Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ > * + Ástkær eiginmaður minn, SVEINN PÉTUR BJÖRNSSON, Skálarhlíð, Siglufirði, áður til heimilis á Hverfisgötu 29, varð bráðkvaddur föstudaginn 18. desember. Jarðarförin auglýst siðar. Fyrir hönd aðstandenda, Hansína Jónatansdóttir. Elskuleg frænka mín og fóstra, SIGRÍÐUR TYRFINGSDÓTTIR, Litlu-Tungu, lést á Sjúkrahúsi Selfoss fimmtudaginn 17. desember síðastliðinn. Jarðarförin auglýst síðar. Aðalheiður Þorsteinsdóttir og fjölskylda. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, FRÍMANNS JÓHANNSSONAR, Árskógum 8. Sérstakar þakkir til starfsfólks 3. hæðar Grensásdeildar. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól. Guðrún Þórhallsdóttir, Guðmundur Þ. Frímannsson, Margrét Pétursdóttir, Ingibjörg B. Frímannsdóttir, Guðleifur Sigurðsson, Jóhann G. Frímannsson, Eyja Þóra Einarsdóttir, María E. Frímannsdóttir, Guðmundur Arnarson, Alma G. Frímannsdóttir, Páll Harðarson, barnabörn og barnabarnabarn. + Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýnt hafa okkur samúð, stuðning og hlýhug við fráfall og útför föður okkar, sonar og bróður, ÁSGEIRS ARNGRÍMSSONAR, Brekkusíðu 18, Akureyri. Við óskum ykkur gleði og friðar á helgum jólum. Baldvin Hermann Asgeirsson, Bjarni Hrafn Ásgeirsson, Brynjar Helgi Ásgeirsson, Bjarni Sigmarsson, Arna Hrafnsdóttir og systkini. + Hugheilar hjartans þakkir fyrir samúð og vin- áttu við fráfall og útför elskulegs eiginmanns míns, BJÖRNS KJARTANSSONAR, Mávahlíð 44, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks deildar 2-N, hjúkrunarheimilinu Eir. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Sóley Oddsdóttir. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför frænku minnar, VIGFÚSÍNU MARGRÉTAR BJARNADÓTTUR frá Garðbæ, Eyrarbakka. Fyrir hönd ættingja, Aðalheiður Sigfúsdóttir. + Sveinn Heiðberg Aðalsteinsson fæddist í Flögu í Hörgárdal 24. októ- ber 1933. Hann lést á Borgarspítalnum 14. desember síðast- liðinn. Foreldrar hans voru Aðal- steinn Guðmunds- son, f. 2.9. 1896 í Pálsgerði á Sval- barðsströnd, d. 1977, bóndi, og Sig- urlaug Zóphaníasar- dóttir, f. 24.5. 1896 í Baugaseli, d. 1986, húsfreyja. Þau bjuggu í Flögu 1927-1970. Systkini hans eru: 1) Jóhann G. Jóhannsson, f. 27.8. 1920, kvæntur Ingibjörgn Gísla- dóttur. 2) Margrét H. Aðalsteins- dóttir, f. 19.1. 1931, gift Hreini H. Jósavinssyni. 3) Ásgrímur H. Aðalsteinsson, f. 15.6.1932, sam- býliskona Sigríður D. Ámadótt- ir. 4) Svavar H. Aðalsteinsson, f. Elsku Sveinn, nú ert þú búinn að fá hvíldina. Þetta var mikil barátta síðustu dagana og þú sýndir mikinn vilja til að halda lífinu áfram. En við vitum aldrei hvenær kallið kemur og að lokum varst þú hvíldinni feg- inn. Við vorum svo heppin að fá að kynnast þér þótt við hefðum viljað hafa þann tíma lengri. Við fráfall þitt myndast stórt skarð sem erfitt 24.10. 1933, 5) Gunn- hildur A. Aðalsteins- dóttir, f. 20.5. 1935. 6) Jósavin H. Aðalsteins- son, f. 30.4. 1939, kvæntur Ragnheiði Jónsdóttur. 7) Sigrún S. Aðalsteinsdóttir, f. 7.9. 1940, gift Haraldi Höskuldssyni. 8) Hjör- dís Aðalsteinsdóttir, f. 1942, d. 1943. Hinn 7.9. 1964 kvæntist Sveinn eftir- lifandi eiginkonu sinni, Guðbjörgu Fanneyju Guðlaugs- dóttur, f. 26.11. 1943. Foreldrar hennar voru Guðlaugur S. Annes- son og Guðbjörg K. Guðbrands- dóttir. Þau eru bæði látin. Þau bjuggu í Veiðileysu í Ámeshreppi í Strandasýslu og síðar á Kambi í sömu sveit. Böm Sveins og Fann- eyjar em: 1) Aðalsteinn Guðlaug- ur, f. 17.3. 1963 og á hann þijú börn, Önnu Guðnýju, barnsmóðir verður að fylla upp í. Tíminn læknar sárin og við munum ylja okkur við margar góðar minningar. Kallið er koraið, komin er nú stundin, vinaskilnaðarviðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Linda Georgsdóttir Scheving, Guðninu Maríu og Hafliða Hall, barnsmóðir Hrafnhildur Svein- björnsdóttir. 