Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 35 MENNTUN Morgunblaðið/Þorkell NEMENDUR úr Alftamýrarskóla kynna sér jólabækurnar. Sögulegar tilvísanir í skáldsögum virðast höfða til margra. Nemendur ráða í jólabækurnar LINDA ROS Michaelsdóttir og Fanný Gunnarsdóttir, kennarar í Alftamýrarskóla í Reykjavík, hafa það til siðs að fara með umsjónar- bekkina sína í bókabúð fyrir jólin, bæði til að kynna sér bækur og gera stutt verkefni um þær. „Við höfum líka áhuga á að þau njóti andrúmsloftsins í bókabúðum, en það er svo ólíkt því sem þau þekkja í stórmörkuðunum," segir Linda Rós. Bekkirnir fóru í bókabúð Máls og menningar á Laugaveginum að þessu sinni, en þetta er í þriðja skipti sem þessir krakkar fara með Lindu Rós og Fannýju í bókabúð fyrir jólin. Nanna Karen Alfreðs- dóttir í 10. FG segist geta hugsað sér að fá bókina Furður veraldar í jólagjöf, en hún sé einnig gefin fyr- ir spennusögur, t.d. eftir Stephen King og Agötu Christie. „Glæpur og refsing er líka áhugaverð," segir hún. Örn Tönsberg segist hinsveg- ar oft lesa vísindaskáldsögur. Ann- ars skoði hann mikið myndlista- og ljósmyndabækur í bókabúðum. Af öðrum bókum sem vöktu áhuga hópsins má nefna bók um Reynistaðabræður, Solveigu og Gretti. „Bækur sem vísa í söguna virðast höfða til þeirra,“ segir Linda Rós, „einnig Norðurljós Ein- ars Kárasonar og Liljuleikhúsið eftir Lulu Wang.“ Hún segir þær Fannýju hafa farið sex ár í röð með nemendur í bókabúðir fyrir jólin og markmiðið sé meðal annars að rækta áhuga þeirra á lestri. Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál Lán vegna kvikmynda Grænt númer fastanefndar ESB Islendingar eru hvattir til að nýta sér þjónustu Fastanefndar 8116. Nánari upp- lýsingar: www.europako.no og www.icetrade.is, sími 511 4000 MEDIA - Kvikmynda- og sjónvarpsáætlun Evrópu- sambandsins Fyrsti skilafrestur umsókna til undirbúnings verkefna og þróunar fyrirtækja verður 8. janúar nk. Um er að ræða lán til undirbúnings kvikmynda, heimildarmynda, teiknimynda o.fl. Einnig er hægt að sækja um styrki og lán til undir- búnings margmiðlunarverkefna. Fyrsti skilafrestur ársins 1999 fyrir dreifingu evrópskra kvik- mynda og sjónvarpsefnis er 29. janúar nk. og fyrir dreifingu mynd- banda- og margmiðlunarverkefna 9. aprfl nk. Umsóknafrestur fyrir þá sem sækja vilja um styrki til að halda námskeið rennur út þann 25. febr- úar. Umsóknargögn og nánari upp- lýsingar fást á skrifstofu MEDIA upplýsingaþjónustunnar, sími: 562 6366, fax. 5617171, netfang: mediadesk@centrum.is Styrkir til lista og menningar Fyrsti og eini skilafrestur í KALEIDOSCOPE, lista- og menn- ingaráætlun Evrópusambandsins, íyrir árið 1999 er 2. mars nk. Fyrsti og eini skilafrestur ársins 1999 í RAPHAEL, áætlun Evrópu- sambandsins varðandi menningar- arfleifð, verður 26. mars nk. Umsóknargögn og nánari upp- lýsingar fást á skrifstofu upplýs- ingaþjónustunnar, Hallveigar- stöðum, Túngötu 14, 101 Reykja- vík, s. 562 6388, fax. 562 7171, net- fang: culturalcontactpoint@centr- um Sérfræðingar til mats á umsóknum ESB auglýsir eftir hæfum ein- staklingum til að meta umsóknir Í‘"y3T"Zipr*l og hafa eftirlit ■JuaKZkJ með framgangi