Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ UR VERINU ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 23 Morgunblaðið/Ásdís Nýr flokkari frá Póls Uruguay vatnskanna 2.340 kr. Opið: 10 0Ó>22'00 TUTTUGU ár eru nú liðin frá því að fyrsta íslenzka rafeindavogin kom á markaðinn. Hún er frá Póls á Isafirði og sett upp hjá Norðurtang- anum á Isafirði. A þessu afmælisári hefur orðið mikill vöxtur í innan- landsmarkaðnum fyrir vörur frá Póls og segir Ellert B. Guðjónsson, markaðsstjóri Póls, að þar sé mest um að ræða sölu flokkara. Fyrirtækið hefur verið að selja búnað íyiii- flokkun á bæði saltfiski og bolfiski og gengið vel, að sögn Ellerts. Nýlega kynnti fyrirtækið nýja gerð flokkara, Póls rennuflokk- ara, sem er ódýrari flokkari en áður hafa verið í boði. Þrír slíkir flokkarar hafa þegar verið settir upp, einn hjá Fiskþjónustunni í Sandgerði, einn í Noregi og annar á Grænlandi. „Nýi flokkarinn er útbúinn tvöfaldri vigt- areiningu sem metur sjálfkrafa hvort stór eða smár fiskur fer yfir vigtarbandið. Þannig næst hámarks nákvæmni og afköst á mismunandi Söluskrifstofa SH í Noregi Refsitollur á lax í 4 ár EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur sett refsitoll á útflutning dótturfyr- irtækis Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna í Noregi á laxi til Evrópu- sambandsins. Tollurinn verður á þessum útflutningi til ársins 2002. Tvö norsk fyrirtæki fengu sama dóm. í öllum tilfellum er um að ræða mistök við útflutning á laxi. Söluski-ifstofa SH í Noregi gerði mistök við frágang reikninga á litlu magni af laxi, sem seldur var til Evrópusambandsins. Laxinn var samt sem áður seldur yfir lág- marksverði ESB, en engu að síður er settur refsitollur á útflutning á laxi til fjögun-a ára. Þessi tollur hef- ur tiltölulega lítil áhrif á gang mála, þar sem uppistaða útflutnings sölu- skrifstofunnai- er bolfiskur til dótt- urfyrirtækja SH víða um heim. Störf 74 í hættu hjá Inco Food Norsku fyrirtækin tvö sem fengi einnig á sig toll eni MA-VO Norge og Inco Food AS. Velta Inco Food veltir rúmum milljarði á þessu ár og getur tollurinn leitt til þess að allt að 74 starfsmenn missi vinn- una. Refsitollurinn er vegna út- flutnings á þremur tonnum af slægðum fiski á síðasta ári. Mistök- in fólust í því að tonnin þrjú áttu að fara á fulllestaðan bíl og flutnings- kostnaður reiknaður út frá því. Þegar til kom, var bíllinn aðeins hálflestaður og við það jókst flutn- ingskostnaður, en það gleymdist að sýna það í reikningum með fiskin- um. fisk, Þessi fjölnota flokkari hentar því mjög vel litlum sem stóram fyrir- tækjum og getur nýtzt sem hluti af innvigtunarkerfi,“ segir Ellert, sem hér er við flokkarann ásamt Jónasi Agústssyni, framkvæmdastjóra Eltaks, sem meðal annars selur búnaðinn frá Póls. 0mbUs L.urAf= errrH\sA& a/ý7~?—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.