2) Hi’einn Smári, f. 13.3. 1964, inaki Guðmunda Val- dís Helgadóttir og eiga þau einn son, Heiðberg Leó. Einnig á hann frá fyrra sambandi Einar Þór, barnsmóðir Heiðbjört Hað- ardóttir. 3) Óskírður, f. 23.3. 1965, d. 25.3. 1965. 4) Lilja Rós, f. 27.7. 1973, maki Reynir Krist- jánsson og eiga þau einn son, Svein Helga. Sveinn lauk námi frá Bænda- skólanum á Hólum í Hjaltadal 1951. Hann vann við búskap í Flögu til 1960 en fluttist þá til Reykjavíkur. Hann starfaði hjá Islenskum aðalverktökum á Keflavíkurflugvelli 1960-62, við bílamálun hjá Agli Vilhjálmssyni 1962-63 en hóf þá akstur leigu- bifreiða hjá Bifreiðastöð Stein- dórs. Hann starfaði einnig hjá Borgarbílastöðinni, Hreyfli og síðast hjá Bæjarleiðum hf. Sveinn sat í stjórn Samvinnufé- lags Hreyfils sf. um sex ára skeið, fyrst í varastjórn en síðar aðalstjóm. Utför Sveins fór fram frá Fossvogskirkju 21. desember. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Guð styrki Fanneyju, Alla, Smára og Lilju Rós á þessum erf- iða tíma. Guðmunda og Reynir. SVEINN HEIÐBERG AÐALSTEINSSON GERÐUR HULDA LÁRUSDÓTTIR ÓLAFUR S. LÁRUSSON + Gerður Hulda Lárusdóttir fæddist í Reykja- vík 10. febrúar 1933. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 5. desember síðastlið- inn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 11. des- eniber. Ólafur S. Lárusson fæddist í Reykja- vík 22. desember 1930. Hann varð bráðkvaddur 29. nóvember síð- astliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykja- vík 7. desember. Á þessum riegi, 22. desember, afmælisdegi Olafs, langar mig að senda nokkur kveðjuorð. Hulda og Oli voru frændsystkin mín, mæður okkar voru systur. I huga mínum voru þau ekki aðeins frændsystkin mín, heldur leit ég alltaf á þau sem systkini mín. Alla tíð frá barnæsku var ég heimagangur á heimili foreldra þeirra. Þannig urðu kynni okkar mjög náin. Mik- ið þótti mér vænt um þau og leit upp til þeirra. Hulda og Oli voru glæsileg systkin og einstök snyrtimenni. Þótt þau væru um margt ólík áttu þau sameiginlega góða eðliskosti. Hjartalag þeirra var gott og göf- ugt. Ef eitthvað bjátaði á hjá mér eða fjölskyldu minni voru það ætíð þau sem hringdu til að inna frétta og bjóða aðstoð sína. Þannig voru þau bæði, afar um- hyggjusöm. Þegar mig vantaði húsaskjól á unglingsárunum, bauð Óli, sem þá var giftur Sigríði Grímsdóttur, mér að leigja hjá þeim. Það sama buðu Hulda og Stefán mér síðar. Þarna kynntist ég kostum þeirra enn bet- m’ og fyrír þennan tíma mun ég alla tíð vera þakklát. Enda þótt Hulda og Óli hafi ekki alltaf verið sama sinnis, þótti þeim afai’ vænt hvora um annað. Kom það greinilega í ljós þegar Hulda veiktist nú síðla sumars. Þá hringdi Óli oft til mín til að ræða um veik- indi hennar, en þau voru honum mikið áhyggjuefni. Ekki hvarflaði þá að mér að hann færi á undan henni. Hulda og Óli létust með fáraa daga millibili. Það var mikið áfall fyrir fjölskyldur þeirra og ást- vini. En vegir Guðs eru órannsak- anlegir og er ekki sagt að einhver tilgangur sé með öllu þótt erfitt sé að sætta sig við það á þessari stundu. Ég og fjölskylda mín vottum fjölskyldum Huldu og Óla okkar innilegustu samúð. Megi friður jól- anna styrkja þau öll í sorg þeirra. Kæra systkin, hafið þökk fyrir allt og allt. Hvílið í friði. Ólöf Gestsdóttir (Lóa). + Þakka auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför bróður míns, . JÓNS A. GÍSLASONAR m frá Brekkuborg í Breiðdal, Vesturgötu 17A, Reykjavík. : : Rósa Gísladóttir. . r + Innilegar þakkir færum við þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærs föður okkar, tengdaföður og afa, MAGNÚSAR ZAKARÍASSONAR, Austurbrún 2, Soffía Magnúsdóttir, Stefán Magnússon, Bára Jóhannsdóttir, Guðrún Magnúsdóttir, Stefán Stefánsson og barnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.