Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 21 VIÐSKIPTI Olíuverð í nýrri lægð London. Reuters. VERÐ á olíu á heimsmarkaði náði nýrri lægð í gær, þar eð fjögurra daga hernaðaraðgerðir gegn Irak virðast ekki hafa haft áhrif á olíu- útflutning landsmanna. Viðmiðunarverð á olíu úr Norð- ursjó lækkaði um 35 sent, í 9,63 dollara tunnan. Mest lækkaði verð- ið í 9,55 dollara, lægsta verð í 12 ár. Það verð var 5 sentum lægra en fyrra lágmarksverð, sem var ákveðið 10. desember. Verðið hefur ekki verið lægra síðan það lækkaði í innan við 9 doll- ara sumarið 1986. Meðalverð á þessu ári er lægra en 1986, eða um 13,42 dollarar, sem er lægsta verð síðan 1976. Offramboð Sérfræðingar segja að Samtök olíusöluríkja, Opec, verði að draga enn meir úr framleiðslu, ef einhver möguleiki eigi að vera á verðhækk- un 1999. „Markaðurinn hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir," sagði í mánaðar- legri olíuskýrslu frá orkurannsókn- arstöðinni CGES (Centre for Global Energy Studies). „Ef Opec vill hærra olíuverð verða samtökin að draga úr framleiðslu." Vestrænir embættismenn sögðu í gær að olíuútflutningur Iraka virtist vera með eðlilegum hætti eftir loftárásimar. NILFI New Minni og ódýrari ryksuga Sömu sterku NILFISK gœöin Heldur þú að 2 járn sé nóg ? £ NATEN 1 _____-ernógl_____5 M(r JLeiði&ljáós og útikerti Rafmagnsljós (rafhlöður 3 mán.) kr. 898,- Luktarkerti 3 dagar kr» 99,- 5 dagar kr« 199,- Gamla góða álformið kr. 98,- Útikerti með álloki kr» 149,- Kr. 448,- 2 kerti í járndósum kr. 139,- VíÐ HÖFUM ofid: j Þriðjudag 22/12 kl. 9-22 Þorláksmessu kl. 9-23 í i Aðfangadag kl. 8-15 H Jóladag lokað I Annar í jólum kl. 10-19 Gamlársdagur kl. 8-15 Qhðilegyjál ▼ r. Utikerti í fötu Leiðislukt kvw 3998, kr. S98,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.