Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 71 i I l VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é é 4 Rl9n,n9 # é & é é é 3$ Snjókoma ’ý Él Slydda C7 Skúrir y Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn symr vind- ________ stefnu og fjððrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður er2vindstig. é Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Gengur í suðaustan hvassviðri eða storm með slyddu eða rigningu við suðurströndina, en SA eða A kalda eða stinningskalda annars staðar, og úrkomulítið norðantil. Hiti nálægt frostmarki. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA NA-átt. nokkuð hvöss um tíma með snjókomu á Vestfjörðum á morgun en hægari og él annars staðar. Aðgerðalítið veður framan af aðfangadegi en SA stinningskaldi með snjókomu undir kvöld, fyrst SV-lands. Á jóladag og annan jóladag er útlit fyrir breytilegar vindáttir með éljum í flestum landshlutum. Hiti yfir frostmarki í byrjun en kólnandi þegar líður á vikuna. FÆRÐ Á VEGUM (kl 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er ófært um Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði og Eyrarfjall í ísafjarðardjúpi. Hálka er á öllum vegum á Vestfjörðum. Þá er einnig hálka á heiðum á Vesturlandi og víða á Norður- og Austurlandi. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síóan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 500 km V af Reykjanesi er minnkandi 972 mb lægð. Um 800 km SSA af Hvarfi er vaxandi 990 mb lægð sem hreyfist NA og verður S af Reykjanesi á morgun. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 4 skúr Amsterdam 4 hálfskýjað Bolungarvlk 4 skúr Lúxemborg 2 skýjað Akureyri 4 skýjað Hamborg 2 léttskýjað Egilsstaðir 3 skýjað Frankfurt 3 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 2 Vín 2 skýjað Jan Mayen -5 léttskýjað Algarve 15 léttskýjað Nuuk -6 snjóél Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq -3 Las Palmas 20 alskýjað Þórshöfn 3 skafrenningur Barcelona 13 léttskýjað Bergen -2 skýjað Mallorca 14 léttskýjað Ósló -2 léttskýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 1 léttskýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur -3 Winnipeg -27 heiðskírt Helsinki -10 léttskýjað Montreal -6 þoka Dublin 5 rigning Halifax -5 alskýjað Glasgow 2 snjókoma New York 7 alskýjað London 1 skýjað Chicago 0 þokumóða Paris 4 léttskýjað Orlando 19 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Vteðurstofu Islands og Vegagerðinni. 22. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.09 0,6 8.23 4,0 14.42 0,6 20.41 3,6 11.16 13.22 15.28 16.24 ÍSAFJÖRÐUR 4.08 0,4 10.15 2,2 16.52 0,4 22.30 1,9 12.07 13.30 14.53 16.33 SIGLUFJÖRÐUR 0.47 1,2 6.28 0,4 12.46 1,3 18.59 0,2 11.47 13.10 14.33 16.12 DJÚPIVOGUR 5.35 2,1 11.54 0,5 17.44 1,9 23.53 0,4 10.48 12.54 15.00 15.55 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælinqar slands I dag er þriðjudagur 22. desem- ber, 356. dagur ársins 1998. Vetrarsólstöður. Orð dagsins: Hann svaraði honum: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum.“ (Matteus 22, 37.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ingv- ar Iversen og Snæfell komu í gær. Hersir fór í gær. Hafnarfjaröarhöfn: Snæfell, Fossnes, Hanse Duo og Fornax komu í gær. Haukur fór í gær. Fréttir Bókatíðindi 1998. Núm- er þriðjudagsins 22. des. er 73035. Kattholt. Flóamarkaður- inn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga og föstudaga fram að jólum kl. 17-18 í Hamraborg 7, 2. hæð, Álfhóll. Mannamót Aflagrandi 40. Farið verður í verslunarferð í Hagkaup í Skeifunni ef næg þáttaka fæst. Skránig í síma 562 2571. Árskógar 4. kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á morgun kl. 13-16.30. Eldri borgarar í Garða- bæ. Kl. 12 leikfimi, kl. 13 myndlist og leirvinna. Opið hús á þriðjud. Kirkjuhvoll: Kl. 13 brids, Iomber, vist. Fclag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Jólatrés- skemmtun í Ásgarði verður haldin 30. des. kl. 16. Skrásetning í síma 588 211 milli kl. 10-14 í dag og 28.