Morgunblaðið - 22.12.1998, Side 23

Morgunblaðið - 22.12.1998, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ UR VERINU ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 23 Morgunblaðið/Ásdís Nýr flokkari frá Póls Uruguay vatnskanna 2.340 kr. Opið: 10 0Ó>22'00 TUTTUGU ár eru nú liðin frá því að fyrsta íslenzka rafeindavogin kom á markaðinn. Hún er frá Póls á Isafirði og sett upp hjá Norðurtang- anum á Isafirði. A þessu afmælisári hefur orðið mikill vöxtur í innan- landsmarkaðnum fyrir vörur frá Póls og segir Ellert B. Guðjónsson, markaðsstjóri Póls, að þar sé mest um að ræða sölu flokkara. Fyrirtækið hefur verið að selja búnað íyiii- flokkun á bæði saltfiski og bolfiski og gengið vel, að sögn Ellerts. Nýlega kynnti fyrirtækið nýja gerð flokkara, Póls rennuflokk- ara, sem er ódýrari flokkari en áður hafa verið í boði. Þrír slíkir flokkarar hafa þegar verið settir upp, einn hjá Fiskþjónustunni í Sandgerði, einn í Noregi og annar á Grænlandi. „Nýi flokkarinn er útbúinn tvöfaldri vigt- areiningu sem metur sjálfkrafa hvort stór eða smár fiskur fer yfir vigtarbandið. Þannig næst hámarks nákvæmni og afköst á mismunandi Söluskrifstofa SH í Noregi Refsitollur á lax í 4 ár EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur sett refsitoll á útflutning dótturfyr- irtækis Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna í Noregi á laxi til Evrópu- sambandsins. Tollurinn verður á þessum útflutningi til ársins 2002. Tvö norsk fyrirtæki fengu sama dóm. í öllum tilfellum er um að ræða mistök við útflutning á laxi. Söluski-ifstofa SH í Noregi gerði mistök við frágang reikninga á litlu magni af laxi, sem seldur var til Evrópusambandsins. Laxinn var samt sem áður seldur yfir lág- marksverði ESB, en engu að síður er settur refsitollur á útflutning á laxi til fjögun-a ára. Þessi tollur hef- ur tiltölulega lítil áhrif á gang mála, þar sem uppistaða útflutnings sölu- skrifstofunnai- er bolfiskur til dótt- urfyrirtækja SH víða um heim. Störf 74 í hættu hjá Inco Food Norsku fyrirtækin tvö sem fengi einnig á sig toll eni MA-VO Norge og Inco Food AS. Velta Inco Food veltir rúmum milljarði á þessu ár og getur tollurinn leitt til þess að allt að 74 starfsmenn missi vinn- una. Refsitollurinn er vegna út- flutnings á þremur tonnum af slægðum fiski á síðasta ári. Mistök- in fólust í því að tonnin þrjú áttu að fara á fulllestaðan bíl og flutnings- kostnaður reiknaður út frá því. Þegar til kom, var bíllinn aðeins hálflestaður og við það jókst flutn- ingskostnaður, en það gleymdist að sýna það í reikningum með fiskin- um. fisk, Þessi fjölnota flokkari hentar því mjög vel litlum sem stóram fyrir- tækjum og getur nýtzt sem hluti af innvigtunarkerfi,“ segir Ellert, sem hér er við flokkarann ásamt Jónasi Agústssyni, framkvæmdastjóra Eltaks, sem meðal annars selur búnaðinn frá Póls. 0mbUs L.urAf= errrH\sA& a/ý7~?—

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.