rannsókna- og tækniþróunarverk- efna í 5. rammaáætlun ESB. Sér- þekkingar á einhverju eftirtalinna sviða er krafist: Nýting rann- sóknaniðurstaðna og tækniþróun- arverkefna, tækniyfirfærsla og ný- sköpun, alþjóðleg samvinna í vís- indum og tækni, nýting mannauðs, hagfræðileg og félagsfræðileg áhrif. Nánari upplýsingar og eyðublöð er að finna á netsíðunni http://www.cordis.lu/expert-candi- dature , og hjá KER í síma 525 4902. Netfang: grimurk@rthj.hi.is EES-Vinnumiðlun - Ný heimasíða Ný heimasíða EES-Vinnumiðl- unar www.svm.is/ees veitir mikið af upplýsingum og gagnlegum tengingum. Reyndir bíla- málarar óskast til lanmerkur. Nán- ri upplýsingar í ■uES-Vinnumiðlun, í síma 588 2580. xJ nlOTtlaxl'mm Eínniq frá Ravensbui ji - Þrcskaspil Málaö eftir númeaim RfVKJAVlKUHSVÆÐID: Haokaup, Siwaloigi. Heimskringlari. Krinplunni. lóÉoig, kópavogi. VtSTHRLANÐ: Hljómsýn. Akranesi. Kaupiélag Boigfiiðinga. Botgamesi. Blðmstuivellii. Hellissandi. Guðni Hallgiímsson. Grundaitiiði. VISTFIRÐIR: Halbúð Jónasai Þóis, Patieksliiði. Póllinn. Isafirði. NORDUHLAND. U Steingiimsfjaiðar, Hólmavík. ti V-Húnvetninga, Hvammstanga. LF Húnvetninga. Blönduósi. Skagtiiðingabúð. Sauðáikióki. KEA. Oalvík. Liósgjalinn, Akurevii. U Þingeyinga, Húsavík. Urð. fiaufarbóln. AUSTUHLAND: KF Hétaðsbúa. Egilsstöðum. Veislunin Vik. Neskaupsstað. Kauptún. Vopnafirði. If Vopnfirðinga, Vopnatiiöi. (f Héraðsbúa. Seyðisfirði.Tumbiæðui, Seyðislitöi.KF Fáskiúðsllarðar. Fásktúðsliiði. KASK, Djúpavogi. KASK, Höfn Homafiiði. SUDURLAND: Hafmagnsveikstæðl (H. Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Heimstækní. Sellossi. (A. Selfossi. flás. Þoilákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. HEYTUANES: Hafboig, Giindavik. Rallagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Gaiði flafmætti. Halnarfitði. &q qéé kaup! þpíp auha hátaiapap (uigja AKAI Stafrænt FM/MW/LW utvarp með RDS og 30 minnum 270w+83w+83w (2x120-r30+30w RMS) HEIMABÍÓ magnari Fullkoniið Dolby ProLogic HEIMABiO hljóðkerfi Þriggja diska geislaspilari með 30 minnum Handahofsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska Tónjafnari með popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat Tvöfalt DOLBY segulband með sispilun (Auto Reverse) Innstunga fyrir heyrnartól og hljoðnema Timastilling og vekjari nn. oolby subf Fullkomin fjarstýring i:; AKAI «23 Kr. 54.900 AKAI Þnggia ara áoyrgð AKAI 52 watta (2 x 14w RMS! magnari Stafrænt FM MW LW utvarp með 30 minnum Þriggja diska geislaspilari með 30 minnum Innstunga fyrir heyrnartol og hljoðnema Tónjafnari með fimm forstillingum Dinamiskur Súper Bassi ^ Timastilling og vekjari Tvöfalt segulband Fullkomin fjarstýring AKAI l Þnggla • Stafrænt FM/MW-'LW utvarp með RDS og 30 minnum • 450w (2 x 100w RMS) magnari • Þriggja diska geisiaspilari með 30 minnum • Handahofsspilun a geislaspilara fyrir 3 diska • Tónjafnari með popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat • Timastilling og vekjari • Tvöfait DOLBY segulband með síspilun iAuto Reverse) • Innstunga fyrir heyrnartol og hljoönema • Fullkomin fjarstyring AKAI AKAI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.