-29. des. á sama tíma. Skrifstofa fé- lagsins verður lokuð til 4. jan. 1999, þó verður svar- að í síma, og upplýsingar eru einnig á símsvara. Bólstaðarhlíð 43. Spila- dagur fellur niður á morgun, næst spilað miðvikudaginn 30. des. Dalbraut 18-20. Engin félagsvist í dag, næst verður spilað 5. janúar. Furugerði 1. Frjáls spilamennska í dag kl. 13, kaffíveitingar kl. 15. Gerðuberg, félagsstarf. í dag opið frá 9-16.30. Á morgun fellur starfið niður. Nánari uppl. í síma 557 9020. Mánu- daginn 4. janúar verður ferð frá Gerðubergi kl. 13.15 í nýársguðsþjón- ustu í Langholtskirkju, á eftir verður skoðunar- ferð um borgina ljósum prýdda. Gjábakki. Fannborg 8. Leikfími kl. 9.05, 9.50, og 10.45. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og Ieikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgreiðsla og fjöl- breytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaaðgerðir, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfími, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfími,.kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, ld. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 útskurður, tau- og silkimálun, frá kl. 9 hárgreiðslustofan opin, kl. 10-11 boccia. Fótaað- gerðastofan opin frá kl. 9-16. Vitatorg. Kl. 9 kaffí og smiðjan, kl 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, fatabreyt- ingar og glerlist, kl. 11.45-12.30 hádegismat- ur, kl. 13 handmennt al- menn, kl. 14 keramik og félagsvist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handa- vinna, kl.10—11 spurt og spjallað kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30w— kaffiveitingar. Ekknasjóður Reykjavík- ur. Þær ekkjur sem eiga rétt á framlagi úr Ekknasjóð Reykjavíkur eru beðnar að vitja þess til Kirkjuvarðar Dóm- kirkjunnar, Júlíusar Egilssonar, virka daga kl. 10-17. Breiðfirðingafélagið. Jólatrésskemmtun fyrir börn á öllum aldri verður í Breiðfirðingabúð,'-' ' Faxafeni 14, sunnudag- inn 27. des. og hefst kl. 14.30. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum^ í Iteykjavík: Skrifstofu LHS Suðurgötu 10, sími 552 5744, og í Laugavegs Apóteki Laugavegi, sími 551 4527. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi. Á Akra- nesi: í Bókaskemmunni, Stillholti 18, sími 431 2840, og hjá Elínu Frímannsdóttur, Höfða--*'— grund 18 sími 431 4081. í Borgamesi: hjá Arngerði Sigtryggsdóttur, Höfða; holti 6, sími 437 1517. í Grundarfirði: hjá Hall- dóri Finnssyni, Hrannar- stíg 5, sími 438 6725. í Olafsvík hjá Ingibjörgu Pétm’sdóttur, Hjarðar- túni 3, sími 436 1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöð- um á Vestfjörðum. Á Suðureyri: hjá Gesti Kristinssyni, Hliðavegi 4, sími 456 6143. Á ísa- firði: hjá Jónínu Högna- dóttur, Esso versluninniw~ sími 456 3990 og hjá Jó- hanni Kárasyni, Engja; vegi 8, sími 456 3538. í Bolungarvík: hjá Krist- ínu Karvelsdóttur, Mið- stræti 14, sími 456 7358. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsens- basar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknar- mála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 gamals manns, 8 fisk- veiðar, 9 varfærni, 10 stórfljót, 11 tálgi, 13 ís- lausum, 15 karlfisks, 18 fugl, 21 nem, 22 bogni, 23 framan, 24 tarfur. LÓÐRÉTT: 2 til fulls, 3 lipurð, 4 reka nagla, 5 viðurkennt, 6 knippi, 7 tölustafur, 12 lciði, 14 blóm, 15 hirsla, 16 athugasemdir, 17 stíf, 18 húð, 19 stokks, 20 þyngdareining. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 þamba, 4 felur, 7 aflát, 8 feiti, 9 tól, 11 aðan, 13 eisa, 14 atorð, 15 fonn, 17 agga, 20 eta, 22 öldur, 23 meitt, 24 deiga, 25 nemur. Lóðrétt: 1 þjaka, 2 molda, 3 autt, 4 fífl, 5 leiti, 6 reiða, 10 óloft, 12 nam, 13 eða, 15 fjöld, 16 ruddi, 18 grimm, 19 aftur, 20 erta, 21 amen. milljónavinningar fram að þessu og 680 milljónir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.