid. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsaUr Hverfisgötu 116
cru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.____________________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.______________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242,
bréfe. 565-4251.______________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 5814677. ________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.is: 483-1165,483-1443.___________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til
14. mai.______________________________________
STEINARÍKI ÍSLANDS A AKRANESI: Opið alla daga ki.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566._______
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands,
Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16.______
ÞJÓÐMINJASAFN ISLANDS: Opiú alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.__________________________
AMTSBÓKASAFMD Á AKTIRKYItí: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað I vetur
nema eftir samkomulagi. Sfmi 462-2983._______
NÖRSKA HÚSIÐ I STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum-
arfrákl. 11-17._________________
ÖRÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyrl s. 462-1840.________________________
SUNPSTAÐIR ____________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og hcita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, hclgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mlð. og föstud. kl. 17-21._________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-röst. 7-22. Laugd. og
sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.__
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.__________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.il. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.