Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 53
AÐSENDAR GREINAR
Eru aldraðir vísi-
tölufj ölsky lda?
í TILEFNI árs aldr-
aðra langar mig að setja
nokur orð á blað um
neytendamál eldri borg-
ara. Á undanförnum ár-
um þegar fjölskyldu-
mynstur hefm- verið að
breytast og æ fleiri aldr-
aðir búa einir hefur
einnig orðið mikil breyt-
ing á framboði á ýmsum
matvörum, m.a. tilbún-
um fljótgerðum mat,
auk annarra þæginda
fyrh' útivinnandi fólk og
þá sem ekki eiga hægt
um vik með að elda
sjálflr.
Þetta eru mikil fram-
faraspor og vh'ðast hafa
hitt í mark. En nú er það svo að
margt eldra fólk býr eitt og ekki not-
ar það eingöngu þennan tilbúna mat
Umbúðasamfélagið
gerir ekki ráð fyrir öðr-
um fjölskyldustærðum,
segir Þdrunn Svein-
björnsdóttir, en vísi-
tölufj ölskyldunni.
þar sem margur vill halda í gamlar
hefðh' og venjur og geta haft brauð
og álegg og ýmiss konar mat sem
hægt er um vik að elda sér.
Vantar neytendapakkningar
fyrir einstaklinga
stórhýsum dregur úr
samheldni stórfjöl-
skyldunnar eins og ís-
lenskt samfélag hefur
verið. Verst er þó að
mjög margir hafa trúað
á að í þessu byggingar-
formi felist lausnir á fé-
lagslegri einangrun
eldra fólks auk þess
sem í sumum tilvikum
hafa hús verið auglýst
með væntanlegri þjón-
ustu sem síðan var ekki
hægt að standa við.
Sum þau samtök sem
standa að sölu íbúða
fyrir aldraða nota líka
óprúttin vinnubrögð við
að halda verði íbúðanna
langt yfn' markaðsverði og leggja sig
fram um að ná verðinu upp með
gervisamkeppni um íbúðir. Þai'na er
verið að leika ljótan leik gagnvart
eldra fólki. Það er því brýnt að hags-
munasamtök aldraðra komi upp
neytendaþjónustu sem eldra fólk
getur leitað til þegar það er að hug-
leiða íbúðabreytingar til að létta sér
efri árin og losa sig undan viðhaldi
og rekstri eigna sinna. Það er sorg-
legt að sjá eldra fólk skuldsetja sig á
efri árum í trausti þess að eiga meira
öi’yggi í vændum. Eldra fólk hefur
margt miklar áhyggjur af sínum efri
ái'um þegar heilsan bilar og kjarkur-
inn þverr. Húsnæðis- og neytenda-
mál aldraðra eru hluti þeirra mála
sem skoðuð verða á árinu 1999 „Ári
aldraðra" sem vonandi verður þeim
öllum til hagsbóta.
Þórunn H.
S veinbj örnsdóttir
s
^AFAÁ'ÍÁ/
G SKYU) RfCKji
VAFAMAL
Ritgerðir
um stjómmála-
heimspeki
og skyld efni
eftir Atla Harðarson
í umræðum um stjórnmál
og siðferði er haft fyrir satt,
lýðræði sé eftirsóknarvert, allir
menn séu jafnir, ríkið
vera fullvalda,
úrslit kosninga endurspegli
vilja þjóðarinnar, engin regla
hafi lagagildi nema hún
hafi verið samþykkt af
löggjafarvaldinu, og að
samviskan veiti mönnum
rétta leiðsögn í siðferðis-
efnum.
í bókinni er reynt að sýna
fram á að allt séu þetta
álitamál.
Höfundur er glöggskyggn á vafamál þar sem
öðrum hættir til að sjá ekki annað en sjálfsagða hluti.
Hið íslenska bókmenntafélag
Síðumúla 21 / Sími 588 9060 / Fax 588 9095 / Heimasíða: www.arctic.is/hib
En lítum þá á hvað gerist þegar
eldri borgarinn fer út í búð og er
með lista með sér um þær vörur sem
hann vill kaupa inn: Oststykki,
brauð, mjólk, og t.d. einhver mat-
vara til að elda sér það kvöldið. I öll-
um tilvikum eru neytendapakkning-
arnar sem þarna eru í boði of stórar.
Osturinn myglar, brauðið er til
nokkurra daga, mjólkin er í lítra um-
búðum og pakkningin af hakkinu eða
gúllasinu er ætluð 2-3 eins og flestar
neytendapakkningar eru. Við þetta
má bæta kæfupakkningum og flest-
um áleggspakkningum. Hjá Dönum
er hægt að fá hálfan lítra af venju-
legri mjólk og flest álegg niðurskorið
í kjötborðinu miðað við þarfir hvers
og eins.
Er það virkilega svo að eldri borg-
arar sem neytendur hafi ekki skoðun
á þessu máli og ef svo er því láta þeir
ekkert í sér heyra? Eldi'i borgarar
sem búa einir eru nokkur þúsund
auk þess sem fjöldinn allur á öðrum
aldri býi' líka einn. Það er talið dýr-
ara að búa einn t.d. eru það ein rök
þess að ellilífeyrir hjóna er lægii en
einstaklinga.
En er ekki einn flötur enn sem
vert er að líta á? Eldra fólk á íslandi
ólst flest upp við fátækt og þurfti því
að horfa í hverja krónu og nýta allan
mat eins vel og unnt var.
í dag er verið að gera þessu sama
fólki það erfitt fyrir vegna umbúða-
samfélagsins; það verður í auknum
mæli að láta mygluðu kæfuna í ruslið
og eða borða ostinn glerharðan.
Eldra fólki er þess vegna stórlega
misboðið með því að geta ekki keypt
heppilegar einingar miðað við sína
fjölskyldustærð. Óllum má vera Ijóst
að þetta snertir einnig alla þá sem
búa einir á hvaða aldri sem þeir eru.
Umbúðasamfélagið gerir ekki ráð
fyrh' öðrum fjölskyldustærðum en
vísitölufjölskyldunni - hjón með eitt
barn.
Neytendaþj ónusta
fyrir aldraða
En víkjum aðeins að öðrum þætti
sem snýr að eldra fólki. Á undan-
förnum árum hefur eldra fólk í aukn-
um mæli verið að kaupa sér húsnæði
sem er sérhannað fyrh' það og oft
með einhverri þjónustu í grunnein-
ingu eða í næsta nágrenni. Það sem
gerst hefur er að verð þessara íbúða
hefur orðið alltof hátt og reynst
mörgum ofviða. Þessi aðferð að hópa
saman eldra fólki og einangra það í
Höfundur er formaður Sóknar og
15. þingmaður Reykvíkinga.
igangtiS
HAGKAUF